Hamingjuóskir óskast

Á föstudaginn hjóluðum við í vinnuna og aftur heim. Mér reiknast svo til að ég hafi hjólað í 2 klst og 43 mínútur. Tekið er á móti hamingjuóskum í kommentakerfinu... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlynur Hallsson

Já, til hamingju með þetta afrek. Er stefnan ekki sett á að komast þetta á innan við 2 tímum í framtíðinni? Bestu kveðjur,

Hlynur Hallsson, 27.5.2007 kl. 23:33

2 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Til hamingju

Benedikt Halldórsson, 27.5.2007 kl. 23:53

3 identicon

ég er á móti þessu!

vinur einkabílsins (IP-tala skráð) 28.5.2007 kl. 00:57

4 identicon

Nei, eru þetta nú ekki öfgar? -Alltaf þurfa femínistar að vera á móti öllu. Af hverju keyrðirðu ekki, það hefði tekið miklu styttri tíma...

Sóley Tómasdóttir (IP-tala skráð) 28.5.2007 kl. 02:18

5 Smámynd: Laufey Ólafsdóttir

Ég á ekki bíl og heldur ekki hjól og geng nær allt sem ég fer...

Til hamingju samt!

Ps. gott komment Sóley  

Laufey Ólafsdóttir, 28.5.2007 kl. 07:37

6 Smámynd: Sóldís Fjóla Karlsdóttir

Til hamingju.

Sóldís Fjóla Karlsdóttir, 28.5.2007 kl. 11:08

7 identicon

Til hamingju með afrekið. Vil líka láta fylgja hamingjuóskir til umhverfisins fyrir framtak þitt.

Maja Solla (IP-tala skráð) 28.5.2007 kl. 11:23

8 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Hjól og hól eru góð.

Edda Agnarsdóttir, 28.5.2007 kl. 12:12

9 Smámynd: Heiða  Þórðar

Púff! Til hamingju, býst ég við....

Heiða Þórðar, 28.5.2007 kl. 12:27

10 Smámynd: Katrín Anna Guðmundsdóttir

Takk fyrir allar hamingjuóskirnar....

Hlynur... 2 klst er kannski raunhæft markmið seinna í sumar.... þegar ég er farin að þekkja leiðina og fæ meðvind báðar leiðir. Nú fékk ég mótvind, svo ég er bara ansi sátt!   

Sóley... ég er bara öfgamanneskja í eðli mínu!

Katrín Anna Guðmundsdóttir, 28.5.2007 kl. 13:27

11 identicon

Það er greinilega lengra í vinnuna hjá þér en mér. Er ekki nema 20 mínútur hvora leið. Skil vel að þú nennir ekki að hjóla á hverjum degi í vinnuna.

Jón Lárus (IP-tala skráð) 29.5.2007 kl. 01:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Katrín Anna Guðmundsdóttir
Katrín Anna Guðmundsdóttir
Femínisti og fleira
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband