Bloggfrslur mnaarins, nvember 2007

Ntt frumvarp til jafnrttislaga

Er htt a blogga bili. tla a enda me pistlinum mnum sem birtist Viskiptablainu sasta mivikudag. Takk fyrir gar stundir. Happy

**

Er jafnrtti yngjandi?
Jhanna Sigurardttir flagsmlarherra kynnti nlega ntt frumvarp um jafna stu og jafnan rtt kvenna og karla fyrir Alingi. Mrgum finnst tmabrt a dusta ryki af eldri lgum, v segja m a au hafi veri nokkurs konar skraut. au lta vel t pappr en ekki er srstaklega tlast til a flk, fyrirtki og stofnanir framfylgi eim.

Er httulegt a leyfa launegum a tj sig?
Nja frumvarpi er mikil framfr fr ngildandi lgum ekki s hgt a kalla etta rttkt frumvarp. fjlmilaumru hefur umran um launamlin veri berandi. 46 rum eftir a lg um jfn laun fyrir smu strf eru samykkt og 40 rum eftir a algunartma atvinnurekenda til a kippa launamlum lag lauk, eru slendingar a huga rttku ager a leyfa lnum a tala um launin sn, hvorki meira n minna. Ekki er hgt a segja a full samstaa s um etta kvi og gott ef rkin eru ekki ekk eim sem heyrust gamla daga egar a var beinlnis tali skalegt heilsu kvenna a mennta sig.

haldsamari unglingar
Andstaa vi hvers konar agerir jafnrttismlum virist sfellt vera a aukast og snnunarggn um a vi sum a upplifa bakslag eru margvsleg. Eitt dmi er vihorfsknnun sem Andrea Sigrn Hjlmsdttir geri sasta ri meal grunnsklanema 10. bekk. Til samanburar var sambrileg knnun fr rinu 1992 og vihorfsknnun fr rinu 2003. arna kemur fram, svart hvtu, a unglingar dag eru haldsamari en jafnaldrar eirra 15 rum rum ur.

Maurinn me hefti getur keypt nja vottavl handa konunni
Bakslagi virist vera mest meal ungra stlkna en einnig er merkjanlegt bakslag hj drengjum og eirra vihorf eru haldssamari en hj stlkunum. Staan er ekki alsvrt og flestum tilfellum eru yfir helmingur bi stlkna og drengja v a verkaskipting eigi a vera jfn milli kynja ef bi kyn vinna ti. Ef einungis svr eirra sem voru v a anna kyni tti a sj um kvein verk eru skou sst a konur eiga a vo vottinn, rfa heimili og fara foreldrafundi mean karlar eiga a hira um blinn og sj um fjrmlin. Fleiri unglingar af bum kynjum velja a anna kyni sji um essi ml okkar tmum en ri 1992. a er bakslag.

Eru upplsingar skalegar?
essu bakslagi birtist frumvarp um lg til a jafna stu kynjanna. Sumum ykir ekki fnt okkar tmum a bregast eigi vi misrtti, t.d. me v a veita Jafnrttisstofu auknar heimildir til a kalla eftir upplsingum fr fyrirtkjum um meint misrtti. Halda mtti a Jafnrttisstofa myndi mehndla au ggn skalegan htt egar tilgangurinn er s einn a ganga r skugga um hvort broti hafi veri rtti einstaklinga til a f jafna mehndlun og jfn tkifri h kyni.

Jafnrtti og samkeppnisforskot
heimasu Samtaka atvinnulfsins er sagt a jafnrtti kynja s miki hagsmunaml fyrirtkja. Ef ailar SA tra v raun og veru er erfitt a skilja hvers vegna agerir og rri sem auka eiga jafnrtti eru sg yngjandi. Nr vri a taka allri hjlp sem eykur jafnrtti, og ar me samkeppnisforskot vikomandi fyrirtkja, fagnandi. annig er hgt a gera bi g jafnt sem slm fyrirtki enn betri.


Kynjafrirstefna - fyrir frleiksfsa og forvitna

1012630RSTEFNA RANNSKNASTOFU KVENNA- OG KYNJAFRUM. 9. OG 10. NVEMBER AALBYGGINGU HSKLA SLANDS

Dagskrrspjald (pdf, 80k)

Fstudagur:

13:15-13:20:Irma Erlingsdttir, forstumaur RIKK
13:20-13:30: Kristn Inglfsdttir, rektor Hskla slands
13:30-14:10: Drude Dahlerup, prfessor stjrnmlafri vi Hsklann Stockholm "The glass ceiling" Why the Nordic countries are no longer the model for the whole world.
14:10-14:50:orgerur Einarsdttir Vangaveltur og umrur

Fundarstjri:Rsa Erlingsdttir

14:50-15:10:Kaffihl

15:10-17:10: MlstofurI, II, III og IV

17:10-17:30: Kaffihl

17:30-19:00: Mlstofur V, VI, VII og VIII

Laugardagur:

09:00-12:15: Mlstofur IX, X, XI og XII

12:15-13.00: Matarhl

13:00-15:30: Mlstofur XIII, XIV, XV og XVI

15:30-15:45:Kaffihl

15:45-17:00: Ingibjrg Slrn Gsladttir, utanrkisrherra Femnismi samskiptum rkja
Lilja Msesdttir, hagfringur
Sigrur orgeirsdttir, heimspekingur
Silja Bra marsdttir, stjrnmlafringur
Brynhildur Flvenz, lgfringur

Gubjrg Lilja Hjartardttir stjrnar umrum.

17:00:Rstefnulok mttaka boi flagsmlarherra

Sj nnari dagskr (pdf, 80k)


Takk Bret Bjarnhinsdttir

Screenshot_8 gr var afhjpaur minnisvari um Breti Bjarnhinsdttur. Mr finnst hann megaflottur! Smile Frttablai er me umfjllun um etta forsunni dag. Myndin er aan. slenskar konur og karlar eiga Breti tal margt a akka. Hn var reytandi barttukona og kom fjlmrgu verk. Hn var fyrsta konan sem hlt opinberan fyrirlestur slandi. Hn var ein af eim fjrum konum sem fyrstar voru kjrnar bjarstjrn Reykjavk. Hn var einn af stofnendum Kvenrttindaflags slands ri 1907. Flagi var stofna heima hj henni og hn var fyrsti formaur ess. Vi minnumst hennar oftast sambandi vi kosningarttinn sem vi konur fengum ri 1915.

Stundum egar rtt hefur veri um a kvenmannsleysi hrji nafngreindar styttur bjarins segja sumir a a skipti engu a su hr um bil eintmir karlar... styttur skipti hvort sem er engu mli. g er v a slk rk su sett fram vileitni til a vihalda breyttu standi. Styttur hafa nefnilega hrif. Skemmst er a minnast uppotsins egar fra tti minnisvarann um rssnesku hermennina Tallin.

N egar minnisvarinn um Breti er uppsettur hellist yfir mig glei. Minnisvarinn um Breti skiptir mli. Hann er loksins kominn upp, 151 ri eftir a hn fddist. Til hamingju me a og takk Bret.


Oralag fjlmilum

Oralag fjlmilum og framsetning frtta er verugt umhugunarefni. Af hverju er t.d. nna visir.is essar 2 fyrirsagnir:

Meint barnaklm Vestfjrum.

Byssumaur gengur berserksgang Finnlandi.

Af hverju er etta ekki:

Meintur byssumaur gengur berserksgang Finnlandi?

ea

Byssumaur gengur meintan berserksgang Finnlandi?

Finnst flki a kannski svolti off... ekki passa? En af hverju finnst flki a passa a tala um meint barnaklm - ea meinta naugun? En ekki meint innbrot? Meintan rekstur?

Af hverju finnst fjlmilum ok a setja inn fyrirsagnir bor vi a konur hafi veri einar egar eim var nauga en ekki a flugvl hafi veri lofti egar hn hrapai?


Hva blai a heita?

24 stundir

Dagblai

Frttablai

Morgunblai

Af hverju er ekki til frttabla/dagbla/morgunbla/sdegisbla/kvldbla slandi sem heitir einhverju ru en almennu heiti sem veldur ruglingi?

Tilefni essar plingar er auglsing fr Frttablainu sem hljmai eitthva essa lei:

Frttablai - mest lesna dagblai slandi.

B svo eftir a heyra nstu tgfur. Hljta a vera:

Frttablai - mest lesna morgunblai slandi.

Frttablai - mest lesna frttablai slandi.

slendingar lesa Frttablai 24 stundir dag.

***

Svo vri lka gaman a sj:

Morgunblai - mest lesna frttablai.

Dagblai - mest lesna morgunblai.

24 stundir - mest lesna blai


Bum vi fornld?

Var a horfa umrur um ntt frumvarp um jafnan rtt og jafna stu kvenna og karla Silfri Egils. a liggur vi a mig langi til a ganga til lis vi VG stainn fyrir Sjlfstisflokkinn eftir a hafa hlusta hana Gufri Lilju! Miki svakalega er hn flug, mlefnaleg og yfirburaklr. En a vissum vi n fyrir... Svanfrur var lka frbr, mlefnaleg og yfirburaklr... og a var hreinlega bara sorglegt a sj a uppstillingin ttinum var bkstaflegri merkingu karlar mti konum - karlar mti agerum jafnrttismlum, konurnar fylgjandi.

Hins vegar skil g ekki hvernig Egill velur pallbor hj sr. Sigurur Kra, Gufrur Lilja og Svanfrur. J, flott samsetning. Svo er a hann Fribjrn Orri. Ha?! Shocking Formaur Frjlshyggjuflagsins og ekki fjarri lagi a kalla hann yfirlstan andsting jafnrttis. Hann er mti llu sem gert er til a auka jafnrtti landinu, hann fellur gryfju a afneita eim stareyndum sem fyrirliggja um stu jafnrttismla. Sast egar g var einhverjum samskiptum vi hann var hann tengiliur fyrir vefsuna batman.is - su sem var me tengla alls kyns klm og kvenfyrirlitningu - sem skemmtiefni fyrir unga karlmenn. Agli dettur ekki hug a f flk fr Femnistaflaginu til sn setti - flk sem er barttunni. Hva a hann fi til sn srfringa jafnrttismlum, t.d. fr RIKK ea kynjafrinni - enda er hann yfirlstur andstingur jafnrttisfra (sem hann hefur blogga um), rtt eins og Fribjrn Orri. Andsta eirra tveggja er kannski skiljanleg v ljsi a ekkingu fylgir vald - og kannski eru eir bara skthrddir um a jafnrtti muni aukast eftir v sem frin aukast? Allavega er ekki erfitt a lta sr detta a hug.

a sur konu eftir a hlusta svona umrur... bum vi fornld?


Til hamingju Tatjana

Svakalega er g gl a sj hina frbru og klru Tatjnu f viurkenningu. Hn hefur veri lengi barttunni og gert fjlmarga ga hluti. Wizard
mbl.is Tatjana Latinovic fkk hmanistaviurkenningu Simenntar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Bddabrenna

24 stundum dag er frtt um kerti Bddalki sem landinn hamast n vi a kveikja sr til skemmtunar. etta fer ekki vel ofan alla - og er spurningin: hva segir etta okkur - svona ef vi skoum hva er tknrnt?

**

Og talandi um 24 stundir. Hva finnst ykkur um auglsingarnar eirra? g f alltaf svona nettan stalker-hroll niur baki egar g s myndir af ekktum einstaklingum me orunum "hva tlar essi a gera dag?" Hlt lka a a vri banna (j, svei mr - banna) a nota myndir af einstaklingum auglsingaskyni n eirra samykkis. g hlakka a minnsta til egar essi herfer rennur sitt skei og vonandi kemur eitthva betra stainn...


Höfundur

Katrín Anna Guðmundsdóttir
Katrín Anna Guðmundsdóttir
Femínisti og fleira
Nv. 2019
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsknir

Flettingar

  • dag (13.11.): 0
  • Sl. slarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband