6.3.2007 | 10:11
Samfylkingin og Framsókn - en þó aðallega Framsókn
Hmmm. Það skrýtna við þessa frétt er að það er minnst á Framsókn í fyrirsögn en ekki orð um flokkinn í fréttinni. Ég giska samt á út frá fyrirsögninni að konur sem kusu Framsókn síðast séu á vinstri leið... s.s. annaðhvort að kjósa Samfylkinguna eða VG. Ég má til með að bæta því við... eftir skotið á Framsókn hér fyrir neðan að mér finnst konurnar í Framsókn vera frábærar. Jónína Bjartmarz þar efst á blaði fyrir öfluga framgöngu í jafnréttismálum, þá sérstaklega í vændismálinu. Hún hefur líka staðið sig mjög vel sem umhverfisráðherra og í raun alveg furðulegt að hún skuli ekki hafa verið gerð að ráðherra fyrr. Siv hefur líka sýnt jafnréttismálunum mikinn áhuga og það voru margir femínistar svekktir á sínum tíma þegar hún var ekki gerð að félagsmálaráðherra. Hún er hins vegar að standa sig með prýði sem heilbrigðisráðherra þó að hún fái allt of lítinn tíma í því embætti því verkefnin þar eru of stór og flókin til að geta leyst áður en kjörtímabilið er á enda. Valgerði hef ég áður bloggað um... en hún er að slá í gegn sem utanríkisráðherra!
![]() |
Konur í Samfylkingu og Framsókn á leið til vinstri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Félög og fleira
- Femínistafélag Íslands Uppáhaldsfélagið
- Kynjafræði HÍ
- RIKK
- the f-word
- Bríet
- Kvenréttindafélagið
- Kvennasögusafn
- Femínistafélag Akureyrar
- Ungfemínistar
- Kvennaslóðir
- http://
Í uppáhaldi
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nota bene
Stopp
Stopp
Stöðvið fjöldamorðin á Gaza
Spurt er
Myndir þú kjósa nýtt kvennaframboð?
Hefurðu lesið stjórnarskrá lýðveldisins Íslands?
Bloggvinir
-
konur
-
soley
-
vglilja
-
salvor
-
andreaolafs
-
kristinast
-
thelmaasdisar
-
ingibjorgelsa
-
truno
-
bryndisisfold
-
vefritid
-
poppoli
-
hlynurh
-
margretsverris
-
annapala
-
hafmeyja
-
ugla
-
halla-ksi
-
kamilla
-
ingibjorgstefans
-
feministi
-
stebbifr
-
hrannarb
-
aas
-
bjorkv
-
ibbasig
-
ingo
-
matthildurh
-
emmus
-
svartfugl
-
gattin
-
saedis
-
gurrihar
-
afi
-
kennari
-
eddaagn
-
steindorgretar
-
fanney
-
brisso
-
gudfinnur
-
rungis
-
730
-
killerjoe
-
kosningar
-
id
-
orri
-
kjoneden
-
halkatla
-
vilborgo
-
tommi
-
jenfo
-
tryggvih
-
heiddal
-
almapalma
-
hrafnaspark
-
fletcher
-
klaralitla
-
lauola
-
maple123
-
ruthasdisar
-
alfholl
-
heidathord
-
siggisig
-
kjarninn
-
bjorgvinr
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
paul
-
arh
-
bleikaeldingin
-
astamoller
-
bene
-
bergruniris
-
hrolfur
-
hrafnhildurolof
-
temsaman
-
oskvil
-
handsprengja
-
baddinn
-
begga
-
abg
-
elvabjork
-
lks
-
super
-
athena
-
perlaheim
-
thorak
-
hallarut
-
malacai
-
almaogfreyja
-
volcanogirl
-
sabroe
-
astan
-
bjargandiislandi
-
rustikus
-
evags
-
sannleikur
-
zeriaph
-
hildurhelgas
-
drum
-
minos
-
kerla
-
stjaniloga
-
larahanna
-
lotta
-
mariataria
-
manisvans
-
sigurjonsigurdsson
-
joklasol
-
snj
-
saethorhelgi
-
tara
-
toshiki
-
sverdkottur
-
ver-mordingjar
-
tharfagreinir
-
thorsteinnhelgi
-
thuridurbjorg
Athugasemdir
Það er greinilegt að þið femínistarnir beinið augum ykkar fyrst og fremt að konum sem hægt er að flokka sem efri-millistéttarkonur og þar fyrir ofan. "Jafnréttisslagurinn" gengur semsé útá að koma komum í borgaralegar toppstöður.
En hvað með alþýðukonur? Eru þær einungis lúserar og prump í ykkar augum? Ég hef ég t.h. að hinn femíníski aðall hafi svo mikið sem gjóað glyrnum sínum niður á gólf til fiskverkafólksins, en í þeim hópi eru margar konur.
Jóhannes Ragnarsson, 6.3.2007 kl. 10:24
"Skemmtileg" ályktunarhæfni að segja að það sé augljóst hvert við beinum okkar augum vegna þess að ég tala um 3 kvenkynsráðherra...
Veit ekki alveg í hvaða tilgangi þú reynir að rægja jafnréttisbaráttuna og gera okkur sem stöndum í frontinum upp alls kyns skoðanir... Við höfum gert ansi margt fyrir láglaunakonur - t.d. studdum við konurnar sem fóru í setuverkfall, við skipulögðum Kvennafrídaginn 2005 sem var nú ekki síst fyrir láglaunakonurnar. Við erum í eilífri baráttu til að fá hefðbundin kvennastörf metin til jafnra launa og hefðbundin karlastörf og svo mætti lengi áfram telja. Margar okkar standa í þessari baráttu í sjálfboðavinnu og af hugsjóninni einni saman. Væri gaman að fá að vita frá þér hvað þú hefur gert fyrir láglaunakonurnar í jafnréttismálum - og hvaða augum þú lítur þær. Það er allavega ljóst að þú myndir gera þeim mun meira gagn með því að vera með okkur í liði en ekki á móti.
Katrín Anna Guðmundsdóttir, 6.3.2007 kl. 10:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.