Áhugaverður fyrirlestur

David L. Burton: Klám – ógnun við velferð barna (23.05.2007)

Rannsóknasetur í barna og fjölskylduvernd (RBF) og Félagsráðgjafafélag Íslands (FÍ) bjóða til opins fyrirlesturs miðvikudaginn 23. maí kl. 12.00-13.00, í Odda, stofu 101.

Í fyrirlestri sínum mun David L. Burton fjalla um rannsóknir sínar á klámi og gerendum kynferðislegs ofbeldis og tengja það við rannsóknartengdar starfsaðferðir í félagsráðgjöf (research-based practice). David L. Burton hefur mikla reynslu af rannsóknum, kennslu og meðferðarþjálfun í Bandaríkjunum og víðar. Hann kemur hingað til lands í tengslum við ráðstefnuna “Forvarnir eru besta leiðin” í boði Háskólans í Reykavík og Blátt Áfram hópsins.

Milli kl. 11.30 og 12.00, verður léttur málsverður (samlokur o.fl) í boði fyrir gesti. Allir velkomir

Staður: Oddi, stofa 101
Vefslóð: www.rbf.is

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lafði Lokkaprúð

Sæl. Hvert er kynjahlutfallið í stjórn Feministafélagsins? 

Lafði Lokkaprúð, 23.5.2007 kl. 21:09

2 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Þessu máli ótengt en hér er brandari.

feminism

Benedikt Halldórsson, 23.5.2007 kl. 22:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Katrín Anna Guðmundsdóttir
Katrín Anna Guðmundsdóttir
Femínisti og fleira
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 332509

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband