Sannleikurinn í íslenskum kvikmyndum

Á morgun, sunnudaginn 30.september, klukkan 13.00 í Norræna Húsinu, verður spennandi umræðufundur í boði Alþjóðlegu Kvikmyndahátíðarinnar og KIKS, kvenna í kvikmyndum og sjónvarpi.

Yfirskriftin er: Hvaða sannleika er að finna í íslenskum kvikmyndum?  Endurspegla þær heiminn sem er fyrir?  Eiga þær sér stoð í samtímanum og er sögutúlkun þeirra
mikilvæg komandi kynslóðum?

Í pontu stíga Laufey Guðjónsdóttir forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar
Íslands,
  Sigríður Þorgeirsdóttir dósent í heimspeki, Sigríður Pétursdóttir
kvikmyndagagnrýnandi, Katrín Anna Guðmundsdóttir viðskipta- og
markaðsfræðingur,  Írís Ellenberger sagnfræðingur og Kristín Atladóttir
kvikmyndagerðarmaður.

Hin eina sanna Beta stýrir síðan umræðum á eftir.  Smile

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Hljómar afar gáfulega, þótt markmiðið sé mér að mestu hulið.  Held ég segi pass á þetta.

Jón Steinar Ragnarsson, 30.9.2007 kl. 16:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Katrín Anna Guðmundsdóttir
Katrín Anna Guðmundsdóttir
Femínisti og fleira
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband