Spurning

Af hverju eru svona margir strákar í Stelpunum?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég var einmitt að pæla í því þegar ég sá auglýsinguna af hverju þetta héti enn Stelpurnar. En ég held samt að staffið í kringum þáttinn sé enn mikið stelpur og að þær skrifi flesta brandarana... Annars skiptir það ekki öllu á meðan þeir eru fyndnir

Aldís (IP-tala skráð) 7.9.2007 kl. 14:28

2 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Sumir strákar fara nú í stráka en flestir í stelpurnar það er hárrétt hjá þér þú ert athugul manneskja, Katrín Anna. Afhverju ? Þetta er bara eðli mannsins að strákar séu soldið í stelpunum svo er það spurning með hitt hvort það sé eðlilegt að strákar séu í strákum ? Ég hef svosem ekki myndað mér skoðun á því, en mér finnst það soldil ónáttúra ég verð nú að segja það.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 7.9.2007 kl. 15:40

3 Smámynd: Ómar Ingi

Það er til þess að þátturinn fái áhorf

Ómar Ingi, 7.9.2007 kl. 19:45

4 Smámynd: Himnasmiður

Vegna þess að án þeirra væri þátturinn álíka fyndinn og kettlingur með beinkrabbamein.

Með strákunum er þátturinn álíka fyndinn og kvennahandbolti. 

Himnasmiður, 8.9.2007 kl. 17:58

5 identicon

Hef einmitt verið að velta þessu fyrir mér. Sérstaklega vegna þess að margar íslenskar leikkonur eru mjög góðar í að leika karla. Þar á meðal leikkonur í Stelpunum!

Ugla (IP-tala skráð) 8.9.2007 kl. 18:00

6 Smámynd: Himnasmiður

Fátt í þessum heimi er jafn ófyndið og konur að herma eftir körlum. 

Himnasmiður, 8.9.2007 kl. 18:08

7 identicon

þú ættir frekar að spyrja - af hverju eru engar konur í spaugstofunni?

lif (IP-tala skráð) 11.9.2007 kl. 15:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Katrín Anna Guðmundsdóttir
Katrín Anna Guðmundsdóttir
Femínisti og fleira
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband