Ert þú með rifu?

Mæli með stórfínum pistli Karenar aftan á Fréttablaðinu í dag. Þar fjallar hún um hvernig fólk á enn þann dag í dag erfitt með að kalla kynfæri kvenna píku... en að sama fólk virðist ekki eiga í neinum erfiðleikum með orðið typpi yfir kynfæri karla. Hún bendir á nýútkomna bók þar sem talað er um typpi og rifu...!! ShockingShockingShocking

Annars man ég eftir í gamla daga þegar fólki var sagt að halda KJ með orðunum "lokaðu á þér (þver)rifunni". Það er einhvern veginn að öðlast nýju merkingu... Pinch


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Himnasmiður

Þú ert að ruglast á þverrifunni og langrifunni.

Himnasmiður, 25.4.2007 kl. 00:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Katrín Anna Guðmundsdóttir
Katrín Anna Guðmundsdóttir
Femínisti og fleira
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband