Hvað er hið sanna í málinu?

Screenshot_10Nýlega var sagt frá því í fréttum að bíómyndin um Simpson fjölskylduna verður heimsfrumsýnd í Springfield, Vermont. Í Fréttablaðinu í dag er auglýsing þar sem fullyrt er að myndin verði heimsfrumsýnd með íslensku og ensku tali þann 27. júlí. Hvað er í gangi? Er verið að meina að myndin verði heimsfrumsýnd með íslensku tali þennan dag? Shocking

Spurning hvort verið er að ganga aðeins og langt í markaðssetningu í þessu tilviki? Heimsfrumsýning verður ekki nema einu sinni og spurning hvort Springfield eða Reykjavík er staðurinn?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Jökulsson

Ætli hún sé ekki forsýnd.. eða forfrumsýnd í Vermont, so síðfrumsýnd á Íslandi, og forsíðfrumsýnd um allann heim á forfurmsíðfrumsýningu...einfalt

Sigurður Jökulsson, 24.7.2007 kl. 13:37

2 Smámynd: Katrín Anna Guðmundsdóttir

Ráðgátan er leyst. Heimsfrumsýningin hefur nú þegar farið fram - í Springfield, Vermont (skv bbc). Ég hallast því enn að því að auglýsingin sem birt var í dag vísi til þess að myndin verði heimsfrumsýnd á íslensku... 

Finnst svona markaðssetning óþarfi - og þó svo að auglýsendur reyni að mála eins fallega mynd af sinni vöru og hægt er þá samræmist það ekki góðum markaðssiðum að ljúga... 

Katrín Anna Guðmundsdóttir, 24.7.2007 kl. 14:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Katrín Anna Guðmundsdóttir
Katrín Anna Guðmundsdóttir
Femínisti og fleira
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband