Bloggfrslur mnaarins, janar 2009

Sguleg stund

Ok - g tla ekki a halda niur mr andanum anga til a verur a veruleika en ef r rtist a Jhanna Sigurardttir veri forstisrherra og jafnt kynjahlutfall veri rkisstjrn er a ansi str sguleg stund.

a yri fyrsta skipti kona sem forstisrherra.

a yri fyrsta skipti sem samkynhneig manneskja vri forstisrherra (allavega sem er opinberlega samkynhneig - getur vel veri a einhver ur hafi ekki ora a segja fr...)

a yri fyrsta skipti sem jafnt kynjahlutfall yri rherrum rkisstjrn.

rjr flugur einu hggi!!! etta er sguleg stund og ngjulegt a f gar frttir kreppunni. :)


Allt a gerast

Frttatilkynning - stofnfundur nrrar stjrnmlahreyfingar kvenna

Neyarstjrn kvenna er stofnu vegna eirrar efnahagskreppu sem vi stndum n frammi fyrir. Afleiingar kreppunnar munu rast a miklu leyti af v hvernig vi tkumst vi hana. Jafnrtti, viring og velfer eru mikilvg gildi enduruppbyggingu samflagsins. Neyarstjrnin stefnir a markvissri uppbyggingu samflags ar sem borin er viring fyrir mannrttindum, lfinu, nttrunni, umhverfinu og jafnrtti. Neyarstjrn kvenna mun vinna a essum markmium me llum tiltkum rum, ar meal me kvennaframboi komandi alingiskosningum.

fundinum verur Neyarstjrn kvenna formlega stofnu og kosi verur stjrn hennar, lagur verur fram nr samflagssttmli samt krfuger.

Srstakir gestir fundarinns vera;
Hlmfrur Gararsdttir, dsent spnsku vi Hskla slands, mun flytja erindi en Hlmfrur hefur m.a. kynnt sr efnahagskreppuna Argentnu og agerir argentnskra kvenna.
Ellen Kristjnsdttir sngkona mun syngja nokkur lg.
Kristn marsdttir skldkona mun flytja lj fyrir stofnfundargesti
Allar nnari upplsingar liggja fyrir hj:
Bryndsi Bjarnarson, s. 891 8206 og
Ragnhildi Sigurardttur, s. 847 7164


Neyarstjrnin byggir grasrt sem spratt upp oktber 2008 en n eru um 2200 konur skrar hpinn hr Fsbk. Hreyfingin er opinn llum konum sem vilja leggja sitt af mrkum til a byggja upp samflag ar sem jafnri kvenna og karla rkir llum svium.
egar hafa veri haldnir nokkrir fundir og hafa eir veri fjlsttir og tttakendur skipt hundruum. Vi finnum a mikil rf er fyrir slka hreyfingu og afar brnt a rdd kvenna s ekki kf v mikla jflagsumrti sem n er rkjandi. a er markmi okkar a styja konur til hrifa m.a. stjrnmlum og atvinnulfi. Veri er a vinna samflagssttmla samtakanna en hann verur eins konar stefnuskr eirra. Hreyfingin er verplitsk og hyggst taka tt v mikla uppbyggingarstarfi sem framundan er me jafnrttishugsjnina a leiarljsi og mun v bja fram til Alingis komandi kosningum.

Tungli er r osti

g vona a einhver taki saman lista yfir ll au gullkorn sem falli hafa af vrum ramanna sustu mnuina. Hr er eitt skondi. Bjrgvin segir sem sagt a eim hafi tekist a fora jargjaldroti. Hann er lka bjartsnn framhaldi. Hi rtta er a ramnnum jarinnar tkst ekki a fora okkur fr jargjaldroti. eim tkst akkrat hitt - a koma okkur hausinn me dyggri asto trsarvkinganna. Jj, tknilega s erum vi ekki gjaldrota. Tknilega. Skuldsetningin er hins vegar slk a auvita erum vi gjaldrota. Vi fum bara brjlislega miki af lnum sem kemur hlut komandi kynsla a borga samt v sem vi munum sj strfelldan niurskur heilbrigis-, mennta- og velferakerfum okkar. Ramenn ttu v a spara a sl sr brjst fyrir ann hetjuskap a hafa fora okkur fr jargjaldroti. a er lka satt og a tungli s r osti.

etta er besti kosturinn

Vona a valdhafar fari a tta sig a n vantar okkur flk sem er ekki srhagsmunagslu - ntt flk me ekkingu. Neyarstjrn kvenna er auvita lngu bin a stinga upp besta kostinum. Held hlutaeigandi ailar hafi bara ekki s etta egar g setti etta fyrst inn:

Neyarstjrn kvenna skorar forseta, rkisstjrn og Alingi slendinga a skipa utaningsstjrn yfir landinu hi fyrsta. Ramenn jarinnar vera a axla byrg v efnahagslega hruni sem hr hefur ori me v a setja stjrn rkisins hendurnar frustu srfringum sem vl er fram a kosningum. Nausynlegt er a tryggja rskiptingu valdsins og utaningsstjrn sem skipu er fagflki og srfringum sem ekki sitja ingi er kjrin lei til ess. Til a tryggja lrislegt fyrirkomulag er jafnframt nausynlegt a utaningsstjrn s skipu jafnmrgum konum og krlum.


Sjlftku hinna rku verur a linna

Sjlftku hinna rku verur a linna. a er gjrsamlega verjandi a gera starfslokasamning vi mann sem hefur brugist snu starfi upp heilt r. Skv frtt visir.is er Jnas me 1,7 milljnir laun mnui sem ir a hann fr 20,4 milljnir fyrir a gera ekki neitt.

N egar kreppan skellur og allir eiga a leggja sitt af mrkum, eins og trtt er um, verur a hafa rttltis- og sanngirnissjnarmi efst blai. a er engin sanngirni v a flest eirra sem missa vinna eru me riggja mnaa uppsagnarfrest en san eru srsamningar fyrir hina rku og tvldu. etta er almannaf og a er hgt a gera heilan helling fyrir ennan pening - t.d. a halda gedeild FSA opinni. Niurskururinn ar var upp 17,5 m - lgri upph en Jnas fr fyrir a sitja og bora nefi.


mbl.is Jnas httir 1. mars
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Bjrgvin sniugur!?

Get ekki anna en dst a essu plitska tspili Bjrgvins G. Sigurssonar - segir af sr korteri ur en tti a reka hann!!! N getur hann sagst hafa axla sna plitsku byrg og mun betri mguleika komandi prfkjri fyrir viki.

Ef Bjrgvin hefi gert nkvmlega etta fyrir 3 mnuum - j ea 2 - hefi etta veri alvru. hefi lka veri komi ntt flk fjrmlaeftirliti sem hefi geta lti til sn taka. Fyrrverandi forstjri og stjrn eru auvita bin a sna og sanna hversu mgulegir eir eru a taka mlum. Vonandi stendur ntt flk sig betur.

mr finnist essi afsgn koma fullseint tk g n samt gleikipp vi tindin. etta er til marks um a mtmlin eru a skila snu. N er bi a boa til kosninga, einn rherra hefur sagt af sr og forstjri og stjrn FME vkja. Loksins erum vi a sj a a er ekki hgt a koma heilu jflagi hausinn n ess a einhver axli byrg. Barttan er samt ekki bin enn. a er margt eftir og mun fleiri eiga eftir a viurkenna og axla sna byrg.

A lokum er hr skorun fr Neyarstjrn kvenna sem send var t gr:

Neyarstjrn kvenna skorar forseta, rkisstjrn og Alingi slendinga a skipa utaningsstjrn yfir landinu hi fyrsta. Ramenn jarinnar vera a axla byrg v efnahagslega hruni sem hr hefur ori me v a setja stjrn rkisins hendurnar frustu srfringum sem vl er fram a kosningum. Nausynlegt er a tryggja rskiptingu valdsins og utaningsstjrn sem skipu er fagflki og srfringum sem ekki sitja ingi er kjrin lei til ess. Til a tryggja lrislegt fyrirkomulag er jafnframt nausynlegt a utaningsstjrn s skipu jafnmrgum konum og krlum.

Um Neyarstjrn kvenna
Neyarstjrn kvenna er stofnu vegna eirrar kreppu sem jin stendur n frammi fyrir. Neyarstjrnin hefur a markmi a stula a uppbyggingu jflagsins ar sem heiri eru hf vihorf og gildi sem fela sr viringu fyrir manneskjunni, samflaginu, lfinu, nttrunni og umhverfinu. N egar hafa nokkur hundru konur komi a starfi Neyarstjrnarinnar og rija sund konur eru skrar nethp flagsins.


mbl.is Bjrgvin segir af sr
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ntt kvennaframbo?

Mig langar aeins til a forvitnast um hvaa hug flk ber til ns kvennaframbos. Vi slendingar eigum langa sgu um slkt. ri 1908 var kvennalisti bjarstjrnarkosningum hr Reykjavk. Bret Bjarnhinsdttir var ar lista samt rem rum kvenskrungum; Gurnu Bjrnsdttur, Katrnu Magnsson og runni Jnassen*. r hlutu glimrandi ga kosningu og hefu komi fimmtu konunni a bjarstjrn ef hn bara hefi veri lista! ri 1922 var Ingibjrg H. Bjarnason kosin alingi fyrst kvenna. a var einnig fyrir tilstilli kvennalista. ri 1982 voru san tv kvennaframbo - sveitarstjrnarkosningum Akureyri og Reykjavk. San er a auvita Kvennalistinn sjlfur sem bau fram alingiskosningum 1983. a r fjlgai konum ingi r 5% 15%.

ar sem n gengur miki slenskum stjrnmlum og ljst er a jafnrtti er hr mrgu btavant, okkur llum til skaa vaknar upp s spurning hvort n s kominn tmi ntt kvennaframbo. Hva segi i?

Setti inn nja spurningaknnun hr hgra megin en svo er lka fnt a tj sig athugasemdakerfinu.

* Sj nnar heimasu Kvennasgusafns


Karlaveldi sland

N hefur Hagstofan gefi t skrslu sem stafestir enn og aftur hversu slm staa hr er jafnrttismlum. Mlin hafa sem sagt ekkert okast fram sustu tvo ratugi ea svo. etta eru reyndar ekki njar frttir fyrir au okkar sem erum kafi essari barttu en engu a sur er brnausynlegt a f essa stafestingu opinberri skrslu, sem og a f heildaryfirlit yfir stuna.

g vona a n essum sustu og verstu tmum staldri flk sem a llu jfnu hefur tali stuna gta aeins vi og setji jafnrttismlin samhengi vi lrisumru sem n er hafin. Margir hafa tala um a hr rki ekki lri reynd heldur flokksri. nnur tgfa essu er a skoa etta t fr kynjasjnarhli og segja a hr rki ekki heldur eingngu flokksri heldur bum vi karlaveldi. Me rum orum, vi bum samflagi ar sem karlar hafa enn tgl og haldir og a sst svart hvtu tlfrinni. eirri lrisumru sem n er gangi er jflaginu lfsnausynlegt a skoa lri orsins fyllstu merkingu og hva a ir. a gengur ekki samflagi sem kynin byggja til jafns a karlar su alls staar meirihlutastum valds. a ir ekki einungis a karlar ri heldur einnig a karllg hugmyndafri (heimurinn skilgreindur t fr sjnarhli karlmannsins) verur rkjandi hugmyndafri. Ef vi tkum etta aeins t fr hefbundnum kynhlutverkum er t.d. borleggjandi a tengja grgisvingu sustu ratuga beint vi fyrirvinnuhlutverki - eitt helsta og hrifamesta karlmennskuhlutverki. Kyn skipti grarlega miklu mli egar kemur a vonum og vntingum lfinu - og hvaa hlutverk okkur er tla a uppfylla. Kyni og rkjandi hugmyndir um kynhlutverk verur v a taka til gagngerrar endurskounar ef okkur nokkurn tmann a takast a nlgast einhverjar lrishugmyndir. Smu sgu m segja um msa ara hpa. Lri er lti reynd ef a er aulskipulagt kringum einn ea tvo rkjandi hpa. Byggja arf upp sanngjarnt og rttltt samflag fyrir alla sem hr eru - flk af erlendum uppruna, samkynhneiga, aldraa, ryrkja, brn, karla, konur o.s.frv.

Sem stendur er allt of margt mia vi of fa og t fr valdatengslum - vldum og yfirrum, stttskiptingu og rttlti. a arf a breyta mun fleiru en bara flokksrinu eigi framtin a lta nokkurn veginn t eins og vi viljum.

*

Hr er Hagstofuskrslan - fyrir au sem vilja skoa.


mbl.is Mun fleiri karlar en konur hrifastum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Til stunings Geirs???

fyrri frslu minni gagnrndi g frtt mbl.is fyrir a ar kmi ekki fram hver er a baki mtmlunum gegn mtmlendum sunnudaginn. Fyrst fjlmilar tla ekki a standa sig stykkinu vi a upplsa almenning skal g taka a a mr bili ;) Svo virist sem aalsprautan a baki mtmlum gegn mtmlendum s maur a nafni Andrs Ptur. Hann stofnai grppu facebook sem ber nafni Fordmum mtmlendur sem beita ofbeldi og gnandi aferum ". Sami Andrs Ptur stofnai lka ara grppu facebook. S nefnist Stuningsmenn Geirs H Haarde .

Hr virist v vera um mevitaa tilraun a ra til a etja mtmlendum saman - kljfa samstuna. Sunnudagsmtmlin mtti v tlka t fr orum orgerar Katrnar sem sagi a mtmli mttu ekki snast upp andhverfu sna - og Frttablai velti fyrir sr hvort mtmli sem geru a vri ekki memli! Sem m alveg tlka sunnudagsmtmlin fyrir a vera. Frisamir mtmlendur ttu einmitt a velta vel og vel vandlega fyrir sr hvort slkt s ekki einmitt tilraun til a etja tveim hpum saman - og draga annig athygli fr mlstanum en eykur aftur mti lkurnar eirum.

Frismum mtmlendum bendi g annan skran og gan valkost - appelsnugulan. Hr er heimasa eirra. Hr er mli einfalt. Vertu appelsnugulu egar mtir mtmli og segu annig a srt frisamur mtmlandi. Ofbeldi er aldrei valkostur. Hef reyndar ekki hugmynd um hver er bak vi appelsnugulan - en hr er um friarboskap a ra... en ekki a stefna flki fund.

Bendi hr lka flotta grein tmaritinu Nei, A lifa eins og skepna."


refld kreppa

ssur segir a vi bum vi tvfalda kreppu - gjaldeyris- og bankakreppu. Hann gleymir eirri riju. Vi erum lka lriskreppu.

Tek undir me honum a mtmlendur hafa snt mikla stillingu fram a ess - en jafnframt er furulegt a sj nstu setningu a rj erlend fyrirtki hafi snt huga a fjrmagna virkjanir hr landi. g er ekki a mtmla til ess a virkja meira ea taka meira af haum erlendum lnum. a er komi ng af eirri vitleysu. Tmi grgi a vera liinn og okkar kynsl er bin me sinn virkjanakvta. Komandi kynslir vera a eiga eitthva eftir til a taka kvaranir um.


mbl.is Erlend fyrirtki sna huga virkjunum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Höfundur

Katrín Anna Guðmundsdóttir
Katrín Anna Guðmundsdóttir
Femínisti og fleira
Nv. 2019
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsknir

Flettingar

  • dag (13.11.): 0
  • Sl. slarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband