Táknrænt?

En hvað ég er að ánægð með að konurnar á þingi skuli mótmæla. Ég geri hins vegar frekar ráð fyrir því að það sé táknrænt og að karlarnir segi svo bara að það sé of seint að breyta þessu - og geri ekki neitt. Það er nefnilega í anda hins Íslenska karlrembubananalýðveldis... og satt best að segja kemur allt jafnrétti mér á óvart þessa dagana... enda ekki mikið fyrir því að fara.
mbl.is Þingkonur mótmæla karlanefnd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skarfurinn

Ein samviskuspurning hér: í stjórn hins nýja Kaupþings banka eru nú 5 konur en enginn karl, er það í lagi að þínu mati ? 

Skarfurinn, 13.3.2009 kl. 22:50

2 Smámynd: Katrín Anna Guðmundsdóttir

Þegar það var skipað í bankaráðin upphaflega, 3 samtals, var bara eitt sem stóðst jafnréttislög. Ég er á því að blandaðar stjórnir séu bestar - og tilvalið að fylgja lögum en ekki bara líta á þau sem fínan skrautpappír...

Katrín Anna Guðmundsdóttir, 14.3.2009 kl. 11:46

3 Smámynd: Stjörnupenni

Þú svaraðir ekki spurningu Skarfsins

Stjörnupenni, 15.3.2009 kl. 17:10

4 Smámynd: Katrín Anna Guðmundsdóttir

Jú ég gerði það víst. Stjórnin er í andstöðu við jafnréttislög... aðeins ein stjórnin stenst þau og ég vil að jafnréttislögum sé fylgt.

Katrín Anna Guðmundsdóttir, 16.3.2009 kl. 09:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Katrín Anna Guðmundsdóttir
Katrín Anna Guðmundsdóttir
Femínisti og fleira
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband