Bloggfrslur mnaarins, febrar 2007

Gott a vera forystu

Hjarta mr tk kipp egar g las Frttablainu morgun a bi vri a jafna verlaunaf kvenna og karla Wimbletonleikunum. Ekki a etta hafi veri njar frttir - a eru nokkrir dagar san etta birtist fyrst frttum. Glein stafai af v a g hugsai um egar verlaunaf var jafna Landsbankadeild kvenna og karla hrna heima. a er gaman a vera forystu jafnrttismlum. a er eitthva sem gerir mig stolta af v a vera slendingur...

Vi hfum sama tkifri upp borum nna varandi klmi - getum teki forystu barttunni gegn klminu. a er undravert a nst skyldi verplitsk samstaa um mli, bi borgarstjrn og alingi. g held a plitkusar su kannski a tta sig alvru mlsins og a etta s lykilatrii barttunni gegn vndi, mansali og kynferisofbeldi.

En a er skrti a fylgjast me fjlmilum. Nokkrir hafa bari sr brjst og lst v yfir a yfirgnfandi meirihluti jarinnar hafi vilja f klmhpinn til landsins kjlfar ess a Frttablai birti niurstur r knnun sinni. a er hins vegar rangt a yfirgnfandi meirihluti jarinnar hafi vilja f hpinn til landsins. meal kvenna var skiptingin nokku jfn. Rtt tpur meirihluti sammla kvrun Htel Sgu og rtt rmlega helmingur kvenna mti. Hj krlum var skiptingin hins vegar annig a ar er hgt a tala um yfirgnfandi meirihluta - mig minnir a ar hafi skiptingin veri ca 70/30. Segir sitt um mismunandi afstu kynjanna...

Heildarniurstaan r knnuninni, h kyni, var a 61% voru mti kvrun Htel Sgu. etta er kallaur yfirgnfandi meirihluti af sumum. g vona a eir hinir smu muni a nst egar tali berst a kynjaskiptingu rskiptu valdi lrisins - ar sem karlar eru me yfirgnfandi meirihluta - og sumir stefna 60/40 skiptingu sem "sanngjarna" skiptingu...

En annars gaman a sj a stjrnmlamenn eru a taka eirri v sem stafar af klminainum - n ess a vera me poplismann efst blai... a er slmt a fylgja fordmi klmhundanna hvort gripi skuli vera til agera ea ekki. a er einfaldega of miki hfi.

M svo til a bta v vi a g er sannfr um a niurstur knnunar Frttablasins hefi ori allt ruvsi ef flk hefi vita hvers konar efni var a finna heimasum vntanlegra tttakenda. Fjlmilar mega gjarnan taka til umhugsunar hvort eir hafi komi v til skila...


Tekjur ekki nausynlegar

Sem betur fer eru eir dagar linir egar flk urfti a fara bnlei til bankastjrans, tlista nkvmlega hva eim vantai pening og vera svo upp n og miskunn bankastjrans komin varandi ln. v miur eru hins vegar eir dagar komnir a vi erum komin akkrat hinn enda fgana. g frtti um helgina a einn bankinn sendir brf til eirra sem vera 18 ra. Hamingjuskir eru auvita vi hfi egar flk stgur sn fyrstu skref inn fullorinsrin. Hins vegar fylgir me hamingjuskinni tilbo um 40.000 kr yfirdrtt engum vxtum 3 mnui. vlkur happafengur fyrir flk daginn sem a verur fjrra - srstaklega flki sem er skla, ekki me neinar tekjur heldur br heima hj foreldrum og er framfrslu eirra. Bankinn gerir nefnilega engar krfur um tekjur... 

Kvenhetjur

g horfi venjulega Heroes og finnst ttirnir bara ansi skemmtilegir. a er samt eitt sem g er ekki alveg a fla vi ttinn - og a er etta me a bjarga klappstrunni. Eins og ttirnir eru njir og ferskir a mrgu leyti eru 2 fyrstu kvenhetjurnar sem kynntar eru til sgunnar klappstra sem arf a bjarga og kona sem situr fkldd fyrir gegnum webcam.  ttinum kvld var kynnt til sgunnar rosalega klr kvenhetja - gat muna allt. Hn var drepin... Tom Cruise hva g vona a etta fari batnandi eftir v sem lengra lur ttina.

Misskilin minnimttarkennd

tti fna helgi - nokku normal helgi fyrir utan a hr var hvorki teki til n horft klm! En a var baka, elda, passa, horft sjnvarpi, sett upp tiljs og teki mti gestum!

Ungur Sjlfstismaur setti inn tengil grein eftir unga Sjlfsstiskonu kommentakerfi. g auvita kkti greinina en get ekki sagt a g hafi veri neitt srstaklega hrifin. Fyrir a fyrsta segir ungi Sjlfsstismaurinn a greinin s um okkur Femnistaflaginu. Greinin hins vegar fjallar um femnskar jafnaarkonur - sem eru yndislegar, islegar og allt ar milli, en F er hins vegar verplitskt flag me konur (og krlum) r llum flokkum innanbors. Meira a segja lka me konur llum flokkum - ea allavega mrgum flokkum... En a er n nnur saga. greininni fjallar unga konan um minnimttarkennd... Svo g vitni beint greinina:

Jafnrtti er fyrst og fremst hugarfarsbreyting. ess vegna ttu femnskar jafnaarkonur a hefja mlefnalega jafnrttisbarttu sna v a losa sig vi minnimttarkennd sem einkennir mlflutning eirra. Konur vera hafa tr sjlfum sr svo arir geti einnig haft tr eim. Eins og staan er dag viurkenna femnskar jafnaarkonur fyrir sjlfum sr a a s veikleiki a vera kona me v a halda v fram a samflagi eigi a koma ruvsi fram vi r en karla.

Mia vi stuna dag - ar sem karlar eru me meirihlutavald llum rem hornsteinum lrisisn - lggjafarvaldinu, framkvmdarvaldinu og dmsvaldinu - og karlar fara lka me meirihluta peningavaldsins (nema rstfunartekjur heimilisins) og eru me yfirgnfandi meirihlutavald viskiptalfinu... mia vi essa stu finnst mr svolti fyndi a kalla a minnimttarkennd a tla a konur eigi a hafa meira af essum vldum. Hefi frekar kalla a minnimttarkennd a stta sig vi a karlar fari me ll essi vld... ef i skilji hva g meina.


Veistu?

Veistu muninn :

Klmi, klmvingu, kynlfsvingu, ertk, nekt, hlutgervingu, staalmyndum, kynlfi, kynferislega opinsku efni?

Spurning hvort etta urfi ekki a vera nsta umruefni...


Make love, not porn

dag er gur dagur fyrir kynfrelsi og stina! Til hamingju.

Frbrt :)

Konur dma saman fyrsta skipti

Fyrr vetur gerist a a kona dmdi fyrsta skipti leik efstu deild krfubolta slandi. a var egar Indana Slveig Marquez dmdi leik S og Keflavkur Iceland Express deild kvenna. Eftir a hefur Indana dmt fleiri leiki eirri deild og einnig hefur Georga Olga Kristiansen dmt nokkra leiki ar.

kvld mun a svo gerast a r tvr munu dma saman leik Hauka og Breiabliks Iceland Express deild kvenna og mun etta vera fyrsta skipti sem tvr konur me dmaraprf dma saman krfuboltaleik slandi.

Ps. Gleymdi a geta heimildar! Leirttist hr me...


Ertu mti kynlfi?

g fkk sms kvld ar sem mr var bent afspyrnu llega frttaflutning Stvar 2 af fyrirhuguu klmingi. g fr a sjlfsgu neti til a kkja frttina og ver a segja a g hef sjaldan s jafn vandaan frttaflutning af nokkru mli. g sendi brf Sigmund Erni og Heimi Mr og skildi jafnframt eftir skilabo upp St 2 til Sigmundar Ernis um a hringja mig. Hann hringdi - v miur. ur en g gat tskrt mli greip hann fram og vi vorum ekki bin a tala saman lengi egar hann spuri a essari klasssku spurningu:

Ertu mti kynlfi?

Viurkenni alveg a etta sl mig gjrsamlega t af laginu og Sigmunur ni me essu a gera mig reiari en g hef veri langan tma. Vi rifumst um frttaflutninginn sm stund en g skil mjg vel essari stundu af hverju frttaflutningurinn eirra er svona vandaur... og af hverju a eru harla litlar lkur a hann breytist...

J og best a bta v vi - frttinni um klmi sem er til staar slandi var ekki minnst klmi sem 365 selja snum sjnvarpspakka! Tilviljun? Ja, egar strt er spurt...


rjr gar frttir einum degi

Valgerur Sverrisdttir er heldur betur a sl gegn sem utanrkisrherra. Hn byrjai v a hleypa konum inn og n talar hn um hvernig a er a vera kona plitk - og a hn ekki margar konur sem eru mjg hfar ll rherraembttinn sem konur hafa aldrei gengt. Mun minna bar jafnrttisherslum Valgerar egar hn var inaar- og viskitparherra. g man samt eftir egar g las jafnrttistlun rkisstjrnarinnar a mr fannst stefnan runeyti Valgerar einna best. En hva tli valdi essari skyndilegu breytingu? g velti fyrir mr hvort a s ekki einfaldlega a n er stutt eftir af valdatma Valgerar og a hn geri ekki r fyrir a halda fram sem rherra eftir kjrtmabili. Kannski er mli einmitt a n er hn ekki hrdd um a tapa vldum og ar af leiandi finnist henni hn geta tala hreint t - og kemst svo bara a v a a a tala hreint t og fylgja sinni hugsjn er einmitt a sem slr gegn Smile Anyways... er mjg ng me Valgeri!

DV virist vera htt a birta slustaaauglsingar blainu. Segi n bara eins og Beta. Brav! Sigurjn hlaut a taka til eftir a hann tk vi.

rija ga frttin fr v gr er a borgarstjrn samykkti lyktun gegn klminu. Anna Brav fyrir v. etta er mjg str fangi jafnrttisbarttunni - enda er essi mlaflokkur einna yngstur vfum barttunni dag.


Stefnubreyting

hrif klmvingarinnar eru greinilega komin ljs. Hr hefur hver drengurinn ftur rum reynt a rttlta tilvist ofbeldisfulls klms og tilvsana barnaklm. Mr finnst i fjarstukennt a tla a rkra vi essa drengi um hvort essi tegund af klmi s skalaus og lagi. Bendi eim bara a setjast niur me mrum snum og systrum - sna eim efni (ekki ungum systrum samt - vera a vera yfir 18 og vinsamlegast lti avrun um efnisinnihald fylgja og samykki um a ra mli) og spyrja r hvort a er lagi. Hafa san huga a ef r segja nei ttu eir a hlusta n ess a efna til rifrildis ea rkrna - svona til a sna eim a eim yki n ogguvnt um konur.

ar sem klminainum hefur greinilega tekist a heilavo essa einstaklinga gjrsamlega kva g a breyta um stefnu. g hef uppfrt athugasemdakerfi upp security level 2 - n urfa skrir notendur a gefa upp netfang og stafesta slina til a geta sett inn athugasemdir. Bi skemmtilega, heilbriga og heilavegna notendur a fyrirgefa etta aukastss.


Nsta sa

Höfundur

Katrín Anna Guðmundsdóttir
Katrín Anna Guðmundsdóttir
Femínisti og fleira
Nv. 2019
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsknir

Flettingar

  • dag (13.11.): 0
  • Sl. slarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband