Bloggfærslur mánaðarins, mars 2009

Táknrænt?

En hvað ég er að ánægð með að konurnar á þingi skuli mótmæla. Ég geri hins vegar frekar ráð fyrir því að það sé táknrænt og að karlarnir segi svo bara að það sé of seint að breyta þessu - og geri ekki neitt. Það er nefnilega í anda hins Íslenska karlrembubananalýðveldis... og satt best að segja kemur allt jafnrétti mér á óvart þessa dagana... enda ekki mikið fyrir því að fara.
mbl.is Þingkonur mótmæla karlanefnd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Íslenska karlrembubananalýðveldið

Hvernig er best fyrir fólk að bera sig að þegar það hefur ekki lengur áhuga á að tilheyra ákveðnu samfélagi eða þjóð? T.d. konur sem langar að tilheyra lýðræðisríkinu Íslandi en ekkert annað er í boði en Íslenska karlrembubananalýðveldið?
mbl.is Sérnefnd um stjórnarskrármál kosin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða

Höfundur

Katrín Anna Guðmundsdóttir
Katrín Anna Guðmundsdóttir
Femínisti og fleira
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband