Ţetta hefđi Silvía Nótt sagt...

Ef Silvía Nótt hefđi aftur tekiđ ţátt í keppninni í ár hefđi veriđ í góđu lagi fyrir hana ađ kenna einhverri austantjaldsmafíu um tapiđ. En keppandi sem kemur fram sem sinn eigin karakter... Nei...Shocking ţá er nú best ađ bara bíta í ţađ súra ađ hafa tapađ. Ánćgjulegast fannst mér - allavega viđ fyrstu sýn - ađ klámvćddustu lögin virđast ekki hafa komist áfram Smile Yes. 

En... geri ráđ fyrir ţví ađ Sigmar gangi í karlahóp Femínistafélagsins ţegar hann kemur heim. Tounge


mbl.is Eiríkur: Samsćri austantjaldsmafíu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ţađ rétt ađ ţađ sé í lagi fyrir konu ađ kenna austantjaldsmafíu um tap en ekki í lagi fyrir karl.

Í fyrra var talađ um austantjaldsmafíuna jafnt í karakter sem utan.

 Annars er ég sammála ţér međ ađ Eiríkur á ađ sćtta sig viđ tapiđ en vćla ekki yfir samsćri austantjaldslanda.

Svo hef ég áhuga á ađ ganga í feministafélagiđ sem fullgildur félagi en ekki í karlahópinn. 

Sem jafnréttissinni á ég ervitt međ ađ trúa málstađ félaga sem eru kynjaskipt.  Skiptir engu hvort um sé ađ feministafélag eđa frímúrara.

Ef feministafélagiđ er öllum opiđ biđst ég afsökunnar á fyrri ásökun.

Ragnar (IP-tala skráđ) 11.5.2007 kl. 10:45

2 Smámynd: Katrín Anna Guđmundsdóttir

Ragnar - ţađ vćri ok fyrir Silvíu Nótt vegna ţess ađ hún er leikinn persóna... og ţar ađ auki siđlaus. Ţetta er sem sagt í hennar stíl... Eins og ég sagđi ţá kom Eiríkur fram sem sinn eigin karakter - ţađ átti ađ vera vísun í muninn á milli hans og Silvíu, ţ.e. ekki kyniđ heldur ađ Silvía er í raun og veru ekki til. 

Femínistafélagiđ er opiđ báđum kynjum - ađ sjálfsögđu, enda teljum viđ mjög mikilvćgt ađ karlmenn beiti sér fyrir jafnrétti kynjanna rétt eins og karlar. Hóparnir eru líka opnir fyrir félaga af báđum kynjum, ţ.m.t. karlahópurinn, en sá hópur skođar mest ţau mál sem lúta ađ körlum og femínisma. Ţess vegna heitir hann karlahópur, ekki vegna kynjaskiptingar. 

Afsökunarbeiđni móttekin Ţú getur skráđ ţig í félagiđ á heimasíđu Femínistafélagsins

Katrín Anna Guđmundsdóttir, 11.5.2007 kl. 10:53

3 Smámynd: Katrín Anna Guđmundsdóttir

ps. rétt eins og konur átti ţetta auđvitađ ađ vera...

Katrín Anna Guđmundsdóttir, 11.5.2007 kl. 10:54

4 identicon

Mér fannst bara ágćtt af Eika ađ segja ţađ sem honum finnst og liggur í augum uppi. Ég ţekki nokkra einstaklinga frá Serbíu og ţeir voru reyndar sammála Eika um ađ Austurevrópa kjósi bara Austurevrópu.

Annars á Eiki bara ađ slappa af núna og taka tapinu međ reisn.

Guđmundur Steinbach (IP-tala skráđ) 11.5.2007 kl. 11:56

5 identicon

Eiríkur hefur greinilega sagt ţetta í hita leiksins, hafandi veriđ sannfćrđur um ađ flutningurinn hans, sem var reyndar mjög góđur,  myndi fleyta honum í úrslitin. En lagiđ var einfaldlega ekki nógu grípandi viđ fyrstu hlustun til ţess ađ ţađ ćtti einhverja möguleika.

Ég ţekki engan Íslending sem var nokkurn tíman sannfćrđur um ađ lagiđ myndi komast áfram í ađalkeppnina, og satt ađ segja ţekki ég heldur ekki marga sem kusu vesturevrópskt lag.

Ţađ er ekkert samsćri í gangi ţó svo ađ austurevrópsku ţjóđirnar kjósi frekar ađrar slíkar. Tónlistasmekkurinn á ţessu svćđi hefur lengi veriđ ólíkur okkar og ţetta eru engin samantekin ráđ. Reyndar eru nokkur mjög góđ lög í keppninni ađ mínu mati og flest ţeirra eru frá Austurevrópu.

Eiríkur er hins vegar hér ađ hvetja til samsćris Norđurlandaţjóđa, alveg grímulaust!

Ps. Áfram Tyrkland og Úkraína!

hee (IP-tala skráđ) 11.5.2007 kl. 13:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Katrín Anna Guðmundsdóttir
Katrín Anna Guðmundsdóttir
Femínisti og fleira
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband