Bloggfrslur mnaarins, janar 2007

Hva finnst r?

g er stundum a velta fyrir mr tttku karla barttunni fyrir jafnrtti. Allt einu fannst mr tilvali a spyrja einfaldlega hr - kommentakerfi fnt til a taka mti svrum.

Spurningin er:

Hvert finnst r a eigi a vera framlag karlmanna til barttunnar fyrir jafnrtti kynjanna?


Ungfr heimur og SuperGirl

Hva etta dagatal skylt vi klmkeppnina Pravda um helgina? J, allt er etta af sama meii - bara stigsmunur. Eitt markar veginn og hitt fylgir kjlfari.

Blai fjallar dag um superman.is keppnina Pravda. Endilega kki a. Pistillinn minn Viskiptablainu fjallar um tengingu milli dagatalsins og keppninnar Pravda. Rsa Erlings er me flotta lkingu um tengslin milli en hn segir blogginu snu:

En svona allri alvru er mr efst huga kvennari 2005 en lok ess var ungfr sland sem er aalhlutverki essu dagatali krnd ungfr heimur. Vi vorum rjr sem gagnrndum opinberlega a forstisrherra landsins skildi ska henni til hamingju nafni slensku jarinnar. a voru ekki allir ngir me gagnrni okkar ekki einu sinni margar af helstu barttukonum fyrir kynjajafnrtti slensku samflagi. jarstolti er oft sterkara en hugsjnir bor vi femnisma. Vi fjlluum einmitt srstaklega um staalmyndir og httulegar fyrirmyndir fyrir ungar stlkur tmum klmvingar gagnrni okkar.

g var ein af essum 3 sem skrifai undir skeyti - vi mikla vinsldir Tounge g hef ekki skipt um skoun. Ef Unnur Birna er eirri skoun a a eigi ekki vi hana a halda kjafti og vera st (eins og hn hefur lst yfir vitlum) vaknar s spurning hvers vegna hn samykkir a sitja fkldd fyrir dagatali sem selt er fyrir skitna 4 dollara undir eim formerkjum a arna s um "himneska lkama" a ra. Manneskja me sl skiptir ar engu mli - hva hennar skoanir. Eru etta skafyrirmyndirnar fyrir ungar stlkur dag? Eru skilaboin sem r eiga a f a a flottasta sem r geta gert lfinu s a sitja hlfnaktar fyrir dagatali? Klrlega ef etta ykja bestu fyrirmyndirnar. Stlkurnar sem beruu sig Pravda gera a kjlfari ofur drkun fklddum konum.

Er svo einhver hissa a kona hafi aldrei veri forstisrherra, fjrmlarherra, biskup ea bankastjri?


mbl.is slenskar fyrirstur kallaar "sjheitar"
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Verld sem g vil

Langar a senda sbnar afmliskvejur til KRF. Flagi var 100 ra laugardaginn. g kom ekki heim fyrr en sunnudag svo g missti af afmlisveislunni.

KRF hefur veri flugt kvennabarttunni fr v ri 1907. Fyrir einhverjum rum var gefin t bkin Verld sem g vil. ar er a finna sgu flagsins fr upphafi. etta er frleg og skemmtileg bk sem g mli eindregi me, enda KRF str hluti af sgu okkar slendinga. Titillinn bkinni er lka srstku upphaldi. Verld sem g vil - hljmar fallega og passar svo vel inn barttu femnista fyrir samflagi sem vi viljum.

KRF miklar akkir skildar fyrir jafnrttisbarttu slandi og var til a stula a verld sem vi viljum.


Markasvrurnar okkar

Jja. Af v a Halla er framboi til formanns KS hefur hugi minn sportinu haldist a miki a g horfi annan handboltaleik! (Og fyrir ykkur sem haldi alvrunni a sumar konur viti ekki a a er munur handbolta og ftbolta og KS og HS lofa g a g ekki muninn... - b samt spennt eftir frslum vs vegar blogginu fr gaurum sem eru handvissir um a a s lffrilega og andlega mgulegt a f aukinn huga handbolta gegnum eitthva sem er a gerast ftboltanum!)

Leikurinn fannst mr reyndar ekkert srlega skemmtilegur framan af. a var ekki fyrr en ca 10 mn voru eftir af venjulegum leiktma sem g fr a vera eitthva spennt. Sustu 10 mn og framlengingin voru frbrar - fyrir utan sustu 5 sekndurnar, eins og gefur a skilja. Hefi veri gaman ef strkarnir hefu unni.

g spi miki bninga strkanna - ea rttara sagt allar auglsingarnar eim. Strkarnir "okkar" voru me Samskip rassinum, Herbalife lrinu, Flugleiir mallanum, Skoda/Audi einhversstaar og eitthva fleira sem g man ekki. g var fljt a komast a v a a er eins gott a g er ekki rttakona - yri rekin r liinu eins og skot v g myndi aldrei samykkja a auglsa Herbalife og aan af sur vera me eitthva prenta botninn...

Bningar Dananna voru ekki eins crowded af auglsingum. g s enga auglsingu rassinum eim. Hins vegar voru eir me ori FAG erminni. N hef g ekki hugmynd um hva etta stendur fyrir Danaveldi en Bretlandi er etta nota yfir rettur og USA sem skammaryri yfir homma.


mbl.is Draumurinn ti Hamborg - Danir sigruu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Kynferisbrotakafli hegningarlaga

a var hringt mig kl. 4 gr og g bou fund hj allsherjarnefnd alingis kl. 10:15 morgun til a ra ntt frumvarp Bjrns Bjarnasonar um kynferisbrotakafla hegningarlaga. Fyrirvarinn auvita enginn og g velti v fyrir mr sm stund hvort markmii vri a vi sem vorum boaar kmum illa undirbnar fundinn... g var bin a rstafa grkvldinu pistlaskrif og greinargerin og frumvarpi er nr 50 bls.

etta hafist n allt samt og vi mttum margar fr kvennahreyfingunni au allsherjarnefnd hafi veri fliu ea 5 egar mest var. Hefi veri gaman ef hgt hefi veri a ganga til atkvagreislu um au ml sem voru rdd Smile

Frumvarpi nja felur sr mrg skref fram vi, eins og a misneytingarkvi fellur t og a sem ur fll undir a flokkast n undir naugunarkvi. Me frumvarpinu verur a sem sagt a lgum a a a nta sr t.d. lvunarstand annarrar manneskju verur naugun en ekki misneyting eins og a var ur. Fyrningafresturinn lengist rlti me frumvarpinu en best vri a afnema hann alveg fyrir kynferisbrot gegn brnum - rtt eins og mor og landr fyrnast aldrei.

Strsti gallinn lgunum er varandi vndi. a ekki a gera kaup vndi lgleg. Afleiingar ess a vera vndi eru svipu og fyrir anna kynferisofbeldi. ess vegna eiga kaupin a vera lgleg. Kaupandinn a f skr skilabo um a me v a kaupa vndi er hann a skaa ara manneskju fyrir lfst og slkt ekki a vera lii ntmasamflagi. Me v a hafa vndismlin algjru limbi ar sem a er hvorki lglegt n lglegt (fyrir utan milliliinn) skilur a lgregluna og nnur yfirvld eftir me engin verkfri hndunum til a sporna gegn vndi.

Arar breytingar sem g myndi vilja sj frumvarpinu er a kynferislegur lgaldur veri hkkaur - me eim fyrirvara a kynlf milli unglinga sama aldri s ekki lglegt. Lgunum tti fyrst og fremst a vera tla a vernda unglinga fyrir eldri einstaklingum.

Auglsingakvi sem kveur um a banna s a auglsa kaup og slu vndi er einnig skrt og yrfti a fnpssa. Eins arf a taka klmvingunni me einhverjum htti. greinargerinni sem fylgir me frumvarpinu er tilteki a til a sporna vi vndi urfi a grpa til agera gegn eim vihorfum til kynlfs sem birtast gegnum slustaina og fleira. a sem skortir er essi rri. N virist rkisstjrnin ekki tla a gera kaup vndi lgleg - en tlar hn a grpa til hinna ageranna sem tilteki er greinargerinni a eru nausynleg? etta er spurning dagsins og n er bara a ba og sj!

Allavega - a a allsherjarnefnd er a boa alla fund ir vntanlega a frumvarpi verur brum afgreitt t r nefnd... og styttist a lgin breytist. frumst vi nokkur skref fram vi - get ekki anna en veri gl yfir v Smile


Frekar leiur en ekki mjg

Gujn er "frekar leiur" en greinilega ekki mjg... Hann augljslega bgt me tj sig um Margrti. g er mest hissa a hann hafi ekki bara sagt "fari hefur f betra". Er viss um a hann segir a lokuum hpi Whistling

Held a rsgn r flokknum hafi veri eina lausnin fyrir Margrti. a s adunarvert a taka slaginn mijum lfahpnum var etta ori full miki af v ga. B spennt eftir a sj hva Margrt tekur sr fyrir hendur og hvaa flokk hn velur nst. Hva sem verur er ekki anna hgt en a segja a hn hafi stai hetjulegri barttu og raun furulegt hva hn hlt etta lengi t.

Frjlslyndir geta n hindra starfa me sna kvenna- og kynttafordma. Svo er bara a sj hversu miklu fylgi s stefna a fagna samflaginu. ar sem hr rkir ekki miki jafnrtti raun er aldrei a vita hva verur.


mbl.is Gujn Arnar: Frekar leitt a Margrt skyldi taka essa afstu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Alltaf boltanum... .e.a.s. ftboltanum en ekki handboltanum!

Hr er pistillinn minn r Viskiptablainu fr v 24. janar:

Alltaf boltanum
KS var stofna 26. mars 1947. Eggert Magnsson er fddur 20. febrar 1947. KS og Eggert fagna v bi sextugsafmli rinu. KS ber ess margan htt merki a vera sextugt flag. Vihorf sem ar hafa birst til jafnrttismla eru barn sns tma og lngu kominn tmi til a hrista almennilega upp sportinu. Sem kunnugt er mun Eggert lta af starfi formanns nsta rsingi. Til skamms tma leit t fyrir a barttan yri milli tveggja mialdra karlmanna en sustu viku bttist vi valkostur r allt annarri tt. Halla Gunnarsdttir, ingfrttaritari Morgunblasins, kva a taka slaginn og bau sig fram mti Geiri orsteinssyni og Jafeti lafssyni.

Gleysi tarandanum
Fyrirfram hefi Halla tt sennilegur kostur. Fyrir a fyrsta er hn kona og konur hafa n ekki n srstkum framgangi innan KS hinga til. a sst vel hverjir skipa stjrn KS. aalstjrn eru 8 karlar og 1 kona. Til vibtar eru 4 landsfjrungsfulltrar og eru a allt karlmenn. Varamenn bi aalstjrnar og landsfjrungsfulltra eru allt karlar. Aalsmerki flagsins er karlaboltinn. anga fer megni af peningunum, horfi og peppi. a er ekki nema rm vika san a stjrn KS kva a jafna dagpeningagreislur kvenna til jafns vi karla. Eggert Magnsson sagi vitali vi Morgunblai um helgina a stan fyrir v a dagpeningagreislurnar vru jafnar stafai af gleysi og a menn hefu ekki tta sig tarandanum. arna liggur einmitt kjarni mlsins tarandanum.

tsending rofin fyrir vtaspyrnukeppni
a er margt sem snir svart hvtu a jafnrtti rttum er jafnvel enn minna en flestum rum svium jflagsins, jafnt innan KS sem utan. Fjlmilaumfjllun um rttir er mjg vilhll karlmnnum. rannskn sem ger var ri 2004 kom fram a einungis 16% rttafrtta fjlluu eingngu um konur. Flestum er einnig fersku minni egar RUV kva a stva tsendingu rslitaleik bikarkeppni kvenna egar vtaspyrnukeppnin var a hefjast vegna ess a klukkan var 7 og frttir ttu a byrja . Svona gerist aldrei karlaboltanum. munar ekki um a fra frttatmann eins og hann leggur sig yfir njan tma.

Hvernig a draga r viringu fyrir boltanum?
Kynferislegur undirtnn sportinu er karlrembulegu ntunum. sasta ri var KR me herrakvld ar sem eir fengu nokkrar konur til a vera berbrjsta innan um 300 karlmenn. Fleiri ftboltaflg eru sek um vilka uppkomur. Myndbirtingar fjlmilum af rttakonum eru mun oftar me kynferislegum undirtni heldur en myndbirtingar af krlum. Sast en ekki sst ber a nefna a KS neitai a taka undir gagnrni vegna vndis og mansals HM skalandi sasta ri. Allt etta hefur hrif. Bi tir etta undir staalmyndir kynjanna og dregur r viringu fyrir rttinni. essu andrmslofti er kannski ekki fura a meira a segja landsliskonurnar kvu a prfa lei fyrir nokkrum rum a sitja fklddar fyrir og auglsa landsleik undir kjrorinu stelpuslagur.

Margt vel gert
Staan er ekki svo svrt a ekkert hafi veri a gert. slenskar knattspyrnukonur hafa veri tular barttunni og tekist a lyfta grettistaki rtt fyrir a hafa mtt mikilli andstu. KS var til dmis ekki tilbi til a jafna verlaunaf Landsbankadeildinni egar upp komst ri 2004 a sigurlii kvennaflokki tti a f tluvert lgri upph heldur en au 2 li karladeildinni sem voru fallsti. Eftir miklar umrur fr knattspyrnukonum og afhendingu Bleiku steinanna fr Femnistaflaginu var verlaunafi a lokum jafna fyrir tilstulan strsta styrktaraila deildarinnar, Landsbankans. Astur kvennaboltanum eru mun betri n en fyrir nokkrum rum. Lg er meiri hersla a f stelpur til a fa ftbolta og kvennalandslii hefur stai fyrir hugmyndarkum auglsingaherferum til a auglsa landsleiki, ef fr er talin ofangreind auglsing. Me sinni barttu hefur eim tekist a vekja athygli jarinnar mikilvgi ess a auka jafnrtti boltanum.

Rtti tarandinn
a er einmitt essum taranda sem Halla bur sig fram. Tarandanum ar sem almenningur er farinn a tta sig karlaslagsunni boltanum. Og flk vill breytingar. r breytingar eru lklegastar til a gerast me Hllu formannsstinu vegna ess a mun andstaan vi jafnrtti hverfa r formennskunni. stainn mun skipa sti kona sem hefur hugsjnir til a breyta boltanum tt a slagori ftbolti fyrir alla veri a veruleika fyrir alla jinna en ekki bara helming hennar. Markmi rtta er ekki einngu a tvega hreyfingu og efla lisheild. KS hefur a markmi a ftbolti eigi a stula a lkamlegum, flagslegum og slrnum roska barna og unglinga. llu bakslaginu sem n sr sta jafnrttismlum er frambo Hllu bjartasta vonin um a hgt s a stga strt skref fram vi. snnum keppnisanda vona g a Halla mali formannslaginn svo hgt veri a tala um sland best heimi boltanum.


Lglegir viskiptahttir?

desember poppai inn um lguna hj mr greisluseill fyrir skrift a St 2 upp 5.700 kr. g er ekki me skrift a St 2 svo g hringdi jnustuveri til a spyrja hva vri gangi. tskringin var s a fyrirtki tk upp v a senda llum sem eru me gamlan myndlykil fr eim en ekki skrift greisluseil eirri von a flk myndi skila myndlyklinum. Mr var tj a g yrfti ekki a borga greisluseilinn en gti skila myndlyklinum. Ef g geri hvorugt tti a senda etta til innheimtu hj Intrum. N er g ekki bin a skila myndlyklinum og ekki bin a borga. Rtt essu poppai inn annar greisluseill fr 365 upp 5.700 kr fyrir febrarskrift. g er bin a hugsa mli san sast og er verulega stt vi a f greisluseil fyrir jnustu sem g hef ekki keypt, panta ea hugsa mr a kaupa. Mr er strlega til efs a etta s lglegt. g bjallai v aftur jnustuveri. etta sinn var mr sagt a Intrum htunin vri bull og vitleysa - etta yri ekki sett innheimtu og ekki vri greisluskylda selinum. Ef g vildi losna vi greisluselana gti g skila myndlyklinum og mli vri afgreitt.

Ok. N finnst mr gott a vita a g get losna vi greisluselana einhvern htt. Hins vegar er hlaupin mig rjska vegna ess a g efast um a etta s lglegt. g sagi v stlkunni jnustuverinu a eim vri frjlst a n myndlykilinn til mn en g vildi ekki f fleiri greislusela - hvort sem g geri mr fer me lykilinn ea ekki. N er bara a ba og sj hva gerist.

San er spurning hvaa fyrirtkjum dettur nst hug a senda rukkun fyrir vru sem enginn hefur panta. Ef etta er lglegt gti alveg fari svo a greienda bi hrkuvinna um hver mnaarmt a finna t hvaa reikningar eru raunverulegir og hvaa reikningar eru sendir svona a gamni eirri von a einhver borgi!

Bankanum num er sama um ig

Vinkona mn urfti 2m kr. bankaln um daginn til a kaupa sr b. Bankinn hennar neitai henni um bankaln me vei binni eim forsendum a eir vildu ekki auka ensluna jflaginu. stainn var henni boi 2m kr. yfirdrttarln yfir 20% vxtum. a er fyrir ofan minn skilning hvernig eir reikna t a hi sarnefnda auki sur enslu en hi fyrrnefnda - nema eir hugsi sem svo a essar 400.000 kr sem hn hefi borga vexti einu ri kmu veg fyrir a hn keypti eitthva fyrir peninginn... Akkrat egar hn st essu bankastappi fr g kaffi Hljmalind og s ar bol me letruninni "Bankanum num er sama um ig". g keypti auvita eitt stk me det samme og gaf vinkonu minni innflutningsgjf.

Bankarnir eru a gra ofurhar upphir essa dagana. ess vegna er erfitt a skilja hvers vegna rf er svona hum vxtum og jnustugjldum. barlnin sem vi fum eru vertrygg og me vxtum. Bankarnir f ln erlendri mynt n vertryggingar og lgri vxtum. a er eitthva skakkt vi etta kerfi.

grkvldi sagi Grtar mr fr auglsingu fr einum bankanum sem hljmai eitthva lei a vi ttum a lta peningana vinna fyrir okkur me v a fra yfirdrttinn okkar yfir til eirra v eir vru me lgri vexti en samkeppnisailarnir. g auglsi hr me eftir tskringu v hvernig skuldir vinna fyrir flk! Er ekki einhver firring gangi?


g vil vera frnka Soffu

Sofia ir viska og dtur hennar eru tr, von og krleikur.

Nsta sa

Höfundur

Katrín Anna Guðmundsdóttir
Katrín Anna Guðmundsdóttir
Femínisti og fleira
Nv. 2019
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsknir

Flettingar

  • dag (13.11.): 0
  • Sl. slarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband