20.1.2007 | 18:09
Vanhugsuð fjárfesting
Ég fjárfesti í Mannlífi í dag - og gerði þar með stóra undantekningu. Ég vil ekki versla við fyrirtæki sem gefur út klámblað... Ákvað samt að kaupa Mannlíf í þetta skipti því í blaðinu er viðtal við eina stórkostlegustu konu á Íslandi, hana Rúnu á Stígamótum. Eins er viðtal við Örnu Schram í blaðinu og fleira áhugavert og þess vegna ákvað ég að það væri í lagi að gera undantekningu á boycottinu mínu. Taldi sjálfri mér trú um að það væri þess virði að eiga viðtöl við svona konur, no matter what. Ég skipti þó snarlega um skoðun þegar ég fletti í gegnum blaðið. Á blaðsíðunni á undan viðtalinu við Rúnu er auglýsing frá súlustað. Þær stöllur á Stígamótum hafa verið ötular í baráttunni gegn súlustöðum og bent á tenginguna á þessum stöðum og kynferðisofbeldis. Mannlíf vogar sér síðan, ekki einungis að hafa auglýsingu í sama blaði og viðtalið, heldur er auglýsingin á sama blaði og viðtalið við Rúnu byrjar. Ég hefði mátt vita að dómgreindin hjá þeim sem gefa út klámblað er ekki upp á marga fiska!
Viðtalið við Rúnu er hins vegar margfalt þess virði að lesa. Mæli bara með að þið fáið blaðið lánað einhvers staðar frekar en að kaupa það ;) Sérlega hafði ég gaman af sögunni um Sóley sem átti að greina svohljóðandi setningu í skólanum: Konan er útivinnandi. Konan vanrækir heimilið sitt.
Tenglar
Félög og fleira
- Femínistafélag Íslands Uppáhaldsfélagið
- Kynjafræði HÍ
- RIKK
- the f-word
- Bríet
- Kvenréttindafélagið
- Kvennasögusafn
- Femínistafélag Akureyrar
- Ungfemínistar
- Kvennaslóðir
- http://
Í uppáhaldi
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nota bene
Stopp
Stopp
Spurt er
Bloggvinir
- konur
- soley
- vglilja
- salvor
- andreaolafs
- kristinast
- thelmaasdisar
- ingibjorgelsa
- truno
- bryndisisfold
- vefritid
- poppoli
- hlynurh
- margretsverris
- annapala
- hafmeyja
- ugla
- halla-ksi
- kamilla
- ingibjorgstefans
- feministi
- stebbifr
- hrannarb
- aas
- bjorkv
- ibbasig
- ingo
- matthildurh
- emmus
- svartfugl
- gattin
- saedis
- gurrihar
- afi
- kennari
- eddaagn
- steindorgretar
- fanney
- brisso
- gudfinnur
- rungis
- 730
- killerjoe
- kosningar
- id
- orri
- kjoneden
- halkatla
- vilborgo
- tommi
- jenfo
- tryggvih
- heiddal
- almapalma
- hrafnaspark
- fletcher
- klaralitla
- lauola
- maple123
- ruthasdisar
- alfholl
- heidathord
- siggisig
- kjarninn
- bjorgvinr
- ingolfurasgeirjohannesson
- paul
- arh
- bleikaeldingin
- astamoller
- bene
- bergruniris
- hrolfur
- hrafnhildurolof
- temsaman
- oskvil
- handsprengja
- baddinn
- begga
- abg
- elvabjork
- lks
- super
- athena
- perlaheim
- thorak
- hallarut
- malacai
- almaogfreyja
- volcanogirl
- sabroe
- astan
- bjargandiislandi
- rustikus
- evags
- sannleikur
- zeriaph
- hildurhelgas
- drum
- minos
- kerla
- stjaniloga
- larahanna
- lotta
- mariataria
- manisvans
- sigurjonsigurdsson
- joklasol
- snj
- saethorhelgi
- tara
- toshiki
- sverdkottur
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- thorsteinnhelgi
- thuridurbjorg
Athugasemdir
Já, ég hnaut um þetta líka. Hlakka til þegar blaðið þeirra Sigríðar Daggar og Örnu kemur - þá verðum við væntanelga lausar við ...
kókó (IP-tala skráð) 24.1.2007 kl. 23:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.