Bloggfrslur mnaarins, aprl 2007

Hfasti einstaklingurinn

Fyrir tplega 100 rum sagi Henry Ford:

Any customer can have a car painted any colour that he wants so long as it is black

dag virist motti vera a ra hfasta einstaklinginn svo framarlega sem hann er karlkyns...!

Bnkunum virist allavega ekki enn hafa tekist a hafa upp svo miki sem einni hfri konu til a gegna starfi bankastjra.


mbl.is Lrus tekur vi af Bjarna sem forstjri Glitnis
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Auglsingar og markassetning

Steinunn Stefnsdttir skrifar strfnan leiara Frttablai dag um kynhlutverk auglsingum. ar kemur hn meal annars inn zero auglsingarnar og fermingarauglsingarnar ar sem strkurinn er me skoanir og stelpan er ritarinn! Ungur nemur, gamall temur er fullu gildi...

kjlfar ess a lesa leiarann var ekki anna hgt en a staldra aeins vi bls. 28 og hugsa um tvr greinar ar. Annars vegar er Hafds Huld a leika auglsingu fyrir Reyka Vodka. Auglsingin er hlfger teiknimynd... Hafds Huld leikur mti teiknuum hundi auglsingunni. greininni stendur: "Karakterinn sem hn leikur hltur a teljast nokku barnslegur framkomu." Hver tli markhpurinn fyrir Reyka Vodka s? A mr list s grunur a veri s a herja inn unga markhpinn, en fyrir a hafa fengisframleiendur einmitt veri ekktir... beina markassetningu sinni a brnum og unglinum!

Fyrir nean greinina um Hafdsi Huld og fengisauglsinguna er umfjllun um vntanlegan disk fr strkunum mnus. Forsuna prir nakin kona... frumlegt... nema n er hn ekki hlutverki kynlfshjlpartkisins heldur er vsa hana sem hval en pltuumslaginu stendur "The great northern whalekill". Ljsmyndarinn er karlkyns, hnnuurinn er karlkyns, hljmsveitin er karlkyns... en s sem er drepin er kvenkyns... frumlegt ea bara sama gamla sagan???


Bmmer

ttu bara einn maka? Hefuru aldrei stunda hpkynlf? ttu ekki kynlfsrl? Ertu bara stkk me einn maka for life? Crying Dhhhh bmmer!

Fura mig stundum orrunni kringum kynlf... srstaklega egar fjrugt kynlf er tengt vi kynlfsrla. mnum kokkabkum er a nefnilega bara alls ekkert fjr. Lt nnur atrii greininni liggja milli hluta og frjls vals einstaklingins.... en v til vibtar finnst mr samt afskaplega skrti a lta annig a 2 einstaklingar einkvnissambandi geti alls ekki lifa fjrugu kynlfi! Sideways


mbl.is Steinaldarmenn lifu fjrugu kynlfi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

rlagabjartsni

g vona a g veri brum svo framtakssm a segja mig r jkirkjunni. etta gengur ekki lengur. Kirkjan sem a vera fararbroddi mannrttindamlum er hi versta afturhald. Getur Gu ekki fari a senda kirkjunni nsta frelsara - einhvern annan en Tom Cruise samt?

Legg svo til a lgunum veri breytt svo g minn heittelskai getum gengi stafesta samvist!

**

Mli me pistlinum hennar orgerar Einars Frttablainu dag. Tr snilld, eins og hennar er von og vsa. ar kynnti hn til sgunnar nyri rlagabjartsni.


Banna

Hlustai orlk Karlsson tha afnmi launaleyndar Morgunvaktinni Rs 1 morgun. Sumar upphrpanirnar hans voru srlega skemmtilegar.... "sko ef vi afnemum launaleynd kannski lkka htt launaar konur launum. J. Afnm launaleyndar getur hreinlega lkka laun kvenna". Shocking (ekki orrtt... en ca). Svo er strsta syndin af llu auvita a me afnmi launaleyndar a er ekki hgt a borga afkastamiklu og hfu starfsmnnunum miklu, miklu meira en hinum.... Eitthva svo skrti bara a essir hfu starfsmenn virast vera karlmenn yfirgnfandi meirihluta!

Annars vri hugavert a skoa launamun milli karla sama starfi innan sama fyrirtkis. Kannski a myndi virkja karla barttunni fyrir afnmi launaleyndar... egar eir komast a v a hann Siggi er me miklu hrri laun en eir... og samt er Siggi ekkert klrari en eir, ekki hfari og ekki duglegri... en kannski frekari ea betri vinur stjrans kannski??? Gasp J, j, stundum er Siggi eflaust klrari, duglegri, hfari og afkastar meiru... en a sem sagt mun stula a verri hpanda og allt fer potttt til fjandans ef starfsflki er ekki banna a tala sn milli um hva a er me laun!

Alveg afskaplega langar pkanum mr a segja nna vi atvinnurekendur "ykkur var nr!" ... en a er rugglega banna a segja svoleiis, ea tti a vera banna, rtt eins og a er banna a banna atvinnurekendum a banna starfsmnnum a segja fr laununum snum.

a eru komin 46 r san lg um jfn laun fyrir smu strf voru sett.


Hvernig tli staan s hr?

Vri frlegt a sj niurstur r sams konar knnun hr. Man egar g var BNA var tala um rannsknir v hversu margir karlmenn tldu ok a beita valdi ef eir hefu borga fyrir matinn... a var ansi htt hlutfall. Allt of htt. Hr eymir lka eftir af llum naugunarmtunum. Get nefnt sem dmi a sasta ri egar nokkur naugunarml uru fjlmilaml tti t.d. Morgunblainu sta til a skella v upp fyrirsgn a llum tilvikum hafi konurnar veri einar fer. Samt a sem er frviki a vera frtt en ekki a sem er normi. a hefi v mun frekar veri frtt ef konurnar hefu ekki veri einar fer... v hitt er reglan. Konum er nauga egar r eru einar. Fyrirsgnin var eins og a segja a flugvlin hafi veri lofti egar hn hrapai... N veit g samt alveg a Mogginn meinti vel... og mrgum rum fjlmilum tti lka sta til a gera miki ml r v a konurnar hefu veri einar. En skilaboin sem felast svona eru skr - "hva andskotanum eru konur a vlast einar fer v getur eim veri nauga!!!" arna er byrginni nefnilega a hluta til varpa yfir konurnar, alveg burts fr v a hverjum degi eru tugsindir kvenna einar fer n ess a vera nauga; einar me vinum snum; einar me mkum snum; einar me vinnuflgum snum.

Hr er lka tala um konur sem iggja far me kunnugum, konur sem drekka fengi, konur sem kla sig vissan htt, tala vissan htt ea sofa hj. Hitti sem Femnistaflagi hlt fyrir nokkrum rum lt einn fyrirlesarinn t r sr a a skipti mli a vita hvort konu sem hefi veri nauga hefi sofi hj rum karlmanni fyrr um kvldi - v a sndi a hn vlai ekki fyrir sr a sofa hj kunnugum og a drgi r trverugleika hennar!

J, a er nefnilega margt unni hr landi lka, sem sst lka hinum mikla fjlda kynferisglpa og hversu vanbi rttarkerfi er til a hndla au ml... En vonandi erum vi n samt betri en Norsararnir!


mbl.is Konunum sjlfum a kenna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

G run?

Get ekki a v gert en mr finnst etta soldi scar.... Ekki mrg heimili sem eru a vel sett a geta teki sig strar sveiflur mnaarlegum tgjldum. Auvita fer etta eftir hversu h lnin eru... g myndi hugsanlega huga svona ln fyrir skammtmaln, s.s. blaln... en ekki myndi g ora a taka 40 ra hsnisln erlendri mynt. Finnst gott ri sem g heyri um daginn - a taka ln smu mynt og launin eru, .e. tekjurnar!

Ef g vri moldrk myndi g sennilega samt ekkert hafa hyggjur af essu! Tounge


mbl.is Heimilin landinu taka gengistrygg ln auknum mli
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

tt mgulegt barn?

g vona a f brn lesi bl essa dagana... en held v miur a s s ekki raunin. g allavega las blin egar g var ltil og er alveg viss um a brn dag glugga Moggann, Frttablai og Blai. Og hvernig skilabo tli brnin su a f af lestri blaanna? A au su yndisleg, krttleg og bjartasta vonin? Neibb. Allavega ekki ef au eru yfir vissri yngd. eru au gjrsamlega mguleg. Hreinlega bara gllu. Markmii dag er nefnilega ekki a brn su heilsuhraust. Markmii er a au su mj... og ef au eru ekki mj eru au strkostlegt vandaml og svartur blettur samflaginu. Svei eim.... fullorna flki hefur hins vegar alltaf rtt fyrir sr Shocking - srstaklega egar au segja a:

feitt barn = heilsulaust og mgulegt barn sem enginn vill elska...

mjtt barn = heilsuhraust og yndislegt fyrirmyndarbarn sem allir elska...

J, fullorna flki er svo skrti... hreinilega eins og a hugsi ekki alltaf straight! Whistling


mbl.is Feitum brnum fkkar me stindabanni sklum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ef allir vru eins hrddir vi jafnrtti...

slenskar konur fengu kosningartt ri 1915. Reyndar bara konur yfir fertugt, svo lkkai aldurinn um eitt r ri til 1920 egar konur fengu kosningartt til jafns vi karla. Barttan fyrir kosningartti tk ratugi og andstingarnir voruMommySuffragetteWeb margir. Jafnrttisbarttunni er langt fr a vera loki og enn er mrgu loki. Hins vegar er athyglisvert a fylgjast me hversu hatrammir sumir eru t femnista og vilja allt gera til a agga niur eim! S sem essir vitleysingar virast hrddastir vi essa dagana er Sley Tmasdttir... fyrirmyndarfemnisti og strmerkileg barttukona. Ef allir vru eins hrddir vi jafnrtti og Sley vrum vi komin mun lengra jafnrttisbarttunni en raun ber vitni!

Set hr me a gamni mynd sem andstingar kosningarttar kvenna notuu sinni barttu fyrir ca 100 rum san.


Mannrttindaml

Skrti hva slendingar almennt halda alltaf a vi bum ltilli fallegri eyju toppi alheimsins, einangru og gjrsamlega laus vi allt hi illa sem rfst "meginlandinu". Aljavingin hefur leitt mislegt miur gott af sr, og eitt dmi er einmitt afr a eim rangri sem verkalsbartta hefur n hinum "velmegandi" lndum. essu tilfelli er um a ra afsprengi strijustefnunnar. a eru "svona strf" sem eru skpu fyrir "etta flk". (finnst alveg brilliant hj WOMEN a ba til stuttermaboli me letruninni g er "etta flk" )

Hr finnst mr afskaplega freistandi a tala mti strijunni og spyrja hvort okkur vri ekki nr a byggja landi rum atvinnugreinum og halda fast okkar stefnu a hr s hreint og fallegt land?

En g tla a sitja mr vegna ess a ekki verur liti fram hj eirri stareynd a vi erum a flytja hinga inn verkaflk til a vinna strfum sem slendingar annahvort vilja ekki ea vi erum einfaldlega ekki ngu mrg til a sinna. Og a er mefni sem vi urfum a kljst vi. Hvernig getum vi teki mti eim sem hinga koma til a hjlpa okkur vi okkar "misgfulegu" verkefni mannsmandi htt? Tja... er ekki grundvallaratrii a tryggja mannsmandi hsni og mat? Tryggja agang a hreinltisastu og reyna a skapa eins g vinnuskilyri og hgt er? okkar svokallaa "stttlausa" samflagi virumst vi vera a falla gryfju a ba til lgsttt verkamanna ar sem grundvallarmannrttindi eru verbrotin.


mbl.is Alvarlegar athugasemdir vi frttaflutning slands dag"
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Höfundur

Katrín Anna Guðmundsdóttir
Katrín Anna Guðmundsdóttir
Femínisti og fleira
Nv. 2019
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsknir

Flettingar

  • dag (13.11.): 0
  • Sl. slarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband