Bloggfrslur mnaarins, september 2007

Sannleikurinn slenskum kvikmyndum

morgun, sunnudaginn 30.september, klukkan 13.00 Norrna Hsinu, verur spennandi umrufundur boi Aljlegu Kvikmyndahtarinnar og KIKS, kvenna kvikmyndum og sjnvarpi.

Yfirskriftin er: Hvaa sannleika er a finna slenskum kvikmyndum? Endurspegla r heiminn sem er fyrir? Eiga r sr sto samtmanum og er sgutlkun eirra
mikilvg komandi kynslum?

pontu stga Laufey Gujnsdttir forstumaur Kvikmyndamistvar
slands,
Sigrur orgeirsdttir dsent heimspeki, Sigrur Ptursdttir
kvikmyndagagnrnandi, Katrn Anna Gumundsdttir viskipta- og
markasfringur, rs Ellenberger sagnfringur og Kristn Atladttir
kvikmyndagerarmaur.

Hin eina sanna Beta strir san umrum eftir. Smile


Hver vaskai upp?

Mli me snilldarpistli Gerar Kristnjar baksu Frttablasins dag. Svo virist sem rithfundar slands su karlmenn... (surprise, surprise). kjlfar tluverrar umru um sustu kvldmlt Jes og lrisveina hans er a hins vegar endirinn sem stendur upp r - hver tk til matinn og vaskai upp?

Hjkrunarfringar og lggur

Launamunur kynjanna er eitt af samykktu jafnrttismlum samtmans. Me samykktum meina g a flk almennt viurkennir a a s mismunun a greia kynjunum ekki smu laun. Launamunurinn hefur veri greindur nokkra tti. Nrtkasta (og samykktasta) dmi er fyrir laun fyrir smu strf. Tveir einstaklingar sem vinna sama starf eiga a f smu laun, h kyni. Lg ess efnis voru samykkt ri 1961 og hfu atvinnurekendur 6 ra algunartma til a kippa mlum lag. a hefur ekki enn gerst.

nnur tegund af launamun sem hefur veri umrunni er launamunur milli hefbundinna kvenna- og karlastarfa. Samflagi er a mrgu leyti ekki alveg bi a samykkja etta ml sem part af jafnrttisbarttunni. Kynjamisrtti birtist hins vegar meal annars v a framlag kvenna til samflagsins er minna meti til launa. etta hefur stundum veri nefnt egnskylduvinna kvenna - a vinna msa launaa ea lgt launaa vinnu sem er samt brnausynleg til a samflagi s starfhft. Barttan fyrir kynjajafnrtti gengur m.a. t a a konur veri ekki lengur skikkaar essa egnskylduvinnu heldur fi sanngjrn laun fyrir sn strf.

Gott dmi um etta er s umra sem sr n sta um laun lgreglumanna og hjkrunarfringa. Fyrrnefnda stttin er hefbundin karlasttt og ar a bta vi 30.000 kr aukagreislu mnui vegna lags og manneklu. Sama staan hefur veri upp tengingnum hj hjkrunarfringum nokkur r en eim er neita um aukagreisluna. etta er ein birtingarmynd kynjamisrttis. Flk samykkir frekar a koma til mts vi karla launum en konur. essu tilfelli er alls ekki hgt a segja a hjkrunarfringar hafi ekki sst eftir essu enda hafa r (og rfir eir) veri mjg snilegri kjarabarttu - og einmitt sst eftir a essi heimild til aukagreislu veri ntt.


Flying

Skellti mr myndina Flying grkvldi me Gyu. a eitt og sr a horfa alla myndina verur a teljast afrek v etta eru 6 klukkutmar! Sex og hlfur me psum...

etta er heimildarmynd ger af Jennifer Fox, tekin 4 ra tmabili og samanstendur af hennar persnulegu krsum og vitlum vi konur fr 17 lndum. Myndir er afar langdreginn kflum en engu a sur mjg hugaver. Hn er hlfger femnsk vitundarvakning... en samt ekki... en ... g var rlti ttavillt endann. Fyrstu 2 hlutarnir af myndinni eru frekar mell og ekkert srlega hugaverir. Meira bara svona hennar eigin naflaskoun og frekar yfirborslegt. En san fer myndin a vera virkilega hugaver.

Eitt af v sem er skemmtilegt vi myndina er a Jennifer er ekkert v a ba til einhverja glansmynd af sr sjlfri og er ekkert hrdd vi a vera mynd bara eins og hn er... Hn kryfur samband sitt vi foreldra sna og g var frekar hissa hversu langt hn gekk v. au eru bi myndinni og f frekar slma trei kflum.

Myndin er hugavert innlegg inn umruna um konuna sem kynveru og svaalegu plitk sem er kringum allt a dmi - me mismunandi birtingarmyndum lkum menningarheimum - en samt alls staar sammerkt a stjrnunin er mikil. Spurningin sem Arnar varpai fram fyrirlestrinum snum gr - hver kvenlkamann? endurmar gegnum myndina. Rttara vri samt kannski a segja a myndin endurspegli barttu sem konur eru vast hvar um yfirr yfir eigin kynverund og sjlfi.


tilefni dagsins

orgerur Einarsdttir dsent kynjafri tk vi veglegri gjf fr Landsbankanum morgun. ar var um a ra bkasafn Veru - sem inniheldur m.a. bkur fr Kvennaframboinu og Kvennalistanum. Margar strmerkilega bkur arna fer og g bbt fyrir kynjafrina. Halldr Sigurjnsson bankastjri afhenti gjfina vi skemmtilega athfn morgun. aan l leiin jarbkhluna ar sem Arnar Gslason hlt erindi um karla og fstureyingar - og hver lkama kvenna. Mjg frlegt erindi ar fer. Gott a sj essa nlgun mli ar sem rttur kvenna a eigin lkama er fullkomlega virtur en jafnframt sp hvort hgt s a bja karlmnnum sem fara gegnum etta ferli einhverja asto ea rgjf.

**

dag eru liin 151 r fr fingu Bretar Bjarnhinsdttur. Til hamingju me daginn.


Heilsa h holdarfari

Auglsingar eru str hrifattur okkar samflagi. Hvort sem flk gerir sr grein fyrir mtti auglsinga ea ekki hafa r hrif. Auglsingar eru framleiddar og birtar markvisst eim tilgangi a f okkur til a haga okkur kveinn htt. A vissu leyti m kalla a forrishyggju... ea er a ekki jafnmikil forrishyggja a segja brnum a fara McDonalds eins og a segja eim a fara ekki?

Annars er eitt sem mr finnst virkilega mikilvgt umhugsunarefni sambandi vi McDonalds auglsinguna og tlsku auglsinguna ar sem myndefni er nakin kona me anorexu. bum tilfellum snst umran um offitu... arna erum vi a sj ba endana sptunni en ekki sptuna sjlfa, ef svo m a ori komast. Fitan er orin a algjri tabi og hvarvetna keppist flk vi a fjalla um fituna sem vandaml. Fkusinn umrunni er lka um tlit. Flk keppist vi a tala um hvernig fyrirstan myndinni ltur t og einhvern veginn verur a mipunkturinn. Af hverju ekki frekar a tala um heilsu? Af hverju ekki a tala um lfsgi? Sama vi um McDonalds - er skelfilegasta afleiingin s a brn veri feit ea er skelfilega afleiingin hrif heilsuna? Anorexa er flkinn sjkdmur sem sr marga hrifavalda. Einn af eim eru fitufordmar - thin-ideal, eins og a er kalla. a er a ykja til fyrirmyndar a vera ekki me gramm af fitu sr, enda er fita skilgreind sem vinurinn okkar menningarheimi. Offitutal btir ekki ar r. Eins og g hef sagt ur og segi enn - a er mikilvgt a vera vi ga heilsu. ngir ekki a tala um offitu eins og a s heilsufarsvandaml egar heilsufarsvandamlin liggja frekar hreyfingarleysi og hollu matari. Holdarfar er ekki rttur ea ngjanlegur mlikvari heilsufar. g skil vel a flk sem ykir a vera of ungt og finnur fyrir heilsuleysi eigi auvelt me a skella skuldinni yngdina. Orskin liggur samt ekki ar. Ef a etta sama flk hugsar um hvort a hreyfir sig ng og borar hollan mat - hvert er svari ? Er a allt gu standi? Sama vi um marga ar sem holdarfari er fyllilega samrmi vi vestrna mlikvara um gott heilsufar - margt af v flki finnur samt til heilsuleysis - skum ngrar hreyfingar og holls mataris.

egar umran snst um holdarfari en ekki heilsuna er htt vi a flk grpi til alls konar ra til a halda sig innan "sttanlegrar" yngdar. Slkar agerir eru oftar en ekki heilsusamlegar - og geta leitt til bi vannringar og yngdaraukningar, svo ekki s minnst a mislegt bendir til ess a eir heilsubrestir sem oft eru tengdir vi offitu tengist frekar megrunarkrunum. Fitufordmar bta ekki heilsufar jarinnar. Heilsa h holdarfari er slagor sem Sigrn Danelsdttir, slfringur hj BUGL hefur oft haldi lofti. a hljmar mjg skynsamlega mnum eyrum... ef a McDonalds er hollur skyndibiti tti a benda tengslin milli hollustu og heilsu - ekki hollustu og holdarfars.

Og a lokum - hr er kvi r siareglum SA og tvarpslgum um auglsingar til barna og unglinga:

Siareglur SA:

13. gr. Brn og unglingar

1. auglsingum skal ekki misnota hina elilegu trgirni barna n reynsluskort yngri kynslarinnar og skal ess gtt a auglsingar raski ekki samlyndi innan fjlskyldunnar.

2. Auglsingar sem beint er til barna ea unglinga ea eru lklegar til a hafa hrif aldursflokka skulu ekki innihalda stahfingar ea myndir sem gtu skaa hina yngri gernt, siferislega ea lkamlega.

tvarpslg:

20. gr. Vernd barna gegn tilhlilegum auglsingum.
tvarpsauglsingar skulu annig gerar og fluttar a r valdi ekki brnum siferilegum ea lkamlegum skaa. tvarpsauglsingum er leyfilegt a:
a. hvetja brn til ess a kaupa vru ea jnustu me v a notfra sr reynsluleysi eirra ea trgirni,
b. hvetja brn til ess a telja foreldra sna ea ara a kaupa vru ea jnustu sem auglst er,
c. notfra sr a srstaka trnaartraust sem brn bera til foreldra, kennara ea annars flks ea
d. sna brn a tilefnislausu vi httulegar astur.


mbl.is Auglsa skyndibita undan barnatma RV
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Miklu minna en samt jafnmiki...

Hlustai afar hugavert vital vi hnnuinn Olaf Kolte Morgunvaktinni Rs 1 morgun. Fjalla var um tengsl hnnunar og umhverfisverndar. skrslunni Hnnun til framtar eftir Sley Stefnsdttur og Halldr Gslason er einmitt komi inn hversu mikilvgu hlutverki hnnun getur gengt umhverfisvernd. ar kemur m.a. fram (bls. 34):

bkinni Natural Capitalism halda hfundar v fram a hinar ruu jir geti dregi r efnis- og orkufli snu um 90-95% n ess a skera gi eirrar jnustu sem flk vill f. a liggja margar skoranir og tkifri hnnun essu svii og stefna um nskpun og hnnun tti klrlega a taka mikilvgi sjlfbrrar hnnunar me reikninginn.

g fr einmitt fyrirlestur hj Sley mlinginu Uppspretta aulinda smrkjum sem haldi var af Rannsknarsetri um smrki hj H. smu mlstofu og Sley voru Reynir Hararson fr CCP, Rakel Gararsdttir fr Vesturport og Hilmar Sigursson fr Caoz. Fr Vigds Finnbogadttir var mlstofustjri. etta var mjg gaman...

Vonandi mun hlutverk hnnunar umhverfisvernd vera meira berandi umrunni egar fram la stundir. a lofar gu ef vi getum minnka alla essa sun aulinda en samt haldi gi og jnustu. urfum vi frekari hvatningar vi?Almennir mannasiir

SAFT kennir brnum m.a. mannasii netinu. Hins vegar virist ekki vanrf a sumir fullornir tileinki sr almenna mannasii samskiptum netinu. Set ess vegna inn netorin 5 fr SAFT:

1.Allt sem gerir Netinu endurspeglar hver ert
2.Komdu fram vi ara eins og viltlta koma fram viig
3.Ekki taka tt neinu sem veist ekki hva er
4.Mundu a efni sem setur Neti er llum opi, alltaf
5. berbyrg v sem segir og gerir Netinu

Flk sem er frt um a setja skoanir snar fram mlefnalegan htt heldur er me persnulegt sktkast og/ea hate speach er bent a eim er frjlst a halda sig annars staar en hr. eim er lka bent a mr er frjlst a fela athugasemdir og meina agang a fjrinu - sem mr finnst srlega skilegur ftus sem ekki ora a koma fram undir nafni.


Ekki fyrsta landi heiminum...

frttum RUV gr var sagt fr v a konur vru n meirihluta norsku rkisstjrninni og a etta vri fyrsta skipti heiminum a slkt gerist. a er ekki alveg rtt... en rosalega er ngjulegt a sj a Noregur er meal fremstu landa essum mlum. Fyrsta landi heiminum sem er me fleiri konur rkisstjrn er karla hltur a vera Finnland - en ar eru 12 konur og 8 karlar rkisstjrn. Hr okkar landi eru konur 4, karlar 8 og hefur hlutfalli aldrei veri hrra. a hefur veri jafnhtt - en ekki hrra. Vi erum sem sagt ekki meal fremstu ja essum mlum...


Fyrirhafnarinnar viri

Rakst essa tilvitnun bk sem g er a grska :

Leaders are made, they are not born. They are made by hard effort, which is the price which all of must pay to achieve any goal that is worthwile.

Vince Lombardi


Nsta sa

Höfundur

Katrín Anna Guðmundsdóttir
Katrín Anna Guðmundsdóttir
Femínisti og fleira
Nv. 2019
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsknir

Flettingar

  • dag (13.11.): 0
  • Sl. slarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband