Margbreytileikalýðræði...

Fyrirlesturinn hennar Öddu í hádeginu var frábær - enda er Adda snillingur svo það var ekki við öðru að búast Smile Lýðræði er flókið fyrirbæri, svo mikið er víst, og í fyrirlestrinum fór Adda yfir ýmsar lýðræðispælingar frá sjónarhóli margbreytilegs samfélags. Hvernig getum við komið að þeim hugsunarhætti að í margbreytileikanum sé auðlind? Hér eru nokkrir hraðsoðnir punktar:

Forréttindahópur - getur látið sín sjónarmið hljóma eins og almannahagsmunir.

Barátta fyrir réttlæti - ætti að vera út frá félagslegri stöðu... það væri betra en út frá ákveðinni sjálfsmynd.

Mismunur = breytingarafl en ekki hindrun.

Hraðsoðnir punktar segja auðvitað ekki alla söguna - og ekki einu sinni hálfa söguna. Gætu meira að segja misskilist herfilega og sagt einhverja allt aðra sögu... Vonum þó að svo verði ekki en mikið afskaplega væri gaman ef við gætum aukið lýðræði í okkar lýðræðisþjóðfélagi! Wink

***

Bendi svo á hið frábæra framtak Framtíðarlandsins: Grátt eða grænt - sáttmáli um framtíð Íslands. Hægt að skrifa undir á heimasíðu Framtíðarlandsins


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Katrín Anna Guðmundsdóttir
Katrín Anna Guðmundsdóttir
Femínisti og fleira
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband