Heilinn er bleikur

li_bleikurHeilinn er bleikur - eins og sést í nýjustu auglýsingum Landsbankans. Mér finnst það töff! 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Audda er heilinn fagurbleikur Það er algjörlega rökrétt og það veit Landsbankinn greinilega.

Jenný Anna Baldursdóttir, 6.3.2007 kl. 13:22

2 Smámynd: Katrín Anna Guðmundsdóttir

Það er töff!

Katrín Anna Guðmundsdóttir, 6.3.2007 kl. 16:27

3 Smámynd: Rauða Höndin

er beðist velvirðingar á þessu kommenti, og vonast eftir að því verði eytt.

Þetta er ekki komið frá rauðu höndinni, heldur um helbert ófyrirgefanlegt skemmdarverk að ræða. héðan í frá verður tölvunni læst þegar brugðið er sér frá.

Rauða Höndin, 6.3.2007 kl. 17:31

4 Smámynd: Katrín Anna Guðmundsdóttir

"skemmdarverkið" fjarlægt eins og um var beðið...

Katrín Anna Guðmundsdóttir, 6.3.2007 kl. 18:25

5 Smámynd: Hjörtur J. Guðmundsson

Ég hélt að feministar berðust gegn staðalímyndum - eins og t.d. að bleikur sé frekar stelpulitur en blár.

Hjörtur J. Guðmundsson, 6.3.2007 kl. 20:05

6 Smámynd: Hjörtur J. Guðmundsson

Ég skil, þannig að það eralger tilviljun að femínistar nota bleikan lit? ;)

Hjörtur J. Guðmundsson, 6.3.2007 kl. 21:49

7 Smámynd: Teitur Þorbjörnsson

Þarna er nú greinilega verið að ýta undir þá staðalímynd að konur kunni ekki að fara með peninga.  Mótmæla þessu strax!!!

Teitur Þorbjörnsson, 7.3.2007 kl. 08:12

8 Smámynd: Teitur Þorbjörnsson

Ég var nú ekki búinn að sjá auglýsinguna með Tryggva síhressa...en ég hlýt að mega sjá skrattan í öllu eins og ákveðinn hópur gerir...

Teitur Þorbjörnsson, 7.3.2007 kl. 22:35

9 Smámynd: Jason

Já mér finnst bleikur líka fallegur og töff litur.  En eitthvað segir mér að femínistar hefðu ærst ef að Landsbankinn hefði ákveðið að nota bláan lit.  Kanski vitleysa í mér, satt að segja vona það, en það hefði svo sannarlega ekki komið mér á óvart.

Jason, 8.3.2007 kl. 00:32

10 Smámynd: Katrín Anna Guðmundsdóttir

Það er einmitt mjög líklegt í ljósi þess að blái liturinn er lítið sem ekkert notaður í lógóum og auglýsingum - og þá sjaldan að hann birtist þá eigum við það til að láta öllum illum látum... Þú manst örugglega eftir fjölmörgum dæmum um það

Ertu ekki að spá í að fá þér bleika smámynd?

Katrín Anna Guðmundsdóttir, 8.3.2007 kl. 00:46

11 Smámynd: Jason

hummmm nei man ekki eftir neinum dæmum um það í augnablikinu og ekki viss um að þau séu til, en þið vissulega hafið komið á óvárt og trúi því vel að þið séuð fær til þess enn .  Og takk fyrir mér líkar sá blái bara nokkuð vel !  En til hamingju með daginn feminístar.

Jason, 8.3.2007 kl. 00:55

12 Smámynd: Heimir Hermannsson

Það er kannski ástæðan fyrir því að það tekst ekkert að spara.

Heimir Hermannsson, 12.3.2007 kl. 17:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Katrín Anna Guðmundsdóttir
Katrín Anna Guðmundsdóttir
Femínisti og fleira
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 332547

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband