7.1.2009 | 14:55
Hver er sparnaðurinn?
Ok. Ég er litlu nær um hvað á að gera í sparnaðarskyni. Hvernig sparar það t.d. að færa verkefni frá ríki til sveitarfélags? Jú það er um breytt fyrirkomulag að ræða en í hverju felst sparnaðurinn er verkið er unnið af jafnmörgu fólki, fyrir sömu laun og þjónustan sú sama? Spyr sú sem ekki veit... Er gert ráð fyrir einkavæðingu í þessu ferli? Er það falið undir orðagjálfri um tilfærslu til sveitarfélaga og heilsugæslustöðva? Hvað þýðir það að nýta eigi betur hjúkrunarrými út á landi? Þýðir það ekki bara það sama og síðast þegar öldruðu fólki gafst kostur á að fara út á land, fjarri ættingjum, vinum og maka? Mökum jafnvel boðið að fara á sitthvort hjúkrunarheimilið í sitthvorum landshlutanum og í báðum tilfellum fjarri öllum sem þau þekkja?
Í fréttinni er einnig talað um að eftir samruna stofnana verði til sex öflugar einingar. Hvaða stofnanir eru verið að tala um???? Eitthvað hefur verið fjallað um St. Jósefsspítala í fréttum, að loka eigi honum. Mér sýnist sem sagt að verið sé að tala um að henda uppsafnaðri sérþekkingu út um gluggann, yfirfæra kostnað yfir á sveitarfélög frá ríki (og ekki er rætt um hvernig tekjur eigi að yfirfærast á móti) og síðan á að eyða fullt af peningum í sameingar og einhverjar skipulagsbreytingar... sé ekki alveg hvaðan sparnaðurinn á að koma en treysti núverandi ríkisstjórn fyllilega til að klúðra þessu rækilega eins og öllu öðru.
*
Viðbót - fór að lesa mbl.is betur eftir þetta blogg og sé að þar eru fleiri fréttir um svokallaðar sparnaðarleiðir og m.a. fjallað um hvaða einingar sameinast - vona að ég verði einhverju nær eftir þann lestur...
Hagræðing um 1,3 milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Félög og fleira
- Femínistafélag Íslands Uppáhaldsfélagið
- Kynjafræði HÍ
- RIKK
- the f-word
- Bríet
- Kvenréttindafélagið
- Kvennasögusafn
- Femínistafélag Akureyrar
- Ungfemínistar
- Kvennaslóðir
- http://
Í uppáhaldi
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nota bene
Stopp
Stopp
Spurt er
Bloggvinir
- konur
- soley
- vglilja
- salvor
- andreaolafs
- kristinast
- thelmaasdisar
- ingibjorgelsa
- truno
- bryndisisfold
- vefritid
- poppoli
- hlynurh
- margretsverris
- annapala
- hafmeyja
- ugla
- halla-ksi
- kamilla
- ingibjorgstefans
- feministi
- stebbifr
- hrannarb
- aas
- bjorkv
- ibbasig
- ingo
- matthildurh
- emmus
- svartfugl
- gattin
- saedis
- gurrihar
- afi
- kennari
- eddaagn
- steindorgretar
- fanney
- brisso
- gudfinnur
- rungis
- 730
- killerjoe
- kosningar
- id
- orri
- kjoneden
- halkatla
- vilborgo
- tommi
- jenfo
- tryggvih
- heiddal
- almapalma
- hrafnaspark
- fletcher
- klaralitla
- lauola
- maple123
- ruthasdisar
- alfholl
- heidathord
- siggisig
- kjarninn
- bjorgvinr
- ingolfurasgeirjohannesson
- paul
- arh
- bleikaeldingin
- astamoller
- bene
- bergruniris
- hrolfur
- hrafnhildurolof
- temsaman
- oskvil
- handsprengja
- baddinn
- begga
- abg
- elvabjork
- lks
- super
- athena
- perlaheim
- thorak
- hallarut
- malacai
- almaogfreyja
- volcanogirl
- sabroe
- astan
- bjargandiislandi
- rustikus
- evags
- sannleikur
- zeriaph
- hildurhelgas
- drum
- minos
- kerla
- stjaniloga
- larahanna
- lotta
- mariataria
- manisvans
- sigurjonsigurdsson
- joklasol
- snj
- saethorhelgi
- tara
- toshiki
- sverdkottur
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- thorsteinnhelgi
- thuridurbjorg
Athugasemdir
Líklega má hagræða hressilega með því að nýta einu og sömu manneskjuna til verkefna þar sem áður þurfti tvær. Heimahjúkrun á vegum sveitarfélags sæi þá um allan pakkann, ekki bara aðhlynningu í heimahúsi. Með aukinni heimaaðstoð gætu einstaklingarnir jafnvel sparað sér útgjöld sem fylgja því að sækja ákveðna þjónustu.
Frosti Heimisson, 7.1.2009 kl. 15:09
Nú á að leggja lokahnykkinn á "Hag-græðinguna" Eru ekki einhverjir fleiri með sektarkennd en Bjarni Ármanns og tilbúnir í iðrun og yfirbót og smá raðgreiðslur í ríkiskassann? Getur ekki einhver af þeim farið í "hraðbankann" og millifært ? Á sama tíma er varnarmálastofnun enn rekin af lýðnum "skrílnum". Væri þeim péningum ekki betur varið í að verja líf og heilsu landans, en annars gleðilegt nýtt ár
Máni Ragnar Svansson, 7.1.2009 kl. 18:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.