Bloggfrslur mnaarins, desember 2008

Gleilegt ntt r

jin var ekki borgarafundinum um daginn. jin var ekki a mtmla fyrir utan Htel Borg dag. jin mtmlir ekki. Punktur. Hver er jin? essi spurning hefur leita mig en auvita l svari augum uppi allan tmann. jin eru peningamenn og stjrnmlamenn. Vi hin erum bara skrllinn ;) etta tskrir auvita margt.

Gleilegt ntt r. ska llum farsldar komandi ri. Takk fyrir allt gamalt og gott.


Lxus?

Skandall. arf a segja meira um etta ml? N egar vi erum ekki lengur rk urfum vi a forgangsraa og skiptir mli a vi forgangsrum rtt. Til a okkur takist a rtta r bakinu smasamlega urfa vissar grunnstoir a vera til staar samflaginu, svona eins og heilbrigiskerfi, menntakerfi og velferarkerfi. Niurskurur essum efnum er afar varasamur - n nema ef um einhvern lxus er a ra. Hann m svo sem fjka krepputmum. g vona a fum detti hug a geheilbrigisjnusta s lxusvara. Er a nokku? a vri helst a heilbrigsrherra og fjrmlarherra myndi detta slk vitleysa hug! Mia vi allar r rngu kvaranir sem n er veri a taka er a kannski einmitt mli - a a veri lxus a halda geheilsunni kreppunni?
mbl.is Uppsagnir gedeild FSA
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Aljasamflagi verur a grpa inn

Mr er gjrsamlega fyrirmuna a skilja hvernig yfirvldum srael dettur hug a aljasamflagi hafi skilning eim hfuverkum sem au n fremja Gazasvinu. Grimmdin er svo yfirgengileg a or f v ekki lst. Skilningur er mr er ekki efst huga egar g s og heyri frttir af essum fjldamorum. vert mti dettur mr ori ekki hug og g hygg a svo s um mrg okkar. a er skylda aljasamflagsins a grpa inn og skikka srael og Palestnu til a finna frisamlega lausn strinu. a er engan vegin ng. Astur ba Gaza svinu eru skelfilegar. ar skortir bi vatn og mat. srael hefur loka Gaza svinu og aljasamflagi hefur lti a vigangast. a er lngu tmabrt a essu linni.


Mtmli dag

Jja eru jlin bin og kreppan tekin aftur vi! Sit hr og hlusta Valgeri Sverrisdttur og Magns Stefnsson Vikulokunum. au keppast ar vi a fra bi stjrnvld og Framsknarflokkinn kreppunni. Vi bara lentum essu alveg vart og n ess a stjrnvld gtu rnd vi reist. Vi ttum ekki - vi mttum ekki - vi gtum ekki... mantran heldur fram. Enn og aftur er undirstrika hva vi eigum mttlaus stjrnvld. Hr er engin rskipting rkisvalds, framkvmdavaldi hefur hr um bil ll vld hendi sr. a eru 12 manneskjur. Hlfgert einri. Alingi er afgreisla og dmsmlarherra skipar einn dmara Hstartt.

Kona getur lti sig dreyma um nnur vibrg. Miki vri n gtt a heyra einhvern stjrnmlamann sem var vi vld segja t.d. J, vi vorum kjrin lrislegum kosningum til a gta a hagsmunum slensku jarinnar. Vi brugumst v hlutverki. Vi hfum vldin og ess vegna var a okkar verkahring a koma veg fyrir kreppuna. Vi hefum tt a hlusta vivaranir um slenska bankakerfi. Vi hefum tt a hlusta srfringa sem sgu okkur a hr vri allt of miki teki af lnum. Vi hefum tt a fara eftir grunnhagfrireglum um a hvorki skapa enslu n auka enslu me rkisframkvmdum uppgangstmum. Vi hefum tt a upplsa jina um gang mla sta ess a ljga a henni um a hr vri allt hvnandi uppgangi og erlendir srfringar vru bara afbrsamir. Vi hefum tt a setja lg annig a slenskur almenningur vri ekki rkisbyrg fyrir skuldum einkafyrirtkja. Vi hefum tt a breyta skipan mla til a tryggja rskiptingu valdsins. J, vi hefum einfaldlega tt a gera margt ruvsi, vi hefum tt a standa okkur betur, vi hefum tt a standa undir eirri byrg sem okkur var falin. a gerum vi v miur ekki. v bist g afskunar og til a axla byrg segi g af mr og hleypi rum a.

En... etta verur vntanlega bara draumur lengi enn. a ltur ekki t fyrir a neinn stjrnmlamaur tli a axla sna byrg. Agerir til a koma okkur t r kreppunni lofa heldur ekki gu. g hef tluverar hyggjur af v a r agerir munu dpka kreppuna og a almenningur veri s sem arf a taka sig allar byrarnar, og au sem minnst hafa r allra mestu - auvaldi mun halda snu og ekki urfa a skila neinu tilbaka af aufunum sem au skffuu sr sjlf okkar kostna...

Vi munum vonandi ekki sitja egjandi og agerarlaus hj. g tla hi minnsta fund hj Neyarstjrn kvenna nna kl. 1 og san mtmlin Austurvelli kl. 3 ar sem Ragnhildur Sigurardttir, sagnfringur og Bjrn orsteinsson, heimsspekingur vera me rur.

Vona a g sji ykkur sem flest ar!


Gleilega ht

Gleilega ht og takk fyrir ngjulegar samverustundir rinu sem er a la.

Htarkvejur

Kata og Grtar


gnin

Hvet okkur ll til ess a fara Austurvll kl. 3 dag og mtmla!

Hva heita stjrnmlaflokkarnir ingi?

Miki hlakka g til egar slenskir fjlmilar hafa lrt nfnin llum stjrnmlaflokkunum sem eru ingi! Svona fyrst trverugleiki fjlmila er ttt nefndur essa dagana er ekki r vegi a minna a a hjlpar til a vita hva stjrnmlaflokkarnir heita. RUV, Mogginn og Frttablai virast einungis kunna 4 nfn af 5.

Peningurinn er atkvisrttur

frttum RUV gr var sagt fr v hvar hgt vri a kaupa bkur lgsta verinu. Lka neytendahorni Dr. Gunna Frttablainu dag. a er sem sagt Bnus og Krnunni, a s reyndar krnu drara en Bnus. Frttin RUV var algjrlega gagnrnislaus. Sagi bara fr verinu og engu ru. Dr. Gunni hnippir aeins v a arir bksalar muni vntanlega segja a Bnus fleyti bara rjmann af bkslunni, selji bara vinslustu bkurnar og standi aeins essu stssi fyrir jlin. Honum finnst samt freistandi a kaupa drari bkur...

Stldrum aeins vi. Peningurinn er okkar atkvisrttur og a er ekki hgt a eltast bara vi drustu tilboin n umhugsunar. Vi verum a hugsa um hva vi viljum raun og veru. Stru matvrukejurnar geru atlgu bi a heildslum og kaupmanninum horninu. Afleiingin er s a n hfum vi afskaplega lti val (= frelsi) ef vi viljum kjsa me ftunum (= peningunum). Aumennirnir eru harlega gagnrndir fyrir a koma okkur kpuna en tlum vi a styja v a koma bkatgfu lka illa? Fleyta rjmann af en skilja au sem jnusta okkur allt ri um kring og leggja sig fram um a hafa rval gra titla bostlnum n aalvertarinnar? drar bkur geta kosta okkur sitt egar upp er stai. Veri sem vi borgum getur falist fkeppni, minna rvali og afsali valdi yfir til aumanna sem enginn kaus lrislegum kosningum.

g vilji hr me benda byrg og val neytenda vil g einnig benda byrg fjlmila sem upplsandi afls jflaginu. A birta gagnrnislaust ver drustu bkunum er keypis auglsing fyrir auvaldi. Frttamilun hefi falist v a kanna stuna allan hringinn.


Hugmyndaaugi

Er a ekki dsamlega srslenskt fyrirbrigi a fara snjkast vi sem komu okkur kpuna?

rngunni

g horfi vital Boga gstssonar vi Gran Person fyrrverandi forstisrherra Svjar um daginn. a er tvennt sem mr finnst gtt a taka inn slenskt samhengi r vitalinu. Annars vegar a Gran sagi a allar agerir niurskuri yru vinslar og ess vegna yru mtmli og hins vegar a agerir rkisstjrnarinnar yru a vera annig a allir leggu sitt af mrkun en eir sem ttu mest yru a leggja mest af mrkum en eir sem ttu minnst yru eitthva a leggja af mrkum lka. Ef vi skoum etta aeins nnar og berum saman vi hva er a gerast hr ...

1. Rherrar virast taka mtmlunum me stskri r. Sjlfsagur partur af lrinu, vi essu a bast hremmingum sem essum, o.s.frv., o.s.frv. g hef einungis heyrt orgeri Katrnu segja a a s mikilvgt a ramenn hlusti. Hins vegar hef g ekki s neina hlustun framkvmd. Rherrarnir setja frekar lnurnar varandi mtmlin - leggja blessun sna yfir sum, segja nnur skemma fyrir. Skilaboin eru au a vi megum alveg sprikla frisamlega Austurvelli, svona til a sna a vi mtmlum en rkisstjrnin vill samt sem ur f vinnufri og tlar a halda snu striki h v sem jin vill. Eina teikni sem er lofti um a ramenn tli hugsanlega a hlusta sm... pnku pons... er a hugsanlega a gera breytingar rherraliinu fljtlega. a er ekki endilega svo a a s anda ess a hlusta s mtmlendur. annig er t.d. sagt a runn Sveinbjarnar veri hugsanlega ltin vkja. runn er eini rherrann sem hefur stai vr um sinn mlaflokk, hn er alvrunni umhverfisrherra sem er annt um umhverfi og er ekki til a frna landinu altari grrisins. a er kannski ess vegna sem a koma henni burtu? F einhvern stainn sem er tilbinn til a lva landi, hva sem a kostar. a er n einu sinni bi a hneppa framtarkynslir skuldafjtra - af hverju ekki a taka af eim landi og valkostina lka??? Grgisvingin er enn algleymingu. Nlifandi kynslir reyna hva r geta til a blmjlka allt. En runn hefur gert meira en standa sig starfi. Hn hefur lka teki undir r raddir a a s sjlfsagt a kjsa. a er kannski hin stan fyrir v a hugsanlega eigi hn a fara? Svona til a sna rherrum sem ekki eru ngu undirgefnir undir valdi a eim s hollast a hla or else...!

Allavega - ef runn fer mun g lta a sem skr skilabo til jarinnar um a rkisstjrnin lti ekki svo a hn s a starfa okkar gu heldur auvaldsins.

2. Svo er a hitt atrii - etta me a eir sem eigi mest eigi a leggja mest af mrkum. a eru engin teikn lofti um a heldur vert mti. eir sem mest eiga eru a f skuldir snar niurfelldar, enginn er htekjuskatturinn, ekkert a gera eim sem lifa fjrmagnstekjum og borga litla sem enga skatta - leggja ekki sitt af mrkum til samflagsins en nta sr alla jnustuna sem jin borgar fyrir eins og t.d. skla... jina sjlfa eru hins vegar lagar ungar byrar og afr ger a velferarkerfinu. Sjklingar eiga n a borga fyrir a f narsamlegast a fara sjkrahs. Heilbrigiskerfi sem sagt fyrst og fremst a jna eim sem eiga pening. a ekki jafnt yfir alla a ganga heldur er mantran s a sumir su jafnari en arir. Samningar vi bndur eru brotnir, vertrygging lnum j en ekki bvrusamningunum. Slm staa bnda sem sagt a vera verri. Ekkert sp a furyggi er jarryggisml (rtt eins og a gta a v a bankakerfi veri ekki of strt...). Fjrmagn til menntunar er skori niur akkrat egar fleiri munu skja sklana. Stt er a Jafnrttisstofu og svona mtti lengi fram telja.

Reynslan hefur snt a afleiingar kreppu eru a misrtti og stttskipting eykst. Me essa ekkingu farteskinu ttum vi a geta gert betur. v miur er rkisstjrn okkar gjrsamlega vanhf. Hn kann bara hugmyndafri sem kom okkur hausinn. Ef agerir rkisstjrnarinnar eru bornar saman vi or Grans Person sjum vi a hn gerir flest verfugt... etta sjum vi hin lka. Vi vitum betur. Spurningin er af hverju rkisstjrnin bregst svona rangt vi?


Nsta sa

Höfundur

Katrín Anna Guðmundsdóttir
Katrín Anna Guðmundsdóttir
Femínisti og fleira
Nv. 2019
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsknir

Flettingar

  • dag (13.11.): 0
  • Sl. slarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband