Drekinn sjálfur

Eins gott að rektornum í þessum skóla var ekki boðið í afmælið hennar Silju Báru... límband, sígaretta, gaffall og já, meira að segja penni voru notuð sem morðvopn þar. Reiðhjólahjálmur reyndist hins vegar ekki koma að neinu gagni...

Aðgát skal höfð... en þetta er too much fyrir mína parta. Umræðan um þetta er og verður alltaf óþægileg, sérstaklega svona fljótt eftir nýliðna atburði en einn penni til eða frá mun ekki skipta höfuðmáli. Ég segi þetta auðvitað með þeim fyrirvara að ég var ekki á staðnum og eina sem ég veit um málið er að maðurinn var rekinn fyrir að veifa tússpenna. Kannski er til önnur hlið á málinu og kannski er hann líka ömurlegur kennari sem skólinn gat varla beðið eftir að losna við. Kannski. Kannski ekki. 

ps. Silja til hamingju með afmælið... svo þú fáir nú netkveðju frá mér líka!


mbl.is Bandarískur háskólakennari rekinn eftir að hann þóttist skjóta á nemendur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halla Gunnarsdóttir

Hann réðst a.m.k. ekki með penna á fólk á klósetti, eins og mér skilst að tíðkist í Vesturbænum. 

En af hverju settu nemendurnir ekki bara upp reiðhjólahjálm og gripu til hárþurrku? 

Halla Gunnarsdóttir, 23.4.2007 kl. 14:25

2 Smámynd: Katrín Anna Guðmundsdóttir

Einn þeirra skaut hann tilbaka þó það fylgi nú ekki moggafréttinni með hverju en mér finnst alveg líklegt að það hafi verið hárþurrka! Kannski þess vegna sem hann var drekinn... af því að hann var dauður???

Katrín Anna Guðmundsdóttir, 23.4.2007 kl. 14:29

3 Smámynd: Katrín Anna Guðmundsdóttir

ps. sá að Beta er búin að setja inn myndbrot með viðtali við drekann.

Katrín Anna Guðmundsdóttir, 23.4.2007 kl. 14:39

4 identicon

sagði ekki einhver að pennin væri sterkari en sverðið, ég held allavega að það sé morgunljóst að penninn er sterkari en hjálmurinn. múhahaha

fífa (IP-tala skráð) 23.4.2007 kl. 21:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Katrín Anna Guðmundsdóttir
Katrín Anna Guðmundsdóttir
Femínisti og fleira
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband