Bloggfrslur mnaarins, febrar 2008

Takk fyrir mig

Ein af stunum fyrir v a g fri mig yfir moggabloggi snum tma var a hr voru ekki auglsingar bloggsum. N hefur a breyst og ar af leiandi fri g mig aftur yfir blogspot. g er hvorki til a blogga keypis til a auglsa fyrirtki sem g hef mismunandi miklar mtur n vera me auglsingar sem mr mislkar inn blogginu. g veit a a kemur a v a einhver setur inn auglsingu sem g tel skalega fyrir jafnrtti kynjanna. a er ng af slkum auglsingum gangi. g akka v fyrir mig hr essum sta. Gamla bloggi mitt er hugsadu.blogspot.com og g mun halda fram a blogga ar.

Ciao!


G spurning

cartoon

Best a bora fl mrgum litlum bitum

Heyri essa sgu fyrir nokkru san og finnst hn g. Eftirlt hverjum og einum a sannreyna hana upp eigin sptur.

Slvenu er tungumli kynja og m.a. er sitthvort ori yfir kven- og karlkyns blstjra. N bregur svo vi a lgreglan stvar konu eina fyrir of hraan akstur. S var ekki stt og fr ml eirri forsendu a lgin um kuhraa ttu ekki vi hana ar sem karlkynsheiti yfir blstjra var bara nota lgunum en kvenkyns blstjrar komu ar hvergi vi sgu. Styst er fr v a segja a konan vann mli og var ekki sektu. kjlfari var stjrnarskr landsins breytt og kvei um a framvegis skyldu lg vera skrifu mli beggja kynja.

essi saga rifjast upp fyrir mr nna egar Steinunn Valds hefur lagt fram tillgu um a starfsheitinu rherra veri breytt svo a ni yfir bi kyn. etta er lngu tmabr tillaga, enda sjlfsagt a bera jafn mikla viringu fyrir bum kynjum - og sna viringu verki me v a tlast ekki til ess a konur breyti sr herra. Mli vekur a sjlfsgu upp andstu og sumir eru duglegir vi a benda a nnur strri ml su forgang. Mli er n samt bara annig a j sem ekki getur leyst r litlu mlunum hratt og rugglega er rugglega ekki heldur fr um a leysa stru mlin. a er auveldara a bora flinn mrgum litlum bitum heldur en a gleypa hann heilu lagi. Common sense myndu sumir segja...


Karla- og kynjakvtar

Setti inn nja spurningaknnun tilefni af umrum grdagsins: Hvort er skrra - samflagslegir karlakvtar ea lagalegir kynjakvtar?

Finnst hugavert a fylgjast me hvernig umran fer r bndunum um lei og ori kynjakvti ber gma. a or er potttt bannlista yfir a sem m ra. Sennilega ess vegna sem g setti skoanaknnunina inn... bara af v a a er banna Winkenda held g a a s langt anga til einhver alvru umra um kynjakvta stjrnir fyrirtkja eigi sr sta hr landi og skil v ekki etta panik.

Veit ekki um neitt afl sem er a berjast fyrir kynjakvtum stjrnir, eina sem g veit er a viskiptarherra segist ekki tiloka lei sem allra sustu lei egar allt anna hefur veri rautreynt (ea eitthva ttina). J, full sta til a hrast slk or. Tek fram a g tiloka ekki forsetaframbo ea a g skist eftir borgarstjrastlnum nstu kosningum. a ir ekki a annahvort muni gerast. g tiloka ekki heldur a hinir samflagslegu karlakvtar stjrnir fyrirtkja sem n eru vi li muni la undir lok.En mr finnst aafar lklegt.


Höfundur

Katrín Anna Guðmundsdóttir
Katrín Anna Guðmundsdóttir
Femínisti og fleira
Nv. 2019
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsknir

Flettingar

  • dag (13.11.): 0
  • Sl. slarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband