15.4.2007 | 00:33
Skin og skúrir
Fyrst sería #4 af 24 var ekki til á vídeóleigunni varð Little Miss Sunshine fyrir valinu. Scary movie, svo það sé orðað mildilega. Augljóslega er ég ekki fylgjandi fullorðins konusýningum en ég myndi samt ekki vilja banna þær. Ég held samt að ég væri alveg fylgjandi banni á fegurðarsýningum barna. Ég hef aldrei skoðað þetta fyrirbæri, vissi bara að litlu stelpurnar eru "grossly overdone" með meik-upi, hárgreiðslu og pífukjólum. Ef eitthvað er að marka myndina er þetta enn verra en ég bjóst við. Fölsk augnahár, brúnkumeðferð, hártoppar og sundfataatriði með pínkulitlum stelpum.
En þetta er ágætismynd. Ádeilan sett upp sem gamanmynd með nóg af drama... Uppáhaldssetningin mín úr myndinni er "Í skottinu á bílnum okkar"Tenglar
Félög og fleira
- Femínistafélag Íslands Uppáhaldsfélagið
- Kynjafræði HÍ
- RIKK
- the f-word
- Bríet
- Kvenréttindafélagið
- Kvennasögusafn
- Femínistafélag Akureyrar
- Ungfemínistar
- Kvennaslóðir
- http://
Í uppáhaldi
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 332718
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nota bene
Stopp
Stopp
Stöðvið fjöldamorðin á Gaza
Spurt er
Myndir þú kjósa nýtt kvennaframboð?
Hefurðu lesið stjórnarskrá lýðveldisins Íslands?
Bloggvinir
- konur
- soley
- vglilja
- salvor
- andreaolafs
- kristinast
- thelmaasdisar
- ingibjorgelsa
- truno
- bryndisisfold
- vefritid
- poppoli
- hlynurh
- margretsverris
- annapala
- hafmeyja
- ugla
- halla-ksi
- kamilla
- ingibjorgstefans
- feministi
- stebbifr
- hrannarb
- aas
- bjorkv
- ibbasig
- ingo
- matthildurh
- emmus
- svartfugl
- gattin
- saedis
- gurrihar
- afi
- kennari
- eddaagn
- steindorgretar
- fanney
- brisso
- gudfinnur
- rungis
- 730
- killerjoe
- kosningar
- id
- orri
- kjoneden
- halkatla
- vilborgo
- tommi
- jenfo
- tryggvih
- heiddal
- almapalma
- hrafnaspark
- fletcher
- klaralitla
- lauola
- maple123
- ruthasdisar
- alfholl
- heidathord
- siggisig
- kjarninn
- bjorgvinr
- ingolfurasgeirjohannesson
- paul
- arh
- bleikaeldingin
- astamoller
- bene
- bergruniris
- hrolfur
- hrafnhildurolof
- temsaman
- oskvil
- handsprengja
- baddinn
- begga
- abg
- elvabjork
- lks
- super
- athena
- perlaheim
- thorak
- hallarut
- malacai
- almaogfreyja
- volcanogirl
- sabroe
- astan
- bjargandiislandi
- rustikus
- evags
- sannleikur
- zeriaph
- hildurhelgas
- drum
- minos
- kerla
- stjaniloga
- larahanna
- lotta
- mariataria
- manisvans
- sigurjonsigurdsson
- joklasol
- snj
- saethorhelgi
- tara
- toshiki
- sverdkottur
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- thorsteinnhelgi
- thuridurbjorg
Athugasemdir
Það sem er virkilega scary við þessa mynd er að allar litlu stelpurnar í henni, nema aðal stelpan, eru/voru alvöru þátttakendur í svona keppnum og voru í sömu búningum og fluttu sömu atriði og þær gerðu í þeim keppnum sem þær tóku þátt í.
http://www.imdb.com/title/tt0449059/trivia
Gummi A (IP-tala skráð) 15.4.2007 kl. 12:26
Horfði á hana á föstudaginn, mér fannst hún stórfyndinn með beittri ádeilu! Af amerískri mynd að vera eða er hún ekki amerísk'?
Edda Agnarsdóttir, 15.4.2007 kl. 14:58
Fór í bíó og sá þessa ræmu með konunni. Ég hef ekki grenjað úr hlátri (bókstaflega) í bíó í áratugi, lokaatriðið er tærasta snilld - afinn veit hvað hann syngur...
www.blog.central.is/hgret (IP-tala skráð) 15.4.2007 kl. 16:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.