Í tilefni dagsins

Þorgerður Einarsdóttir dósent í kynjafræði tók við veglegri gjöf frá Landsbankanum í morgun. Þar var um að ræða bókasafn Veru - sem inniheldur m.a. bækur frá Kvennaframboðinu og Kvennalistanum. Margar stórmerkilega bækur þarna á ferð og góð búbót fyrir kynjafræðina. Halldór Sigurjónsson bankastjóri afhenti gjöfina við skemmtilega athöfn í morgun. Þaðan lá leiðin í Þjóðarbókhlöðuna þar sem Arnar Gíslason hélt erindi um karla og fóstureyðingar - og hver á líkama kvenna. Mjög fróðlegt erindi þar á ferð. Gott að sjá þessa nálgun á málið þar sem réttur kvenna að eigin líkama er fullkomlega virtur en jafnframt spáð í hvort hægt sé að bjóða karlmönnum sem fara í gegnum þetta ferli einhverja aðstoð eða ráðgjöf.

** 

Í dag eru liðin 151 ár frá fæðingu Bríetar Bjarnhéðinsdóttur. Til hamingju með daginn.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Katrín Anna Guðmundsdóttir
Katrín Anna Guðmundsdóttir
Femínisti og fleira
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 332714

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband