Sammála og ósammála

Ég er mjög hlynnt því að ríkið sjái um almenna póstdreifingu og því sem henni fylgir. Póstdreifing á alla staði er ekki endilega fjárhagslega hagkvæm en eitt af því sem við höfum skilgreint sem réttindi í nútímasamfélagi, þ.e. að fá póstinn sinn daglega. 

Hins vegar er ég sammála þeim hjá Heimdalli í því að Íslandspóstur er að teygja sig langt út fyrir sitt starfssvið - inn á starfssvið sem á betur heima á einkamarkaði. Mér fannst slæmt að Pósturinn skyldi fjárfesta í prentsmiðju á sínum tíma og leitt að heyra að frekari landvinningar eru fyrirhugaðir. Ef ég væri hrifin af samsæriskenningum myndi ég segja að kannski væri þetta meðvituð ákvörðun til að þrýsta á um að fyrirtækið verði einkavætt sem fyrst, eða þá að stjórnendur séu sannfærðir um einkavæðingu og séu að styrkja stöðu Póstsins áður en til þess kemur. 


mbl.is Segja Íslandspóst kominn langt út fyrir hlutverk sitt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Katrín Anna Guðmundsdóttir
Katrín Anna Guðmundsdóttir
Femínisti og fleira
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 332485

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband