26.2.2007 | 23:29
Kvenhetjur
Ég horfi venjulega á Heroes og finnst þættirnir bara ansi skemmtilegir. Það er samt eitt sem ég er ekki alveg að fíla við þáttinn - og það er þetta með að bjarga klappstýrunni. Eins og þættirnir eru nýjir og ferskir að mörgu leyti þá eru 2 fyrstu kvenhetjurnar sem kynntar eru til sögunnar klappstýra sem þarf að bjarga og kona sem situr fáklædd fyrir í gegnum webcam. Í þættinum í kvöld var kynnt til sögunnar rosalega klár kvenhetja - gat munað allt. Hún var drepin... Tom Cruise hvað ég vona að þetta fari batnandi eftir því sem lengra líður á þættina.
Tenglar
Félög og fleira
- Femínistafélag Íslands Uppáhaldsfélagið
- Kynjafræði HÍ
- RIKK
- the f-word
- Bríet
- Kvenréttindafélagið
- Kvennasögusafn
- Femínistafélag Akureyrar
- Ungfemínistar
- Kvennaslóðir
- http://
Í uppáhaldi
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nota bene
Stopp
Stopp
Stöðvið fjöldamorðin á Gaza
Spurt er
Myndir þú kjósa nýtt kvennaframboð?
Hefurðu lesið stjórnarskrá lýðveldisins Íslands?
Bloggvinir
-
konur
-
soley
-
vglilja
-
salvor
-
andreaolafs
-
kristinast
-
thelmaasdisar
-
ingibjorgelsa
-
truno
-
bryndisisfold
-
vefritid
-
poppoli
-
hlynurh
-
margretsverris
-
annapala
-
hafmeyja
-
ugla
-
halla-ksi
-
kamilla
-
ingibjorgstefans
-
feministi
-
stebbifr
-
hrannarb
-
aas
-
bjorkv
-
ibbasig
-
ingo
-
matthildurh
-
emmus
-
svartfugl
-
gattin
-
saedis
-
gurrihar
-
afi
-
kennari
-
eddaagn
-
steindorgretar
-
fanney
-
brisso
-
gudfinnur
-
rungis
-
730
-
killerjoe
-
kosningar
-
id
-
orri
-
kjoneden
-
halkatla
-
vilborgo
-
tommi
-
jenfo
-
tryggvih
-
heiddal
-
almapalma
-
hrafnaspark
-
fletcher
-
klaralitla
-
lauola
-
maple123
-
ruthasdisar
-
alfholl
-
heidathord
-
siggisig
-
kjarninn
-
bjorgvinr
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
paul
-
arh
-
bleikaeldingin
-
astamoller
-
bene
-
bergruniris
-
hrolfur
-
hrafnhildurolof
-
temsaman
-
oskvil
-
handsprengja
-
baddinn
-
begga
-
abg
-
elvabjork
-
lks
-
super
-
athena
-
perlaheim
-
thorak
-
hallarut
-
malacai
-
almaogfreyja
-
volcanogirl
-
sabroe
-
astan
-
bjargandiislandi
-
rustikus
-
evags
-
sannleikur
-
zeriaph
-
hildurhelgas
-
drum
-
minos
-
kerla
-
stjaniloga
-
larahanna
-
lotta
-
mariataria
-
manisvans
-
sigurjonsigurdsson
-
joklasol
-
snj
-
saethorhelgi
-
tara
-
toshiki
-
sverdkottur
-
ver-mordingjar
-
tharfagreinir
-
thorsteinnhelgi
-
thuridurbjorg
Athugasemdir
Hahahahah, held að sá japanski hafi farið aftur í tímann til að bjarga henni (of kors) en þetta er rétt hjá þér! Vonandi lagast þetta! For Tom sake!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 26.2.2007 kl. 23:34
Þetta er akkúrat fantasía allra sætra stelpna - saved by the nörd!
Katrín Anna Guðmundsdóttir, 27.2.2007 kl. 15:22
Keli - hér er ágætis lesning fyrir þig.
Katrín Anna Guðmundsdóttir, 27.2.2007 kl. 21:11
Fínn pistill Kári Geir. Annars er vandamálið við klappstýruna hjá mér ekki að hún sé klappstýra heldur að hún sé klappstýra sem þarf að bjarga... og það er ekki komið í ljós hvort hún bjargar heiminum. Auglýsing er "bjargaðu klappstýrunni, bjargaðu heiminum" Ekki að hún muni bjarga heiminum... Það eru fleiri konur í þáttunum - en bara ekki sem hetjur með special gift. Staðalímyndirnar er líka að finna hjá karlkyns hetjunum - en þar sem þeir eru fleiri verður fjölbreytileikinn meiri og ekki eins staðlaður eins og hjá konunum sem eru báðar svona staðgenglar fyrir fantasíur karla
Katrín Anna Guðmundsdóttir, 27.2.2007 kl. 21:51
allt í góðu með allar innsláttarvillur - bloggið er þannig vettvangur... ég passa mig alltaf á að setja slatta af innsláttarvillum í mín svör og innlegg
Og auðvitað dansa strákar! Horfðiru ekki á So you think you can dance (eða Footloose...)?
Katrín Anna Guðmundsdóttir, 27.2.2007 kl. 23:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.