16.5.2007 | 18:13
Ég er á lausu
Til eigenda Skjás 1:
Kæru eigendur Skjás 1. Ég las í fréttum að Magnús er að hætta og að ykkur vanti nýjan framkvæmdastjóra. Ég vil vekja athygli ykkar á því að ég gæti vel hugsað mér að taka að mér starfið og hef ýmsa hæfileika sem myndu nýtast ykkur vel. Ég er með meistarpróf í viðskipta- og markaðsfræðum, er í meistaranámi í kynjafræði og horfi töluvert mikið á Skjá 1 þannig að ég ég þekki dagsrkána vel og hef meira að segja slatta af skoðunum á henni! Ég mun láta af starfi mínu sem talskona Femínistafélagsins bráðlega þannig að tímasetningin gæti ekki verið betri.
Virðingarfyllst,
Katrín Anna
Magnús Ragnarsson lætur af störfum hjá Skjá einum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Félög og fleira
- Femínistafélag Íslands Uppáhaldsfélagið
- Kynjafræði HÍ
- RIKK
- the f-word
- Bríet
- Kvenréttindafélagið
- Kvennasögusafn
- Femínistafélag Akureyrar
- Ungfemínistar
- Kvennaslóðir
- http://
Í uppáhaldi
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 332714
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nota bene
Stopp
Stopp
Stöðvið fjöldamorðin á Gaza
Spurt er
Myndir þú kjósa nýtt kvennaframboð?
Hefurðu lesið stjórnarskrá lýðveldisins Íslands?
Bloggvinir
- konur
- soley
- vglilja
- salvor
- andreaolafs
- kristinast
- thelmaasdisar
- ingibjorgelsa
- truno
- bryndisisfold
- vefritid
- poppoli
- hlynurh
- margretsverris
- annapala
- hafmeyja
- ugla
- halla-ksi
- kamilla
- ingibjorgstefans
- feministi
- stebbifr
- hrannarb
- aas
- bjorkv
- ibbasig
- ingo
- matthildurh
- emmus
- svartfugl
- gattin
- saedis
- gurrihar
- afi
- kennari
- eddaagn
- steindorgretar
- fanney
- brisso
- gudfinnur
- rungis
- 730
- killerjoe
- kosningar
- id
- orri
- kjoneden
- halkatla
- vilborgo
- tommi
- jenfo
- tryggvih
- heiddal
- almapalma
- hrafnaspark
- fletcher
- klaralitla
- lauola
- maple123
- ruthasdisar
- alfholl
- heidathord
- siggisig
- kjarninn
- bjorgvinr
- ingolfurasgeirjohannesson
- paul
- arh
- bleikaeldingin
- astamoller
- bene
- bergruniris
- hrolfur
- hrafnhildurolof
- temsaman
- oskvil
- handsprengja
- baddinn
- begga
- abg
- elvabjork
- lks
- super
- athena
- perlaheim
- thorak
- hallarut
- malacai
- almaogfreyja
- volcanogirl
- sabroe
- astan
- bjargandiislandi
- rustikus
- evags
- sannleikur
- zeriaph
- hildurhelgas
- drum
- minos
- kerla
- stjaniloga
- larahanna
- lotta
- mariataria
- manisvans
- sigurjonsigurdsson
- joklasol
- snj
- saethorhelgi
- tara
- toshiki
- sverdkottur
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- thorsteinnhelgi
- thuridurbjorg
Athugasemdir
Ef þú yrðir ráðin þá seigi ég upp áskriftinni að Skjá einum
Finnur Ólafsson Thorlacius, 16.5.2007 kl. 23:03
haha. yndislegt að skjár 1 skuli rukka þig um áskrift en ekki okkur hin... einhvern tímann dottið í hug að þeir vilji ekki að þú horfir?
Katrín Anna Guðmundsdóttir, 16.5.2007 kl. 23:07
Ég var að vona að það væri þú sem værir á lausu og vildir byrja með mér. Held að þú sért bæði húsleg, góð að elda og fljót í förum út í ríki og heim aftur með bjór. Svona þegar leiktíðin byrjar aftur í ágúst í UK! Láttu mig vit ef þú vilt friðil eða eitthvað?
Hrólfur Guðmundsson, 17.5.2007 kl. 00:02
Ja, ef ég má biðja um hvað sem er væri það helst að þú myndir skrá þig í kynjafræðina í Háskólanum í haust.
Katrín Anna Guðmundsdóttir, 17.5.2007 kl. 00:37
Í kynjafræði í HÍ.... hmmmmm
er ekki "Smáralindarklámbæklings" prófessorinn að kenna það.....???
Ég er ekki viss um að maður fengi hlutlausa og faglega kenslu þar......
Finnur Ólafsson Thorlacius, 17.5.2007 kl. 01:08
Það er reyndar Þorgerður Einars sem er dósent yfir kynjafræðinni. Guðbjörg Hildur er stundakennari í félagsfræðinni... svo held ég að enginn hafi séð klám út úr Smáralindarbæklingnum heldur táknmyndir... sem er ekki sami hluturinn... þó Fréttablaðið hafi slegið því upp í fyrirsögn að þetta væri klám
Anna já ég held að það væri vel gerlegt. Kynjafræðin er 30 eininga aukagrein og svo er hægt að fara í diplóma- eða mastersnám. Heimasíða kynjafræðinnar er hér.
Katrín Anna Guðmundsdóttir, 17.5.2007 kl. 01:30
Kata, mér finnst alveg frábær tilhugsun að vita að þér að stjórna fjölmiðli eða einhverjum sjónvarpsþætti. þú hefur bæði reynslu og menntun í það. Ef þetta klikkar með framkvæmdastjórastöðuna á Skjá 1 t.d. af því þeir lesa ekki bloggið þitt ertu þá ekki til í að herja á RÚV og bjóða fram þætti þar næsta vetur. Þá fer ég kannski aftur að horfa á sjónvarpið. Kannski samt sniðugra að skrifa þeim formlegt bréf en stóla ekki bara á að stjórnendur fjölmiðla lesi bloggið þitt og sjái starfsumsóknirnar þar
Salvör Kristjana Gissurardóttir, 17.5.2007 kl. 08:45
Sæl Kata,
Fyrst þú ert bæði nemi í kynjafræði og á lausu eru þá ekki til í að svara nokkrum laufléttum spruningum um femínisma, jafnrétti og kynjafræði hér?
http://widar.blog.is/blog/widar/entry/213078/
Helgi Viðar Hilmarsson, 17.5.2007 kl. 12:20
Salvör sé til með þetta. Er reyndar að skipuleggja hitt og þetta skemmtilegt og svo er bara að sjá hver lokaútkoman verður...
Helgi. Þetta eru fínar spurningar hjá þér og ég skal svara þeim fljótlega!
Katrín Anna Guðmundsdóttir, 17.5.2007 kl. 12:49
Þú værir frábær í þetta starf
Brynja Björg Halldórsdóttir (IP-tala skráð) 17.5.2007 kl. 18:56
Já, forstjóri Skjásins er á bloggsíðum landsins að leita sér aðframkvæmdastjóra fyrir Skjá 1.
"Úhhh, þessi er góður bloggari, ræð hann."
Með áherslu á HANN.
Andrea (IP-tala skráð) 18.5.2007 kl. 01:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.