21.4.2007 | 16:13
Skemmtilega færslan
Hæ hó og jibbí jei... það er komin ný tölva svo nú eru jólin hjá mér! Lofar góðu enn sem komið er. Auðvitað lítið á henni sem stendur en hún er margfalt hraðvirkari en gamli jálkurinn... sem er orðinn ansi úr sér genginn. Eina sem ég hef lent í vandræðum með er að setja upp 2 e-mail accounts. Af einhverjum ástæðum gengur bara sá fyrri en forritið harðneitar að kannast neitt við seinni póstþjóninn... Vonandi skýrist sú ráðgáta á næstu dögum!
En sem sagt - til hamingju ég með nýja leikfangið
ps Og það var ekkert mál að venjast að fara úr pc yfir í mac. Aðlögun gengur allavega vel enn sem komið er!
Tenglar
Félög og fleira
- Femínistafélag Íslands Uppáhaldsfélagið
- Kynjafræði HÍ
- RIKK
- the f-word
- Bríet
- Kvenréttindafélagið
- Kvennasögusafn
- Femínistafélag Akureyrar
- Ungfemínistar
- Kvennaslóðir
- http://
Í uppáhaldi
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 332714
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nota bene
Stopp
Stopp
Stöðvið fjöldamorðin á Gaza
Spurt er
Myndir þú kjósa nýtt kvennaframboð?
Hefurðu lesið stjórnarskrá lýðveldisins Íslands?
Bloggvinir
- konur
- soley
- vglilja
- salvor
- andreaolafs
- kristinast
- thelmaasdisar
- ingibjorgelsa
- truno
- bryndisisfold
- vefritid
- poppoli
- hlynurh
- margretsverris
- annapala
- hafmeyja
- ugla
- halla-ksi
- kamilla
- ingibjorgstefans
- feministi
- stebbifr
- hrannarb
- aas
- bjorkv
- ibbasig
- ingo
- matthildurh
- emmus
- svartfugl
- gattin
- saedis
- gurrihar
- afi
- kennari
- eddaagn
- steindorgretar
- fanney
- brisso
- gudfinnur
- rungis
- 730
- killerjoe
- kosningar
- id
- orri
- kjoneden
- halkatla
- vilborgo
- tommi
- jenfo
- tryggvih
- heiddal
- almapalma
- hrafnaspark
- fletcher
- klaralitla
- lauola
- maple123
- ruthasdisar
- alfholl
- heidathord
- siggisig
- kjarninn
- bjorgvinr
- ingolfurasgeirjohannesson
- paul
- arh
- bleikaeldingin
- astamoller
- bene
- bergruniris
- hrolfur
- hrafnhildurolof
- temsaman
- oskvil
- handsprengja
- baddinn
- begga
- abg
- elvabjork
- lks
- super
- athena
- perlaheim
- thorak
- hallarut
- malacai
- almaogfreyja
- volcanogirl
- sabroe
- astan
- bjargandiislandi
- rustikus
- evags
- sannleikur
- zeriaph
- hildurhelgas
- drum
- minos
- kerla
- stjaniloga
- larahanna
- lotta
- mariataria
- manisvans
- sigurjonsigurdsson
- joklasol
- snj
- saethorhelgi
- tara
- toshiki
- sverdkottur
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- thorsteinnhelgi
- thuridurbjorg
Athugasemdir
Gangi þér vel með Mac. Í mín reynslu er það ekki hægt að búa til floknari kerfi.
Paul Nikolov, 21.4.2007 kl. 19:01
Paul:
Flóknari kerfi??
Þegar maður kann á mac þá áttar maður sig á því hvað það er einfalt og þægilegt, allt er flókið ef maður kann ekki á það eða hugsar þannig,
Annars til hamingju með tölvuna Katrín, á sjálfur maca og mjög sáttur.
hemmi (IP-tala skráð) 21.4.2007 kl. 21:06
Til hamingju með gripinn
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.4.2007 kl. 21:51
Gleðileg jól!
Guðmundur Örn Jónsson, 21.4.2007 kl. 23:01
Til hamingju með nýju tölvuna :-)
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 22.4.2007 kl. 09:43
Já líklega rétt hjá þér hemmi - þarf aðeins að venjast þessu.
Paul Nikolov, 22.4.2007 kl. 14:37
Já, allt er spurning um vana. Mér finnst reyndar auðvelt að venjast flýtilyklunum... kannski þetta sé eins og að hjóla en ég átti makka fyrir 12 árum síðan! Stærsti gallinn finnst mér að það er ekki backwards takki á músinni... og svo á ég ennþá eftir að finna út hvernig ég get séð veðrið á Íslandi í staðinn fyrir í Cupertino í Dashbordinu... En margt er algjör snilld, t.d. að smella á músina til að sjá öll forrit í gangi og þess háttar. Grafíkin líka mjög flott og að geta valið skærbleikan lit fyrir allt highlight. Afskaplega fallegt!
Katrín Anna Guðmundsdóttir, 22.4.2007 kl. 15:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.