Bloggfrslur mnaarins, jl 2009

Svona br maur til flughrslu...

Fyrir nokkrum rum var g svo heppin a lenda svoklluu tsnisflugi yfir Reykjavk, ekki svipuu v og n er sagt fr frtt visir.is:

Icelandair hefur dag beint tlunarflug milli slands og Seattle vesturstrnd Bandarkjanna.

tilefni dagsins munu Boeing 757-200 otur Icelandair sem eru a koma til landsins fr Evrpu fljga hringflug yfir hfuborgarsvi. Flugleiin liggur yfir Mosfellsb og san verur strndinni fylgt rlegri beygju umhverfis Reykjavk til Keflavkur. risturinn mun heira vlar Icelandair me nrvru sinni yfir hfuborginni sama tma.

Yfirflugi mun vera milli klukkan 15.00 og 15.40 dag, eftir v sem fram kemur tilkynningu fr Icelandair.

Mitt tsnisflug tti sr sta ri 2001. g var lei heim fr Rhodos eftir fna afslppun og hlakkai til a koma heim eftir 6 tma flug. egar vi nlguumst landi tilkynnti flugstjrinn a veri vri svo gott Reykjavk svo kvei hefi veri a fara sm tsnisflug yfir hfuborgina. g kippti mr svo sem ekki upp vi a. Hafi aldrei veri flughrdd heldur vert mti - fannst afskaplega gaman a taka loft og lenda og ef a var kyrr loftinu var a extra bnus - eins og a fara tvol. egar vi nlguumst Reykjavk lkkai vlin flugi. Vi a jkst hristingurinn en etta skipti fannst mr a ekkert srstaklega spennandi - fannst vlin full lgt lofti. San hfst fjri fyrir alvru. Til a sna okkur hfuborgina almennilega tk flugstjrinn alls kyns beygjur til hgri og vinstri, hallai flugvlinni svo vi ttum hgara um vik a kkja inn um gluggana hj flkinu sem bj fyrir nean... eftir nokkrar slkar sveigjur og beygjur tk flugvlin a rugga yrmilega miki, kipptist alveg sitt hva til hgri og vinstri. essum tmapunkti var g orin frvita af hrslu. Flugstjrinn hafi misst stjrn vlinni og nsta sem hlyti a gerast vri a hrapa til jarar - go out in flames, eins og sagt er. En... a var ekki ll ntt ti enn. Skyndilega htti vlin a hristast, flugstjrinn gaf rkilega og vlin skaust upp vi af fullum krafti. Hjkkit hugsai g me mr. Hann hefur n stjrn vlinni. N hltur hann a htta essari vitleysu og fljga beinustu lei til Keflavkur. v var ekki a heilsa. a nsta sem gerist er a flugstjrinn tilkynnti a n vrum vi bin a skoa Reykjavk rum megin fr og n tluum vi a skoa hana hinum megin fr. A v bnu tk hann snarpa 180 beygju og steypti vlinni aftur niur. Vi tku vilka beygjur og sveigjur og ur... etta sinn n hristingsins lokin. egar hr var komi vi sgu var komin tluver kyrr faregarmi. g var ekki s eina me not maganum heldur heyrust skelfingarpin vs vegar r vlinni. Ein flugfreyjan s sr ann kost vnstan a rsa r sti snu (en flugfreyjurnar hfu fengi fyrirmli um a sitja me beltin spennt mean tsnisfluginu sti) og ganga um meal farega til a reyna a ra flk niur. egar essu var loks afloki kom yfirflugfreyjan htalarkerfi og sagi a a vri n sennilega best a tskra aeins hva vri gangi. annig vri ml me vexti a flugstjrinn vri a fara eftirlaun og etta vri sasta flugferin hans. ess vegna yrum vi faregarnir eirrar ngju anjtandi a f etta keypis tsnisflug faregaotu yfir bygg...

Jja, a var svo sem lttir a vita a flugstjrinn vri ekki ntskrifaur peyji sem hefi nlega fari myndina Pearl Harbor sem var veri a sna b! Hefi veri fnt a tskra etta ur en fingarnar hfust... og hefi lka mtt fylgja me sgunni hvort flugstjrinn vri lfsglaur eur ei... aldrei a vita nema hann hefi veri sttur vi a ljka ferlinum me stl! :-

Eftir etta hlt g a leiin lgi beinustu lei til Keflavkur til lendingar. En v var n ekki a heilsa. nei. Nst kom flugstjrinn htalarakerfi og tilkynnti a n vrum vi bin a skoa Reykjavk - nst tluum vi a kkja aeins Keflavk. egar anga var komi upphfust svipaar knstir og Reykjavk nema etta sinn var tsni ekki inn um gluggana hj flkinu fyrir nean heldur klettarnir vi strndina.

A lokum drattaist flugstjrinn til a lenda. egar g kom t r vlinni bei mttkuli eftir honum me risastra blmvendi. g s enn eftir a hafa ekki hrifsa vendina r hndunum eim og hoppa einhvern vieigandi strsdans eim.

Nokkrum dgum eftir a g kom heim var mr sagt a essi svakalegi veltingur til hgri og vinstri hefi bara veri flugstjrinn a nota vlina til a vinka bless... hefi veri gott a vita a fyrirfram!

Eftir etta skemmtilega tsnisflug var g brjlislega flughrdd. Hef skna eitthva me runum en er enn langt fr v a endurheimta gleina vi a fljga. Einstku sinnum n g a horfa t um gluggann vi flugtak og lendingu en tvl stemningin er fokin t veur og vind.

g enn eftir a skilja hvers vegna veitt eru leyfi fyrir svona tsnisflugum. arna er veri a lta faregaotur gera alls kyns hundaknstir yfir bygg. a er einnig vita ml a hverri flugvl eru flughrddir faregar og faregar eru ekki spurir hvort eir vilji ea gefi samykki sitt fyrir svona flugfer. g keypti mr mia til og fr Rhodos. g keypti ekki mia tsnisflug og gaf aldrei samykki mitt fyrir v a fara slka fer. Velti v fyrir mr hvort oturnar sem munu fljga yfir Reykjavk dag muni fara sama pakka ea hvort fari veri varlegar sakirnar. Geri hins vegar r fyrir v a faregarnir hafi ekki veri spurir og a enginn eirra hafi veitt samykki fyrir fluginu. mnum huga tti etta ekki a vera leyfilegt. Mr finnst a engan veginn lagi a neya flk tsnisflug faregaotu egar keyptur var flugmii eim tilgangi a komast milli A og B - og ekkert anna en a. Vona a Icelandair eigi ekki eftir a ba til marga flughrdda farega dag.


Enn banna

Hmmm. a er sem sagt annig a sjlfstar skoanir eru enn bannaar flokknum sem kennir sig vi sjlfsti...
mbl.is Staa orgerar Katrnar veikist
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hissa egar flk vinnur heimavinnuna sna?

Hollendingar sem komu til landsins eftir a bankakerfi hrundi oktber voru afar vel undirbnar og komu slenskum embttismnnum opna skjldu

Einmitt. Gur undirbningur vekur furu klakanum... vi ttum kannski a taka okkur og huga betur a undirbningi - vera vel undirbin, vera upplst, vera me allt hreinu. Myndi rugglega bjarga miklu - etta fari allt saman einhvern veginn undirbningurinn s ltill er lklegt a a leii til bestu mgulegu tkomu.


mbl.is Starfsmenn AGS mtmltu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

tib???

Hj eftir v essari frtt a fjalla er um tib MP banka - ekki dtturflag. Getur veri a slenskir bankar su enn dag me tib rum lndum og slenska rkisbyrg bak vi allt saman? heimasu MP banka segir a tibi veiti:

fjrfestum Eystrasaltsrkjunum og Norurlndunum fjrmlajnustu me herslu fjrfestingar fjrmlamrkuum Austur-Evrpu.

Ekkert er tala um innln og g hef ekki hugmynd um hvernig rkisbyrg gildir fyrir etta tib. Hins vegar er gtt a hafa huga a MP banki fkk nlega viskiptabankaleyfi hr landi. llu falli tti mr gott a f meiri upplsingar um etta. Ef ljs kemur a bak vi tibi er slensk rkisbyrg verur a bregast vi v.


mbl.is MP hefur brugist vi athugasemdum fr Lithen
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Af hverju ekki smu rttindi?

Ef flk er fullri vinnu vinnur a sr 2 orlofsdaga mnui. a tti a vera sjlfsagt ml a atvinnulaust flk btum vinni sr smu rttindi, srstaklega nna egar vi sjum fram langvarandi atvinnuleysi.
mbl.is Atvinnulausir eiga ekki rtt btum orlofi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Höfundur

Katrín Anna Guðmundsdóttir
Katrín Anna Guðmundsdóttir
Femínisti og fleira
Nv. 2019
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsknir

Flettingar

  • dag (13.11.): 0
  • Sl. slarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband