7.9.2007 | 12:49
Spurning
Af hverju eru svona margir strákar í Stelpunum?
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 12:51 | Facebook
Tenglar
Félög og fleira
- Femínistafélag Íslands Uppáhaldsfélagið
- Kynjafræði HÍ
- RIKK
- the f-word
- Bríet
- Kvenréttindafélagið
- Kvennasögusafn
- Femínistafélag Akureyrar
- Ungfemínistar
- Kvennaslóðir
- http://
Í uppáhaldi
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 332722
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nota bene
Stopp
Stopp
Stöðvið fjöldamorðin á Gaza
Spurt er
Myndir þú kjósa nýtt kvennaframboð?
Hefurðu lesið stjórnarskrá lýðveldisins Íslands?
Bloggvinir
- konur
- soley
- vglilja
- salvor
- andreaolafs
- kristinast
- thelmaasdisar
- ingibjorgelsa
- truno
- bryndisisfold
- vefritid
- poppoli
- hlynurh
- margretsverris
- annapala
- hafmeyja
- ugla
- halla-ksi
- kamilla
- ingibjorgstefans
- feministi
- stebbifr
- hrannarb
- aas
- bjorkv
- ibbasig
- ingo
- matthildurh
- emmus
- svartfugl
- gattin
- saedis
- gurrihar
- afi
- kennari
- eddaagn
- steindorgretar
- fanney
- brisso
- gudfinnur
- rungis
- 730
- killerjoe
- kosningar
- id
- orri
- kjoneden
- halkatla
- vilborgo
- tommi
- jenfo
- tryggvih
- heiddal
- almapalma
- hrafnaspark
- fletcher
- klaralitla
- lauola
- maple123
- ruthasdisar
- alfholl
- heidathord
- siggisig
- kjarninn
- bjorgvinr
- ingolfurasgeirjohannesson
- paul
- arh
- bleikaeldingin
- astamoller
- bene
- bergruniris
- hrolfur
- hrafnhildurolof
- temsaman
- oskvil
- handsprengja
- baddinn
- begga
- abg
- elvabjork
- lks
- super
- athena
- perlaheim
- thorak
- hallarut
- malacai
- almaogfreyja
- volcanogirl
- sabroe
- astan
- bjargandiislandi
- rustikus
- evags
- sannleikur
- zeriaph
- hildurhelgas
- drum
- minos
- kerla
- stjaniloga
- larahanna
- lotta
- mariataria
- manisvans
- sigurjonsigurdsson
- joklasol
- snj
- saethorhelgi
- tara
- toshiki
- sverdkottur
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- thorsteinnhelgi
- thuridurbjorg
Athugasemdir
Ég var einmitt að pæla í því þegar ég sá auglýsinguna af hverju þetta héti enn Stelpurnar. En ég held samt að staffið í kringum þáttinn sé enn mikið stelpur og að þær skrifi flesta brandarana... Annars skiptir það ekki öllu á meðan þeir eru fyndnir
Aldís (IP-tala skráð) 7.9.2007 kl. 14:28
Sumir strákar fara nú í stráka en flestir í stelpurnar það er hárrétt hjá þér þú ert athugul manneskja, Katrín Anna. Afhverju ? Þetta er bara eðli mannsins að strákar séu soldið í stelpunum svo er það spurning með hitt hvort það sé eðlilegt að strákar séu í strákum ? Ég hef svosem ekki myndað mér skoðun á því, en mér finnst það soldil ónáttúra ég verð nú að segja það.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 7.9.2007 kl. 15:40
Það er til þess að þátturinn fái áhorf
Ómar Ingi, 7.9.2007 kl. 19:45
Vegna þess að án þeirra væri þátturinn álíka fyndinn og kettlingur með beinkrabbamein.
Með strákunum er þátturinn álíka fyndinn og kvennahandbolti.
Himnasmiður, 8.9.2007 kl. 17:58
Hef einmitt verið að velta þessu fyrir mér. Sérstaklega vegna þess að margar íslenskar leikkonur eru mjög góðar í að leika karla. Þar á meðal leikkonur í Stelpunum!
Ugla (IP-tala skráð) 8.9.2007 kl. 18:00
Fátt í þessum heimi er jafn ófyndið og konur að herma eftir körlum.
Himnasmiður, 8.9.2007 kl. 18:08
þú ættir frekar að spyrja - af hverju eru engar konur í spaugstofunni?
lif (IP-tala skráð) 11.9.2007 kl. 15:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.