Sumarfrí

Jæja. Þá er kominn tími til að fara í sumarfrí. Á reyndar eftir að klára eitt verkefni svo fríið smellur ekki á strax - en svo ég geti klárað það sem fyrst byrjar bloggfríið mitt fyrr. Sem sagt núna. Hugsa að ég verði í ca mánaðar pásu frá blogginu.

Hafið það sem allra best það sem eftir er af sumri. Hlakka til að "hitta" ykkur aftur hér á blogginu seinna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hafðu það sem best í fríinu.

Magga Pé (IP-tala skráð) 26.7.2007 kl. 19:47

2 identicon

Hafðu það gott, veit þú kemur endurnærð og hress til baka.

Maja Solla (IP-tala skráð) 26.7.2007 kl. 20:33

3 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Ég óska þér góð sumarfrís Katrín.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 26.7.2007 kl. 21:56

4 Smámynd: Vaff

Líf mitt hefur súrnað töluvert síðan þú fórst í sumarfrí.

Vaff, 2.8.2007 kl. 07:03

5 identicon

Taktu þessa bók með þér í fríið

http://www.andriki.is/vt/myndir07/spooner_augl.pdf

Monsa (IP-tala skráð) 7.8.2007 kl. 15:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Katrín Anna Guðmundsdóttir
Katrín Anna Guðmundsdóttir
Femínisti og fleira
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband