30.12.2008 | 14:41
Lúxus?
Skandall. Þarf að segja meira um þetta mál? Nú þegar við erum ekki lengur rík þurfum við að forgangsraða og þá skiptir máli að við forgangsröðum rétt. Til að okkur takist að rétta úr bakinu sómasamlega þurfa vissar grunnstoðir að vera til staðar í samfélaginu, svona eins og heilbrigðiskerfi, menntakerfi og velferðarkerfi. Niðurskurður í þessum efnum er afar varasamur - nú nema ef um einhvern lúxus er að ræða. Hann má svo sem fjúka á krepputímum. Ég vona þó að fáum detti í hug að geðheilbrigðisþjónusta sé lúxusvara. Er það nokkuð? Það væri þá helst að heilbrigðsráðherra og fjármálaráðherra myndi detta slík vitleysa í hug! Miðað við allar þær röngu ákvarðanir sem nú er verið að taka er það kannski einmitt málið - að það verði lúxus að halda geðheilsunni í kreppunni?
Uppsagnir á geðdeild FSA | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Félög og fleira
- Femínistafélag Íslands Uppáhaldsfélagið
- Kynjafræði HÍ
- RIKK
- the f-word
- Bríet
- Kvenréttindafélagið
- Kvennasögusafn
- Femínistafélag Akureyrar
- Ungfemínistar
- Kvennaslóðir
- http://
Í uppáhaldi
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 332714
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nota bene
Stopp
Stopp
Stöðvið fjöldamorðin á Gaza
Spurt er
Myndir þú kjósa nýtt kvennaframboð?
Hefurðu lesið stjórnarskrá lýðveldisins Íslands?
Bloggvinir
- konur
- soley
- vglilja
- salvor
- andreaolafs
- kristinast
- thelmaasdisar
- ingibjorgelsa
- truno
- bryndisisfold
- vefritid
- poppoli
- hlynurh
- margretsverris
- annapala
- hafmeyja
- ugla
- halla-ksi
- kamilla
- ingibjorgstefans
- feministi
- stebbifr
- hrannarb
- aas
- bjorkv
- ibbasig
- ingo
- matthildurh
- emmus
- svartfugl
- gattin
- saedis
- gurrihar
- afi
- kennari
- eddaagn
- steindorgretar
- fanney
- brisso
- gudfinnur
- rungis
- 730
- killerjoe
- kosningar
- id
- orri
- kjoneden
- halkatla
- vilborgo
- tommi
- jenfo
- tryggvih
- heiddal
- almapalma
- hrafnaspark
- fletcher
- klaralitla
- lauola
- maple123
- ruthasdisar
- alfholl
- heidathord
- siggisig
- kjarninn
- bjorgvinr
- ingolfurasgeirjohannesson
- paul
- arh
- bleikaeldingin
- astamoller
- bene
- bergruniris
- hrolfur
- hrafnhildurolof
- temsaman
- oskvil
- handsprengja
- baddinn
- begga
- abg
- elvabjork
- lks
- super
- athena
- perlaheim
- thorak
- hallarut
- malacai
- almaogfreyja
- volcanogirl
- sabroe
- astan
- bjargandiislandi
- rustikus
- evags
- sannleikur
- zeriaph
- hildurhelgas
- drum
- minos
- kerla
- stjaniloga
- larahanna
- lotta
- mariataria
- manisvans
- sigurjonsigurdsson
- joklasol
- snj
- saethorhelgi
- tara
- toshiki
- sverdkottur
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- thorsteinnhelgi
- thuridurbjorg
Athugasemdir
Sæl Katrín. Vonandi verða gerðar einhverjar ráðstafanir til að þjónusta eins og þessi skerðist sem minnst. Hins vegar er enginn annar kostur en að draga saman í heilbrigðiskerfinu núna, en framlög til þeirra mála hafa stóraukist undanfarin ár eins og önnur opinber útgjöld. Ef opinber útgjöld hefðu verið fryst fyrir 10 árum og aðeins hækkað í samræmi við verðlag væru þau í dag ríflega 400 milljarðar í stað ríflega 600 milljarða. Heilbrigðis og tryggingamál vega þar lang mest.
Þorsteinn Sverrisson, 30.12.2008 kl. 15:24
Verður og verður ekki... Þetta er spurning um forgangsröðun og það á ekki undir neinum kringumstæðum að vera valkostur að loka geðdeildum.
Veit annars einhver hvort til séu sundurliðaðar tölur um þessa útgjaldaaukningu í heilbrigðiskerfinu? Hversu mikil ætti hún að vera m.v. fólksfjölgun og framfarir í læknavísindum? Hversu mikil er hún vegna þess að verkum hefur verið úthlutað til aðila í einkarekstri? Það væri eflaust hægt að spara slatta með því að fara yfir verðlagningu í slíkum málum. Það er t.d. frekar skrýtið að sami aðilinn sé bæði læknir og sölumaður fyrir ýmsar aðgerðir sem greitt er fyrir af ríkinu en framkvæmdar af einkaaðilum. Við sjáum hliðstæðu í bankakerfinu varðandi hvað gerðist þar - þegar „ráðgjafar“ voru í raun ekkert annað en sölumenn sem höfðu einvörðungu hagsmuni bankanna að leiðarljósi.
Heilbrigðiskerfið þarf kannski að fara í uppskurð og þar þarf að hugsa hluti upp á nýtt. Okkur væri hollara að lækna kerfið frekar en að „aflima“ það að óþörfu.
Katrín Anna Guðmundsdóttir, 30.12.2008 kl. 22:55
Vandamálið er miklu stærra og tengt í þjóðarsálina.
Ein augljóst mótsögn:
Þegar fólk kaupir flugelda þá veikist krónan! Ef krónan veikist þá hækkar verðbólgan, verðtryggðlán hækka, gengistryggðlán hækka, kaupmáttur minnkar og svona mætti áfram telja.
En hættir fólk að kaupa flugelda? Nei.
Væri gjaldeyrinum betur varið í annað, td. heilbrigðismál? Já.
Fæ ég harkaleg viðbrögð við þessum skrifum? Já
Lúðvík Júlíusson, 31.12.2008 kl. 11:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.