29.9.2007 | 12:54
Hver vaskaði upp?
Mæli með snilldarpistli Gerðar Kristnýjar á baksíðu Fréttablaðsins í dag. Svo virðist sem rithöfundar Íslands séu karlmenn... (surprise, surprise). Í kjölfar töluverðrar umræðu um síðustu kvöldmáltíð Jesú og lærisveina hans er það hins vegar endirinn sem stendur upp úr - hver tók til matinn og vaskaði upp?
Tenglar
Félög og fleira
- Femínistafélag Íslands Uppáhaldsfélagið
- Kynjafræði HÍ
- RIKK
- the f-word
- Bríet
- Kvenréttindafélagið
- Kvennasögusafn
- Femínistafélag Akureyrar
- Ungfemínistar
- Kvennaslóðir
- http://
Í uppáhaldi
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nota bene
Stopp
Stopp
Stöðvið fjöldamorðin á Gaza
Spurt er
Myndir þú kjósa nýtt kvennaframboð?
Hefurðu lesið stjórnarskrá lýðveldisins Íslands?
Bloggvinir
- konur
- soley
- vglilja
- salvor
- andreaolafs
- kristinast
- thelmaasdisar
- ingibjorgelsa
- truno
- bryndisisfold
- vefritid
- poppoli
- hlynurh
- margretsverris
- annapala
- hafmeyja
- ugla
- halla-ksi
- kamilla
- ingibjorgstefans
- feministi
- stebbifr
- hrannarb
- aas
- bjorkv
- ibbasig
- ingo
- matthildurh
- emmus
- svartfugl
- gattin
- saedis
- gurrihar
- afi
- kennari
- eddaagn
- steindorgretar
- fanney
- brisso
- gudfinnur
- rungis
- 730
- killerjoe
- kosningar
- id
- orri
- kjoneden
- halkatla
- vilborgo
- tommi
- jenfo
- tryggvih
- heiddal
- almapalma
- hrafnaspark
- fletcher
- klaralitla
- lauola
- maple123
- ruthasdisar
- alfholl
- heidathord
- siggisig
- kjarninn
- bjorgvinr
- ingolfurasgeirjohannesson
- paul
- arh
- bleikaeldingin
- astamoller
- bene
- bergruniris
- hrolfur
- hrafnhildurolof
- temsaman
- oskvil
- handsprengja
- baddinn
- begga
- abg
- elvabjork
- lks
- super
- athena
- perlaheim
- thorak
- hallarut
- malacai
- almaogfreyja
- volcanogirl
- sabroe
- astan
- bjargandiislandi
- rustikus
- evags
- sannleikur
- zeriaph
- hildurhelgas
- drum
- minos
- kerla
- stjaniloga
- larahanna
- lotta
- mariataria
- manisvans
- sigurjonsigurdsson
- joklasol
- snj
- saethorhelgi
- tara
- toshiki
- sverdkottur
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- thorsteinnhelgi
- thuridurbjorg
Athugasemdir
...hann var pantaður frá Múlakaffi(eingöngu karlmenn vinna þar) og leirtauinu var skelt í uppþvottavél.
Helgi Kristinn Jakobsson, 29.9.2007 kl. 13:19
þeir undirbjuggu matinn a.m.k. - Mt.26.19 'Lærisveinarnir gjörðu sem Jesús bauð þeim og bjuggu til páskamáltíðar.'
En í lokin segir ekkert um uppvask - MT.26.30 'Þegar þeir höfðu sungið lofsönginn, fóru þeir til Olíufjallsins.' Kannski vantar þarna inn á milli ,,vöskuðu þeir upp og fóru...´´ Uppvask hefur af einhverjum sökum ekki þótt vert að minnast á hér.
Kannski keyptu þeir veisluþjónustu? Kannski vaskaði María upp? En Jesús þvoði fætur þeirra þannig að kannski vaskaði hann upp.
SM, 29.9.2007 kl. 14:27
Hvað þið feministar seilist langt !
Er ekki allt í lagi heima fyrir?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 29.9.2007 kl. 18:09
Á Íslandi sleiktu hundarnir dallana eftir matinn. Er nokkuð víst að menn hafi verið að vesenast með uppþvottalög og bursta fyrir 2000 árum?
Annars segja forsprakkar kristinna að Guð hafi skrifað bókina - ef hann vildi ekki nota uppvaskið sem hluta af plottinu var okkur sennilega ekki ætlað að vita þetta.
Það væri því frekjulegt að gefa sér að karlar skuldi konum eitthvað fyrir umrætt uppvask.
Kári Harðarson, 29.9.2007 kl. 18:42
Heimir. Ég þekki ekki heimilisaðstæður þínar svo ég get ekki tjáð mig um hvort þær séu í lagi eða ekki. Bendi þér samt á stórfína heimasíðu SAFT um mannasiði á netinu.
Og sem betur fer seilumst við femínistar langt - alla leið í jafnréttið. Nennum ekki hálfkáki eins og sumir. Erum sem betur fer með metnaðinn í lagi.
Katrín Anna Guðmundsdóttir, 29.9.2007 kl. 18:56
Ég átti svo sem von á svari í þessa áttina.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 29.9.2007 kl. 20:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.