Bloggfrslur mnaarins, oktber 2007

Hver er munurinn bkatgfu og bkabrennu?

Spurning: Hver er munurinn v a gefa t bk sem byggir rasisma og a brenna smu bk? Er anna partur af tjningarfrelsi en hitt ekki?

Hva er ager og hva er tjning? A brenna bk er vissulega ager - en gildir a sama ekki um bkatgfu? Er a ekki ager?

Tjningarfrelsi er ekki annahvort/ea dmi me skru upphafi og endi. Tjningarfrelsinu eru alls staar settar skorur - spurningin er engan veginn flgin v hvort vi tlum a setja tjningarfrelsinu einhverjar skorur - a er lngu komi samkomulag um a gera slkt (eins og sst t.d. lgum um rumeiingar og alls kyns mannrttindarkvum). Spurningin er mun fremur hvar liggja mrkin? Getur veri a mrkin liggi frekar tt a a s meira frelsi til a kga heldur en til a svara fyrir sig?

Bara a sp...

**

Spurningarnar hr fyrir ofan eru partur af mnu mlfrelsi og tlaar sem umrugrundvllur. g bst vi a sumir eigi ekki eftir a greina milli ess a hvetja til einhvers athfis og a velta upp spurningum - og tek v fram a g er hvorki a mla me tgfu bkum sem byggja rasisma n bkabrennum.


Gta

Marel auglsir eftir forritara Viskiptablainu dag. etta er heilsuauglsing og yfirskriftin er "Forritun og feralg". starfslsingunni:

fr a:

 • glma vi fjlbreytt og spennandi verkefni.
 • sna hva r br hvetjandi umhverfi.
 • vinna me frustu srfringum landsins svii htkniinaar.
 • vinna flugu runarumhverfi: Visual Studio, C# og SQL Server.
 • ferast um allan heim vegna starfsins.

Einnig er sagt:

boi er:

 • g vinnuastaa og mtuneyti.
 • miki sjlfsti vinnubrgum.
 • sveigjanlegur vinnutmi
 • opi og fjlskylduvnt vinnuumhverfi.
 • styrkir til smenntunar og rttaikunar.

Hljmar vel... en a er eitt sem ekki stenst. Hver er versgnin, etta tvennt sem ekki fer saman?


a sst hverjir eru hjlastl...

Fr rstefnu Femnistaflagsins "Kynblind og litlaus" laugardaginn. Var mjg hugavert, eins og vi var a bast. arna komu saman nokkrir margbreytileikahpar a ra hva hver hpur glmir vi og finna sameiginlega fleti barttunni. Um morguninn voru r orgerur orvalds og orgerur Einarsd me fyrirlestra auk ess sem arna var leikttur um staalmyndir/fordma nokkurra hpa og nokkrir strkar r Gtuhernainn kynntu sketcha sem eir hafa unni sumarvinnu. Sketchana m skoa ryrki.is og mli g srstaklega me "Egils Kristal" (fr fyrra) og "Diet Coke" sketchunum. Nokku ljst a g gti ekki bi til sketch me punch lnunni "a sst hverjir eru hjlastl" en a geta hressir strkar hjlastl gert! Segir okkur enn og aftur a hlutirnir eru afstir og a er ekki sama hver segir hva - ea hvernig.

**

Eftir hdegi voru mlstofur. g var mlstofustra hpnum sem fjallai um hver er normal. Freyja Haraldsdttir sagi okkur ar fr sinni reynslu og fannst mr setningin hennar "mitt lf er mitt norm" afskaplega g. Okkur finnst okkar lf vera normi...af v a a er elilegt fyrir okkur. Nsta manneskja san sitt norm, sem er frbrugi okkar, og svo koll af kolli. annig er margbreytileikinn - samansafn af lkum normum. Tatjana Latinovic, formaur flags kvenna af erlendum uppruna sagi okkur san fr eim mlum sem r kljst vi. eftir rddum vi mlin og a var mjg frlegt. Eftir hl var san pallbor. Mjg skemmtilegt - og gtis upprifjun um adraganda Kvennafrdagsins. Finnst eins og hann hafi veri fyrir ralngu en a eru vst bara 2 r san...

**

N er bara mli a halda fram. Hva gerum vi nst? Er einhver mguleiki a vi num a tvkka "normi" til a samflagi meti allan ann margbreytileika sem mannflki br yfir jafnrttisgrundvelli? Vi hljtum allavega a geta gert betur. Ein af spurningunum sem vi glmdum vi var hvernig vi num eyrum valdhafanna - hvernig er hgt a f sem hafa skilgreiningarvaldi til a hlusta "norm" annarra og tvkka skilgreininguna hva er a vera normal?

**

Eitt a lokum - hr er frbr grein eftir Gauta B. Eggertsson um 10 litla negrastrka - skyldulesning fyrir sem halda a a s lagi a gefa bkina t ri 2007. arna er bkin sett sgulegt samhengi - og uppruna sinn. g held svei mr eftir lesturinn a g vri til bkabrennu! Halo


Heilri dagsins

Ef skilur blinn inn eftir niur b og r er skutla daginn eftir til a n hann er mjg gott a taka bllykilinn me! 

Kauping hugsar styttra

njustu auglsingaherf KB banka, nnar tilteki fyrir fyrirtkjajnustuna, er fullyrt a Kauping hugsi lengra. Samt eru au me eintma karla auglsingaherferinni - 3 karlmenn viskiptum (rugglega gtiskarla og ekkert vi a sakast essu mli heldur beinist gagnrnin a Kaupingi).

N veit g ekki alveg hvort g eigi a segja a Kauping hugsi styttra, hreinlega bara afturbak til ess tma egar konur mttu ekki eiga neinar eignir... ea hvort g a lta svo a Kauping spi massvu bakslagi ar sem framtin beri skauti sr a konum veri trmt r viskiptaheiminum?

llu falli er ljst a Kauping er arna a stafesta a sem snt hefur veri fram fyrir lngu: Konur viskiptalfinu eiga ekki eins greian agang a fjrmagni og karlar.


Frttir vikunnar

a hringdi mig blaamaur fr DV gr og ba mig um a segja mitt lit frttum vikunnar. g byrjai a tiltaka hversu ngjulegt mr tti a sj laun starfsflks leikskla hkka um 10%. Eins st upp r hversu margir atburir tengdir jafnrtti voru dagskr essa vikuna og san jkirkjan og hjnabandi. g geri mr grein fyrir a jkirkjan er a ganga lengra en margar arar kirkjur er etta engan veginn sttanlegt. Misrtti er misrtti, mismunandi miklu mli s. g er reyndar v a a s ekki ng a leyfa samkynhneigum a ganga hjnaband. g vil lka a gagnkynhneigum s leyft a ganga stafesta samvist, enda finnst mr stafest samvist fallegri en hjnaband. stan er s a a er ntt form sem byggir ekki kgun fr fornu fari heldur er fr upphafi byggt jafnri og jafnrtti milli eirra sem kjsa a stafesta samvist sna. Sama hversu miki hugmyndir bakvi hjnabandi breytast er aldrei hgt a taka tilbaka a uppruni ess byggir eignartti karla yfir konum og hjnabandi yfirfrlsa eign dttur fr fur yfir til eiginmanns. ess vegna giftast konur en karlar kvnast - r gefast, eir eignast konu.

**

En a er heilmiki anna frttum sem vert hefi veri a minnast lka. g var t.d. svo ljnheppin a vera bou fund borgarrs gr. g fkk sem sagt a vera hluti af 5000. borgarrsfundi Reykjavkurborgar og var fundurinn Hfa af v tillefni. a var gaman. Srstaklega egar g las frttum gr a hinn sami fundur hefi samykkt a leggjast gegn nektardansi eim stum sem alla jafna eru kenndir vi sludans en nr vri a kenna vi kvenhatur.

Anna ml. g ekki or t af endurtgfu bkarinnar 10 litlir negrastrkar. g gddera alveg au rk a etta s hluti af "menningararfi" okkar slendinga en a breytir ekki a etta er hluti af rasskum menningararfi okkar slendinga og a mehndla sem slkt. Sast var bkin gefin t 1975. var g 5 ra og g man vel eftir bkinni og a hafa sungi lagi hstfum. Verst a g mundi ekki eftir v egar g 15 rum seinna fr til Bandarkjanna nm og fyrsta ritgerarverkefni mitt var a skrifa um kynttafordma t fr eigin reynslu. g fr til kennarans rvntingu og tskri fyrir honum a etta vri eitthva sem g gti mgulega skrifa um - slandi vru hr um bil allir hvtir og g ekkti engan sem vri af rum kyntti. Hann sagi mr a skrifa ritgerina engu a sur og eina sem mr datt hug var a skrifa um hversu fjlbreyttari flru veitingahsa vi hefum eftir a hinga kom flttaflk fr Vetnam. dag vri g mun betur stakk bin til a skrifa essa ritger - ekki t fr v sem hefur breyst eftir a g skrifai ritgerina heldur vegna ess a n tta g mig betur kynttafordmunum sem birtust slensku samflagi fyrir ann tma. Hr tti sjlfsagt ml a segja alls kyns brandara um t.d. litlu brnin fr Epu o.s.frv. Einsleitni samflagsins geri a a verkum a hr fengu vihorfin a grassera frii og fir hugsuu t hvern vri veri a sra - ea hvers hlut vri veri a brjta.

dag erum vi ekki lengur einsleitt samflag hvtingja. Vi eigum lka a vera upplstari - svo lengi lrir sem lifir og allt a... a er arfi a brenna eldri tgfur bkarinnar brennu. Hins vegar tti a skoa hana me eim augum a arna er birtingarmynd kynttafordma. tti a vera banna a endurtgefa bkina? Kannski ekki. En minnsta falli tti a kalla hlutina snum rttu nfnum og segja a arna er hvtt flk a sna kynttafordma sna verki. a er ekki lagi.


MK fr jafnrttisviurkenninguna

Til hamingju MK me jafnrttisviurkenninguna 2007. vef Flagsmlaruneytisins m sj rkstuning fyrir valinu. Eru t.d. me jafnrttisstefnu, jfn kynjahlutfll ( vntanlega ekki llum nmsbrautum???), hafa haldi jafnrttisviku og teki tt verkefni um a gera nemendur mevitaa um kyn og kynmyndir. Greinilega eitthva a gerast MK og vonandi heldur svo fram.

**

Sjlf tilnefndi g Stgamt, enda finnst mr tmi til kominn a verlauna fyrir barttuna gegn kynferisofbeldi. Kannski nst? Happy


Ertu til a styrkja KEA um nokkrar krnur?

Ekki verur betur s af essari fyrirsgn RUV a KEA bili n til jarinnar a styrkja sig:

KEA aulglsir eftir styrkjum.

KEA auglsir eftir styrkumsknum r Menningar- og viurkenningasji flagsins. Styrkthlutun a essu sinni tekur til tveggja flokka (ll frttin hr)

ff - j svo aulgsa eir ar a auki...

Vibt - n er bi a laga etta inn ruv... N auglsir KEA styrki :)

**

Annars b g nna spennt eftir a f a vita hver hltur jafnrttisviurkenninguna r. Afhendingin byrjai kl. 3 og n klukkutma sar eru frttir ekki enn komnar vefinn. a er slmt fyrir olinma...


Gleymdi einu...

a er vi hfi a hvetja atvinnurekendur til a hkka laun kvenna um ca 15% dag. Me v mti myndi nst a jafna t launamun fyrir smu strf - og uppfylla ar me lagaskyldu sem hefur veri vi li fr 1961 og atvinnurekendur fengu 6 ra algunartma til a gera bragarbt .

Hvet lka konur til a fara fram launavital dag og fara fram kauphkkun. Er reyndar aeins a velkjast me essi 15%. Snist a tvarpsstjri hafi gefi a fordmi a nr lagi s a bija um 90% hkkun.

Ef vi komum essu framkvmd dag er bara eftir a jafna t laun fyrir sambrileg strf og fyrir astumun vinnumarkai og skipta jafnar milli kynja launuum og launum strfum. er etta komi! Finnst vi eigum n a koma essu framkvmd innan vi 627 rum!


Til hamingju me daginn!

Full sta til a fagna dag - 24. oktber. Ekki bara dagurinn sem vi minnumst fyrir Kvennafrdagana heldur einnig dagur Sameinuu janna - r eiga afmli dag. Birti af v tilefni pistil dagsins sem g skrifai fyrir Viskiptablai - og ska Viskiptablainu um lei til hamingju me nja vefinn!

**

Til hamingju me afmli
Sameinuu jirnar eiga afmli dag. r voru stofnaar ann 24. oktber 1945 og fr rinu 1948 hefur 24. oktber veri dagur Sameinuu janna. ri 1971 var samykkt a leggja til a aildarrki S geru daginn a htisdegi.

jabandalagi
Sameinuu jirnar eru arftakar jabandalagsins, en hlutverk ess var a tryggja a str brytist aldrei aftur t. jabandalagi var stofna 10. janar 1920 kjlfar fyrri heimstyrjaldarinnar. Wikipediu er v haldi fram a verandi utanrkisrherra Breta, Edward Grey, s hugmyndasmiur jabandalagsins. rum sta er Woodrow Wilson, verandi Bandarkjaforseta eignaur heiurinn. Frakkinn Lon Victor Auguste Bourgeois er oft nefndur andlegur fair jabandalagsins, samt v a vera fyrsti forseti ess.

Framlag kvenna
Svo virist sem hlutur kvenna essari sgu s rr. egar betur er a g gegna r stru hlutverki. essum tma var mikil bartta gangi fyrir kosningartti. Ntengd eirri barttu var friarbartta kvenna. ri 1915 skipulgu nokkrar konur aljlegan kvennafund Hollandi og lgu r undir mli um landr fyrir viki. anga mttu 1200 fulltrar auk 700 gesta. Markmi fundarins var tvtt; berjast fyrir kosningartti og setja ft gerardm lausn aljlegra deilna. fundinum var samykkt 18 punkta plagg til a enda fyrri heimstyrjldina og stula a heimsfrii. etta plagg fkk Wilson Bandarkjaforseti afhent samt rum jarleitogum.

Friarverlaunahafar Nbels
ri 1918 lagi Wilson fram 14 punkta sem tillgu a hvernig tti a stula a heimsfrii. Augljst er a sumar af tillgum kvennanna fr 1915 hafa rata inn tillgur Wilsons. neitanlega mtti gera essum hlut sgunnar hrra undir hfi. Wilson hlaut friarverlaun Nbels ri 1919 og Bourgeois ri 1920. Fyrsta konan sem hlaut friarverlaunin var Jane Addams ri 1931. Jane Addams var einn af skipuleggjendum og fundarstra aljlega kvennafundarins Hollandi 1915.

Kynbundin mtun
jabandalagi lei undir lok aprl 1946, stuttu eftir a S voru stofnaar. Konur eiga mun strri tt heimsskipan sem byggir frisamlegum barttuaferum en r f heiur fyrir. Ef hugsa er til hefbundinna kynhlutverka karla og kvenna er str ntengt karlmennskuhugtakinu mean stta- og samningaleiin er ntengd kvenleikanum. rtt fyrir a g gangi ekki me neinar grillur kollinum um a konur su eli snu frisamlegri en karlar er ekki hgt a lta fram hj eirri kynbundnu mtun sem byggir ofbeldisdrkun tengdri karlmennskunni og ar me tali stri sem samykktri afer til a leysa deilur. Reynsluheimur kvenna byggir rum vntingum, vntingum um a leysa mlin stt og samlyndi n ofbeldis.

Vld til kvenna
Samkvmt S voru 90% frnarlamba strs hermenn og 10% almennir borgarar upphafi 20. aldarinnar. N, 100 rum sar, hafa hlutfllin snist vi og eru meirihluti frnarlamba konur og brn. Konur eru samt sem ur enn a mestu fjarverandi egar kemur a kvaranatku um str. Ban Ki-moon, aalframkvmdastjri S, lt nlega au or falla a dag skiljum vi, jafnvel betur en stofnendur S, a vld til kvenna er grundvallarskilyri ef vi eigum a n rangri tt a eim markmium sem S byggja . Er ekki kominn tmi til a koma v framkvmd?


Nsta sa

Höfundur

Katrín Anna Guðmundsdóttir
Katrín Anna Guðmundsdóttir
Femínisti og fleira
Nv. 2019
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsknir

Flettingar

 • dag (13.11.): 0
 • Sl. slarhring: 2
 • Sl. viku: 9
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 5
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband