Bloggfrslur mnaarins, aprl 2009

vndu vinnubrg

Alveg finnst mr trleg essi vibrg fr framkvmdastjra Samtaka inaarins. Auglsingin eirra sem birtist Frttablainu dag er me v grfasta sem g hef s. Mr finnst me llu skiljanlegt fyrir a fyrsta a essi auglsing hafi veri bin til, fyrir a nsta a hn skuli hafa veri samykkt og sast en ekki sst a hn skuli hafa veri birt. Hlutaeigandi ailum vri nr a senda fr sr afskunarbeini og skammast sn niur tr. stainn kemur eitthva sem blablabla bull fr eim. Vona a stjrn SI taki etta fastari tkum, sem og auglsingastofan og Frttablai sem birti auglsinguna.

t fr markasfrilegu sjnarhorni myndi g segja a auglsingin vri fnt case study um llega markassetningu. Vri gaman a sj ttekt hj fagflkinu sem a henni kom um hvernig essi auglsing eigi a virka til a skila tiltluum rangri. Eina fagmennskan sem g s auglsingunni snr a tknilegum atrium. egar kemur a markasfrinni sjlfri er vandasamt a sj a etta jni eim tilgangi sem a a gera - nema sur s.

**

Vibt: SI hafa kvei a sj sma sinn v a bijast afskunar og draga auglsinguna til baka, reyndar me eim orum a a s ekki eirra verkahring a stua flk.

**

Og vibrgin batna greinilega me tmanum. Hr er afskunarbeini fr SI:

Samtk inaarins hafa kvei a htta birtingu blaaauglsingar me fyrirsgninni: Velur fagmann ea fskara? Auglsingin birtist Frttablainu dag. Tilgangur auglsingarinnar var a vekja flk til umhugsunar um a fagmennska vi llum greinum. Myndml auglsingarinnar er mjg sterkt og hefur vaki hr vibrg. Samtk inaarins viurkenna a eim hafi ori mistk. Samtkin bija alla sem telja sr misboi afskunar, srstaklega heilbrigisstttir og konur.


mbl.is Auglsing SI vekur hr vibrg
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Skmmin sett ar sem hn heima

etta er str dagur slandssgunni. Snska leiin orin a veruleika eftir 9 ra barttu! Loksins. Til hamingju sland. :) taka lgin loksins mi af v a vndi er ein tegund kynferisofbeldis. N arf samt massvt tak til a kaupendur vndis tti sig v lka a egar eir kaupa vndi eru eir a nauga manneskju - bara gegn greislu. Svo er vst ekki ng a eir tti sig v - eir vera lka a htta a beita ofbeldinu, .e. htta a kaupa vndi.

Vibrg samflagsins vi ofbeldi eru margvsleg. dag sendi Femnistaflag slands fr sr eftirfarandi lyktun t af ru mli:

tilefni af frsluefni Lheilsustvar fyrir ungt flk um fengi og skasemi ess sr Femnistaflag slands stu til a senda au skilabo til frnarlamba ofbeldis a au bera ALDREI byrg ofbeldi sem au vera fyrir. Skmmin, sektin og byrgin hvlir ofbeldismanninum, ekki frnarlmbum hans, sama undir hvaa kringumstum ofbeldinu er beitt.

Femnistaflag slands sendir stuningskvejur til eirra sem beitt hafa veri ofbeldi og vonar a eim gangi vel a setja skmmina anga sem hn heima, ofbeldismanninn, rtt fyrir skaleg samflagsleg skilabo um a a s einhvern htt hlutverk eirra a passa sig. Ofbeldi er misnotkun valdi og hvetur Femnistaflagi samflagi allt til a beina athyglinni a ofbeldismnnum og krefjast ess a eir axli byrg gjrum snum.

Viringarfyllst,
Femnistaflag slands

a er v ng eftir rtt fyrir a snska leiin s orin a veruleika. Vihorfin samflaginu eru enn langt fr a vera tt vi jafnrtti, viringu og rttlti. Enn dag er frnarlmbum ofbeldis kennt um ofbeldi sem au vera fyrir og samflagi lokar augunum fyrir eirri stareynd a egar um ofbeldi er a ra er ofbeldismaur til staar - s sem a bera byrg ofbeldinu.


mbl.is Kaup vndi bnnu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Meiri sta til a hafa hyggjur hr

Hr finnst mr miklu meiri sta til a taka undir hyggjur lkna (sj sustu frslu).
mbl.is ttast hrif sparnaar heilsugslunni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Lknar en ekki slumenn

Ver a segja eins og er a g er hissa essum vibrgum fr formanni lknaflagsins. Reyndar var alveg vibi a lknar myndu taka essu persnulega en almenn skynsemi tti a segja okkur a a er ekki rlegt a lta peningalega hagsmuni og veikindi fara saman. a vi um fleira. viskiptafrinni er a t.d. kennt a ekki s rlegt a hafa sama manninn starfi bkara og gjaldkera. a bur einfaldlega httunni heim og ir ekkert a bkarar og gjaldkerar su almennt heiarlegt flk. En a getur t.d. tt a egar harnar dalnum og flk er klemmu gti a freistast til a fiffa aeins bkhaldi - tmabundi og tli a laga a seinna, borga tilbaka. v miur leysist klemman ekki og fyrir rest er flk komi astur sem a tlai sr aldrei til a byrja me - en endai ar samt.

Lknar eru ekkert frbrugnir ru flki og a er ekki gott a lta peningalega hagsmuni og veikindi haldast hnd hnd. Ef lknar stjrnast ekki af peningalegum hagsmuni ttu eir a vera sttir vi a iggja laun fyrir sitt starf mnaarlega, h v hversu marga eir lkna - ea skera upp. Er a ekki? Sjklingar geta oft veri gru svi - ager gti veri g en hn gti lka veri rf. hvora ttina lknirinn a rleggja? Ef lknirinn fr pening fyrir ara rgjfina en hina ekki - ... j hva? tlar formaur lknaflagsins virkilega a halda v fram a lknar su svo mannlegir a peningarnir hafi aldrei hrif? Margur verur af aurum api... segir gamalt og gott slenskt mltki og vi um lkna sem ara. a er alveg ng vita um mannlegt eli til a vita s a a s rlegt a blanda svona hlutum saman. Ef sjklingur a geta stla ha og vilhalla rgjf mega peningar og rgjf ekki fara saman.

nnur dmi ar sem etta vi og er kannski nrtkt a nefna eru bankarnir. Bankar sem buu flki fjrmlargjf en voru raun bara a selja. Rgjfin miaist ekki einvrungu t fr hagsmunum viskiptavinarins heldur a bankinn gti haft tekjur. a eru bi a segja margar slkar sgur fr tmanum fyrir bankahrun

Bottom line er a lknar eru ekki og eiga ekki a vera slumenn. etta er ekki flknara en a.


mbl.is Hr gagnrni heilbrigisrherra
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Höfundur

Katrín Anna Guðmundsdóttir
Katrín Anna Guðmundsdóttir
Femínisti og fleira
Nv. 2019
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsknir

Flettingar

  • dag (13.11.): 0
  • Sl. slarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband