27.5.2007 | 20:52
Hamingjuóskir óskast
Á föstudaginn hjóluðum við í vinnuna og aftur heim. Mér reiknast svo til að ég hafi hjólað í 2 klst og 43 mínútur. Tekið er á móti hamingjuóskum í kommentakerfinu...
Tenglar
Félög og fleira
- Femínistafélag Íslands Uppáhaldsfélagið
- Kynjafræði HÍ
- RIKK
- the f-word
- Bríet
- Kvenréttindafélagið
- Kvennasögusafn
- Femínistafélag Akureyrar
- Ungfemínistar
- Kvennaslóðir
- http://
Í uppáhaldi
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nota bene
Stopp
Stopp
Stöðvið fjöldamorðin á Gaza
Spurt er
Myndir þú kjósa nýtt kvennaframboð?
Hefurðu lesið stjórnarskrá lýðveldisins Íslands?
Bloggvinir
- konur
- soley
- vglilja
- salvor
- andreaolafs
- kristinast
- thelmaasdisar
- ingibjorgelsa
- truno
- bryndisisfold
- vefritid
- poppoli
- hlynurh
- margretsverris
- annapala
- hafmeyja
- ugla
- halla-ksi
- kamilla
- ingibjorgstefans
- feministi
- stebbifr
- hrannarb
- aas
- bjorkv
- ibbasig
- ingo
- matthildurh
- emmus
- svartfugl
- gattin
- saedis
- gurrihar
- afi
- kennari
- eddaagn
- steindorgretar
- fanney
- brisso
- gudfinnur
- rungis
- 730
- killerjoe
- kosningar
- id
- orri
- kjoneden
- halkatla
- vilborgo
- tommi
- jenfo
- tryggvih
- heiddal
- almapalma
- hrafnaspark
- fletcher
- klaralitla
- lauola
- maple123
- ruthasdisar
- alfholl
- heidathord
- siggisig
- kjarninn
- bjorgvinr
- ingolfurasgeirjohannesson
- paul
- arh
- bleikaeldingin
- astamoller
- bene
- bergruniris
- hrolfur
- hrafnhildurolof
- temsaman
- oskvil
- handsprengja
- baddinn
- begga
- abg
- elvabjork
- lks
- super
- athena
- perlaheim
- thorak
- hallarut
- malacai
- almaogfreyja
- volcanogirl
- sabroe
- astan
- bjargandiislandi
- rustikus
- evags
- sannleikur
- zeriaph
- hildurhelgas
- drum
- minos
- kerla
- stjaniloga
- larahanna
- lotta
- mariataria
- manisvans
- sigurjonsigurdsson
- joklasol
- snj
- saethorhelgi
- tara
- toshiki
- sverdkottur
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- thorsteinnhelgi
- thuridurbjorg
Athugasemdir
Já, til hamingju með þetta afrek. Er stefnan ekki sett á að komast þetta á innan við 2 tímum í framtíðinni? Bestu kveðjur,
Hlynur Hallsson, 27.5.2007 kl. 23:33
Til hamingju
Benedikt Halldórsson, 27.5.2007 kl. 23:53
ég er á móti þessu!
vinur einkabílsins (IP-tala skráð) 28.5.2007 kl. 00:57
Nei, eru þetta nú ekki öfgar? -Alltaf þurfa femínistar að vera á móti öllu. Af hverju keyrðirðu ekki, það hefði tekið miklu styttri tíma...
Sóley Tómasdóttir (IP-tala skráð) 28.5.2007 kl. 02:18
Ég á ekki bíl og heldur ekki hjól og geng nær allt sem ég fer...
Til hamingju samt!
Ps. gott komment Sóley
Laufey Ólafsdóttir, 28.5.2007 kl. 07:37
Til hamingju.
Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 28.5.2007 kl. 11:08
Til hamingju með afrekið. Vil líka láta fylgja hamingjuóskir til umhverfisins fyrir framtak þitt.
Maja Solla (IP-tala skráð) 28.5.2007 kl. 11:23
Hjól og hól eru góð.
Edda Agnarsdóttir, 28.5.2007 kl. 12:12
Púff! Til hamingju, býst ég við....
Heiða Þórðar, 28.5.2007 kl. 12:27
Takk fyrir allar hamingjuóskirnar....
Hlynur... 2 klst er kannski raunhæft markmið seinna í sumar.... þegar ég er farin að þekkja leiðina og fæ meðvind báðar leiðir. Nú fékk ég mótvind, svo ég er bara ansi sátt!
Sóley... ég er bara öfgamanneskja í eðli mínu!
Katrín Anna Guðmundsdóttir, 28.5.2007 kl. 13:27
Það er greinilega lengra í vinnuna hjá þér en mér. Er ekki nema 20 mínútur hvora leið. Skil vel að þú nennir ekki að hjóla á hverjum degi í vinnuna.
Jón Lárus (IP-tala skráð) 29.5.2007 kl. 01:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.