Bloggfrslur mnaarins, febrar 2009

Lri innan fyrirtkja

Mia vi fjldann sem binn er a blogga um essa frtt af starfsmanninum sem var rekinn fr Toyota eftir a hafa sagt fr misrtti kjrum starfsmann er htt a segja a Toyota hefi varla geta fengi verri auglsingu essum sustu og verstu... Frttin er hins vegar kjri tkifri til a koma framfri plingu sem g hef velt fyrir mr tluveran tma og snr a lri. essa dagana tlum vi um lri t eitt. Vi viljum stjrnlagaing, brjta upp fjr-flokkakerfi, jin vill hafa eitthva a segja um sn ml. g er raun sammla essu llu, er ein af eim sem vil auki lri en mig langar lka til a tvkka hugtaki og skoa rekstrarform fyrirtkja t fr lrishugsjnum. Hlutaflg eru bygg upp sem valdapramdi. Hluthafafundur er sta vald - og a felst n.k. lri honum en ekki nndar nrri ng ar sem auvelt er a mynda valdablokkir egar einhver hpur krnkar sig saman. Stjrnin er fmennur hpur og sama vi um forstjra og framkvmdastjra. a er v raun fmennur hpur toppnum sem getur teki allar mikilvgar kvaranir og starfsmenn eru hlfgert aukaatrii. Launaleynd hvlir yfirleitt launastrktr fyrirtkja og a er toppunum sjlfsvald sett hva eir skammta sr laun. Sustu rin hfum vi einmitt s a essi fmenni hpur sem skammtar sjlfum sr eins stran bita af kkunni og eim snist hefur gerst ansi strtkur sjlftkunni. Launabil hefur aukist og laun og hlunnindi eru r takt bi vi raunverueikann og a sem rttltt ea sanngjarnt er.

Tilgangurinn me essari frslu er sem sagt a velta upp eim mguleika a fari s hugmyndavinnu um hvernig mtti auka lri reynd innan fyrirtkja ar sem starfsflk vri skilgreindur sem hagsmunahpur sem tti a hafa eitthva um mlin a segja, .e. formlegt vald svo a enginn eignarhlutur s til staar. a er ekki ng a starfsflk geti kosi me ftunum og skipt um vinnusta ef a er ngt, srstaklega egar um strfyrirtki er a ra.


mbl.is Bloggari rekinn fyrir skrif
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Höfundur

Katrín Anna Guðmundsdóttir
Katrín Anna Guðmundsdóttir
Femínisti og fleira
Nv. 2019
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsknir

Flettingar

  • dag (13.11.): 0
  • Sl. slarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband