24.7.2007 | 10:13
Hvað er hið sanna í málinu?
Nýlega var sagt frá því í fréttum að bíómyndin um Simpson fjölskylduna verður heimsfrumsýnd í Springfield, Vermont. Í Fréttablaðinu í dag er auglýsing þar sem fullyrt er að myndin verði heimsfrumsýnd með íslensku og ensku tali þann 27. júlí. Hvað er í gangi? Er verið að meina að myndin verði heimsfrumsýnd með íslensku tali þennan dag?
Spurning hvort verið er að ganga aðeins og langt í markaðssetningu í þessu tilviki? Heimsfrumsýning verður ekki nema einu sinni og spurning hvort Springfield eða Reykjavík er staðurinn?
Tenglar
Félög og fleira
- Femínistafélag Íslands Uppáhaldsfélagið
- Kynjafræði HÍ
- RIKK
- the f-word
- Bríet
- Kvenréttindafélagið
- Kvennasögusafn
- Femínistafélag Akureyrar
- Ungfemínistar
- Kvennaslóðir
- http://
Í uppáhaldi
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nota bene
Stopp
Stopp
Stöðvið fjöldamorðin á Gaza
Spurt er
Myndir þú kjósa nýtt kvennaframboð?
Hefurðu lesið stjórnarskrá lýðveldisins Íslands?
Bloggvinir
- konur
- soley
- vglilja
- salvor
- andreaolafs
- kristinast
- thelmaasdisar
- ingibjorgelsa
- truno
- bryndisisfold
- vefritid
- poppoli
- hlynurh
- margretsverris
- annapala
- hafmeyja
- ugla
- halla-ksi
- kamilla
- ingibjorgstefans
- feministi
- stebbifr
- hrannarb
- aas
- bjorkv
- ibbasig
- ingo
- matthildurh
- emmus
- svartfugl
- gattin
- saedis
- gurrihar
- afi
- kennari
- eddaagn
- steindorgretar
- fanney
- brisso
- gudfinnur
- rungis
- 730
- killerjoe
- kosningar
- id
- orri
- kjoneden
- halkatla
- vilborgo
- tommi
- jenfo
- tryggvih
- heiddal
- almapalma
- hrafnaspark
- fletcher
- klaralitla
- lauola
- maple123
- ruthasdisar
- alfholl
- heidathord
- siggisig
- kjarninn
- bjorgvinr
- ingolfurasgeirjohannesson
- paul
- arh
- bleikaeldingin
- astamoller
- bene
- bergruniris
- hrolfur
- hrafnhildurolof
- temsaman
- oskvil
- handsprengja
- baddinn
- begga
- abg
- elvabjork
- lks
- super
- athena
- perlaheim
- thorak
- hallarut
- malacai
- almaogfreyja
- volcanogirl
- sabroe
- astan
- bjargandiislandi
- rustikus
- evags
- sannleikur
- zeriaph
- hildurhelgas
- drum
- minos
- kerla
- stjaniloga
- larahanna
- lotta
- mariataria
- manisvans
- sigurjonsigurdsson
- joklasol
- snj
- saethorhelgi
- tara
- toshiki
- sverdkottur
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- thorsteinnhelgi
- thuridurbjorg
Athugasemdir
Ætli hún sé ekki forsýnd.. eða forfrumsýnd í Vermont, so síðfrumsýnd á Íslandi, og forsíðfrumsýnd um allann heim á forfurmsíðfrumsýningu...einfalt
Sigurður Jökulsson, 24.7.2007 kl. 13:37
Ráðgátan er leyst. Heimsfrumsýningin hefur nú þegar farið fram - í Springfield, Vermont (skv bbc). Ég hallast því enn að því að auglýsingin sem birt var í dag vísi til þess að myndin verði heimsfrumsýnd á íslensku...
Finnst svona markaðssetning óþarfi - og þó svo að auglýsendur reyni að mála eins fallega mynd af sinni vöru og hægt er þá samræmist það ekki góðum markaðssiðum að ljúga...
Katrín Anna Guðmundsdóttir, 24.7.2007 kl. 14:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.