Viltu búa til bíómynd?

Við erum alltaf að spá í baráttuleiðir og hvað ber helst árangur. Mín niðurstaða er sú að við þurfum að vera á öllum vígstöðum og nota margbreytilegar leiðir. Kynjakerfið er svo rótgróið í okkar samfélagi að því verður ekki breytt með því að pota í fáa staði... Eitt af því sem er spennandi að nota er listsköpun. Þess vegna finnst mér þetta námskeið sem Íslandsdeild WIFT stendur fyrir á morgun svo spennandi. Ég hlakka ógó mikið til þegar femínískar bíómyndir byrja að streyma á markað Smile

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Nasistarnir gerðu mikið af svona áróðursmyndum í den.

Ómar Ingi, 9.6.2007 kl. 22:43

2 Smámynd: Katrín Anna Guðmundsdóttir

Já það er rétt. Nasistar notuðu líka einkennisbúninga. Líka talað mál. Nasistar borðuðu mat, önduðu að sér súrefni. Þeir fæddust og dóu. Þeir lásu líka og svei mér þá ef þeir fóru ekki flest allir í skóla! Þeir áttu pabba og mömmu. Giftust og eignuðust börn.

Viss um að nasistar gerðu ótalmargt fleira sem þú gerir.  Kannski einhver vilji taka að sér að búa til tæmandi lista?

Katrín Anna Guðmundsdóttir, 11.6.2007 kl. 10:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Katrín Anna Guðmundsdóttir
Katrín Anna Guðmundsdóttir
Femínisti og fleira
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 332541

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband