Bloggfrslur mnaarins, jl 2007

Sumarfr

Jja. er kominn tmi til a fara sumarfr. reyndar eftir a klra eitt verkefni svo fri smellur ekki strax - en svo g geti klra a sem fyrst byrjar bloggfri mitt fyrr. Sem sagt nna. Hugsa a g veri ca mnaar psu fr blogginu.

Hafi a sem allra best a sem eftir er af sumri. Hlakka til a "hitta" ykkur aftur hr blogginu seinna.


Mesta karlremban verlaunu

Stundum er sagt a ein af stunum fyrir v hversu hgt gengur barttunni fyrir jafnrtti kynjanna s s a kynjamisrtti s svo samykkt samflaginu og hefirnar svo rtgrnar. Ein snnun ess birtist Morgunvakt Rsar 1 morgun. lf Rn tk ar vital vi karlmann sem var afskaplega stoltur af v a hafa unni bikar - sem mesta karlremban. Mrgum finnst etta eflaust lttvgt. Bara gott grn... Hins vegar myndu hinum smu ekki finnast a lttvgt ef bikarinn snerist um anna misrtti. Segjum sem svo a hann hefi unni bikar sem mesti rasistinn, mesti hommahatarinn ea s sem nist hva mest ryrkjum og ftluum. Hva me ann sem brtur mest brnum? Neibb, flestum tti etta langt yfir striki og alls ekki vi hfi. Enda dytti fum hug a verlauna flk fyrir ess konar mismunun og fordma. Hins vegar dettur flki hug a verlauna ann sem hatar konur mest, snir mestu kvenfyrirlitninguna og ltur konur sem annars flokks. a er samykkt okkar samflagi. a er ein af stunum fyrir v a jafnrtti er ekki handan vi horni heldur eigum vi ravegu land - og stundum er eins og vi hfum ekki einu sinni rar til a ra me.

Beint eftir vitalinu vi stoltu karlrembuna var kaffispjalli fr v fyrr um morguninn endurteki. ar var sagt fr alheimsmti skta Englandi sem miar a v a kenna brnum a etta s einn heimur og auka eirra vsni og umburarlyndi annig a allir geti bi stt og samlyndi. Miki vri n gott a etta vri gert fyrir kynin lka. Samflagi tlast nefnilega til ess a kynin bi stt og samlyndi - eitt af hvoru kyni saman. Eignist saman brn. Ali au upp saman. stt og samlyndi. Sem jafningar er sagt - en samt ykir sniugt a vera karlremba.


Mli me...

Mli me frbrri grein Silju Bra Frttablainu dag. ar fjallar hn um mansal. Kann a koma mrgum vart a skv Sameinuu junum er mansal ekki lti slandi og ekki heldur ekki neitt - heldur milungs. Vri gtt a hafa a bak vi eyra... srstaklega eir sem telja a frelsisskering 8 klst eftir hefbundin vinnudag s hluti af "elilegum" rningarsamningi.

Hva er hi sanna mlinu?

Screenshot_10Nlega var sagt fr v frttum a bmyndin um Simpson fjlskylduna verur heimsfrumsnd Springfield, Vermont. Frttablainu dag er auglsing ar sem fullyrt er a myndin veri heimsfrumsnd me slensku og ensku tali ann 27. jl. Hva er gangi? Er veri a meina a myndin veri heimsfrumsnd me slensku tali ennan dag? Shocking

Spurning hvort veri er a ganga aeins og langt markassetningu essu tilviki? Heimsfrumsning verur ekki nema einu sinni og spurning hvort Springfield ea Reykjavk er staurinn?


Svona lri g a hla!

Eitt sinn egar g var ltil stelpa, 6 ea 7 ra, kvum vi frnka mn a stelast heimskn til mmu hennar sem bj Krsnesbrautinni. Vi vorum hj mmu okkar sem bj Holtagerinu. Vi bum um leyfi en fengum ekki. Vi kvum n samt a fara og rltum essa ralngu lei (a okkur fannst ) sem arna var milli. ar sem vi gengum eftir malarstgnum Krsnesbrautinni leiinni heim kom bll avfandi fyrir horni, tlai a leggja fyrir framan hsi sem vi vorum a ganga fram hj en ekki vildi betur til en svo a hann keyri mig. g man reyndar ekkert eftir hgginu og heldur ekki v a lenda gtunni en fann svo skerandi verki fingrunum eftir a hafa lent gtunni. g fkk a dsa sptala 3 daga og ber fagurt r enninu til minja um ekktina.

**

Mr ykir samt vnt um Krsnesi og sendi bum stuningskvejur barttunni!

Bara spyr...

tli Blab Benna hefi dotti hug a lta fr sr svona auglsingu? Bara spyr...

porsche


Hverfispbbinn

Kktum hverfispbbinn grkvldi fyrsta skipti. Mttum um kl. 9 og vorum einu knnarnir svinu. risastrum skj var St 2 gangi - me hlji og alles. Eftir 10 mn vorum vi spur hvort vi vildum horfa St 2, eitthva anna ea hvort vi vildum tnlist. Vi vldum tnlist og eftir augnablik hljmai ungarokki.... akkrat okkar tnlistarsmekkur og g er ekki fr v a a hafi sst okkur! Whistling Sem betur fer voru nnur lg lka bland og eftir v sem lei kvldi fjarai ungarokki t.

g er annars hrifin af svona hverfispbbum. Ef vi tluum a skjtast niur b til a f okkur sm bjr myndi a a a vi yrftum a skilja blinn eftir (me tilheyrandi fyrirhfn a n hann daginn eftir) og rndru leigublafargjaldi aftur heim. a er eiginlega ekki hagkvmt kostnaarlega s nema fyrir rlegt fyller... sem er sjaldan dagskrnni. er betra a hafa hverfispbb ar sem hgt er a rlta rlegheitum, f sr 1 ea 2 llara og rlta svo aftur heim. Umhverfi okkar hverfispbb er bara alveg gtt en vi hfum sm hyggjur af v hva a var lti a gera. Kannski fjldinn komi ekki fyrr en kringum mintti. Gti vel veri. Vonandi. Vi viljum nefnilega ekki missa hverfispbbinn... vi frum anga sjaldan.


Ljti freki lfurinn

Heyru Sley hr kemur uppskriftin. Fannst skkulaikaka ljta freka lfsins hfa svona degi Cool Mn er ofninum! Wizard

2 egg

1 1/2 dl sykur

150 gr smjr

50 gr dkkt skkulai

2 dl hveiti

1 dl saxaar mndlur ea hnetukjarnar

**

Hitau ofninn 175C

Stfeyttu egg og sykur saman skl. Brddu smjri og skkulai saman skaftpotti vi ltinn hita. Hrru v t eggjahrruna. Sldrau svo hveiti me lyftidufti t sklina og bttu mndlunum t lka. Hrru essu llu saman.

Helltu deiginu smurt ferkanta kkumt. Bakau 15 mn (skv uppskrift - g hef mna mun lengur, allt a hlftma).

Kldu kkuna mtinu og skeru hana svo bita. Rosagott a ba til skkulaibr r flrsykri, kak og mjlk og setja yfir...

etta er upphaldsuppskriftin mn r Matreislubkinni minni og Mikka.


g a gta systur minnar?

Las bkina g a gta systur minnar? grkvldi. Hn fjallar um fjlskyldu sem samanstendur af foreldrum og 3 brnum. Mijubarni, Kate, er me brahvtbli og ess vegna var 3. barni, Anna, bi til. Hn er "hnnunarbarn" og hefur fram a 13 ra lifa sem varahlutur fyrir systur sna. En n finnst henni ng komi og hn neitar a gefa systur sinni nra. Hn fr sr lgfring og fer fram sjlfri yfir lkama snum.

Siferismlin bkinni eru bi leitin og mrg. Er ok a hanna barn? Velja srstaklega barn sem passar vi veika barni til a geta nota a sem varahluti? Hvernig verur lf essa barns og annarra fjlskyldunni? barni a fara me lkamlegt sjlfri varandi svona agerir ea mega foreldrarnir skikka barni til a gangast undir alls kyns meferir og jafnvel lffragjf? Hndlar 13 ra barn svona mikla byrg? Hva me sianefndir sjkrahsa - eiga r a fjalla eingngu um meferir veika barnsins ea eiga r lka a fjalla um hlutverk "varahlutarins"?

Bkin var alls ekki eins ung og erfi lesning og g bjst vi. Hn kafai heldur ekki eins djpt undir yfirbori og g hafi vnst. En a er samt af ngu a taka. Kannski er a einmitt kostur a hn er ekki erfiari lesningu - srstaklega fyrir foreldra. En hn er mjg hugaver og g mli hiklaust me henni fyrir alla sem vilja lta pota aeins heilann sr og sp aeins allar essar spurningar.


Kemur ekki vart

Kemur essi niurstaa nokkrum vart? Fr v slustaamenningin hfst slandi hefur veri klikku trega hj hinu opinbera til a taka mlum. Bann vi einkadansi ni gegn sumum sveitarflgum - en er ekkert framfylgt. Lggan geri sr n samt fer Goldfinger og krt var mlinu en auvita fannst lei til a skna. Klm- og kynlfsinaurinn virist vera Mekka karlmanna. ar geta eir hindra niurlgt og keypt konur. Sumum finnst a sport. g er lngu htt a lta annig a vi sum simennta samflag sem lifum upplstum tmum. Jj, vi fum yfirgengilegt magn upplsinga en misrtti og kvenfyrirlitningin eru svo rtgrin a essi andskoti vigengst enn. Vonandi breytist a framtinni, egar karlmenn kvea a gefa skt svona stai og taka upp v a bera viringu fyrir konum. Hugsa jafnvel svo langt a eir vilji betri framt fyrir dtur snar. En nei... eir tmar eru vst ekki komnir enn. 
mbl.is Eigandi Goldfinger og dansari stanum sknu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Höfundur

Katrín Anna Guðmundsdóttir
Katrín Anna Guðmundsdóttir
Femínisti og fleira
Nv. 2019
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsknir

Flettingar

  • dag (13.11.): 0
  • Sl. slarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband