19.2.2007 | 14:36
Núðlur
Núðlur
2 egg
Grænmeti (t.d. rauðlaukur, paprika og gulrætur)
Teriyaki sósa
Worchester sósa
Hlynsýróp
Ólífuolía
Smá salt
Núðlur settar í sjóðandi vatn. Tekið af hitanum og látið standa í 4 mín. Vatni hellt af og núðlurnar skolaðar í köldu vatni. Grænmetið skorið niður og steikt á pönnu. Sett til hliðar. Eggin hrærð á pönnunni. Núðlum bætt út í og blöndu af Teriyaki sósu, Worchester sósu (örlítið), hlynsýrópi og ólífuolíu hellt yfir. Grænmetið sett út í, öllu blandað saman og saltað.
Afskaplega gott!
ps. Ekki fríka út - ákvað bara að það væri fínt að tala um eitthvað allt annað í 5 mín
Tenglar
Félög og fleira
- Femínistafélag Íslands Uppáhaldsfélagið
- Kynjafræði HÍ
- RIKK
- the f-word
- Bríet
- Kvenréttindafélagið
- Kvennasögusafn
- Femínistafélag Akureyrar
- Ungfemínistar
- Kvennaslóðir
- http://
Í uppáhaldi
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nota bene
Stopp
Stopp
Stöðvið fjöldamorðin á Gaza
Spurt er
Myndir þú kjósa nýtt kvennaframboð?
Hefurðu lesið stjórnarskrá lýðveldisins Íslands?
Bloggvinir
-
konur
-
soley
-
vglilja
-
salvor
-
andreaolafs
-
kristinast
-
thelmaasdisar
-
ingibjorgelsa
-
truno
-
bryndisisfold
-
vefritid
-
poppoli
-
hlynurh
-
margretsverris
-
annapala
-
hafmeyja
-
ugla
-
halla-ksi
-
kamilla
-
ingibjorgstefans
-
feministi
-
stebbifr
-
hrannarb
-
aas
-
bjorkv
-
ibbasig
-
ingo
-
matthildurh
-
emmus
-
svartfugl
-
gattin
-
saedis
-
gurrihar
-
afi
-
kennari
-
eddaagn
-
steindorgretar
-
fanney
-
brisso
-
gudfinnur
-
rungis
-
730
-
killerjoe
-
kosningar
-
id
-
orri
-
kjoneden
-
halkatla
-
vilborgo
-
tommi
-
jenfo
-
tryggvih
-
heiddal
-
almapalma
-
hrafnaspark
-
fletcher
-
klaralitla
-
lauola
-
maple123
-
ruthasdisar
-
alfholl
-
heidathord
-
siggisig
-
kjarninn
-
bjorgvinr
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
paul
-
arh
-
bleikaeldingin
-
astamoller
-
bene
-
bergruniris
-
hrolfur
-
hrafnhildurolof
-
temsaman
-
oskvil
-
handsprengja
-
baddinn
-
begga
-
abg
-
elvabjork
-
lks
-
super
-
athena
-
perlaheim
-
thorak
-
hallarut
-
malacai
-
almaogfreyja
-
volcanogirl
-
sabroe
-
astan
-
bjargandiislandi
-
rustikus
-
evags
-
sannleikur
-
zeriaph
-
hildurhelgas
-
drum
-
minos
-
kerla
-
stjaniloga
-
larahanna
-
lotta
-
mariataria
-
manisvans
-
sigurjonsigurdsson
-
joklasol
-
snj
-
saethorhelgi
-
tara
-
toshiki
-
sverdkottur
-
ver-mordingjar
-
tharfagreinir
-
thorsteinnhelgi
-
thuridurbjorg
Athugasemdir
Þið femetistar viljið bara að fólk borði núðlur og aldrei neitt annað. Af hverju eru aldrei uppskriftir hér af einhverju sem heftir ekki svona frelsið til kjötáts? -Við mennirnir erum nú einu sinni í eðli okkar rándýr og eigum rétt á að borða kjöt...
Gott múf Kata - þú ert æði!
Sóley Tómasdóttir (IP-tala skráð) 19.2.2007 kl. 14:42
Gat skeð... ekki flóafriður fyrir femínistum! Eins gott að þú ert í uppáhaldi
Katrín Anna Guðmundsdóttir, 19.2.2007 kl. 14:48
femínasistar, má nú ekki borða blóðugt kjöt!!!
Silja (IP-tala skráð) 19.2.2007 kl. 14:50
Svona til að vera ekki alltaf að þessu nöldri þá ætla ég að prófa þetta.. lýst ansi vel á enda núðlur góðar og hollar.
Örvar Þór Kristjánsson, 19.2.2007 kl. 15:54
Verði þér að góðu - og eitt í viðbót. Rosalega gott að bæta fersku engifer við sósuna
Katrín Anna Guðmundsdóttir, 19.2.2007 kl. 16:18
Loksins ertu komin á bak við eldavélina, sjúkk! Heheheheh, líst vel á þessa uppskrift, takk fyrir hana og allar hinar frábæru færslurnar!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 19.2.2007 kl. 17:06
Hvað meinarðu með á bakvið eldavélina? Maðurinn minn ætlar að elda
Katrín Anna Guðmundsdóttir, 19.2.2007 kl. 17:12
Dásamleg Kata!
Guðrún
Álfhóll, 19.2.2007 kl. 21:46
Hvar fæ ég Worchester sósu?
Rúnar (IP-tala skráð) 20.2.2007 kl. 17:37
Í matvörubúð. Heitir reyndar Worcestershire sósa... en er kölluð Worchester á mínu heimili.
Katrín Anna Guðmundsdóttir, 20.2.2007 kl. 17:44
Rosa girnileg uppskrift, oft líka gott að steikja smá hvítkál og henda í svona núðlurétti alveg meiriháttar gott.....i
Karolina , 23.2.2007 kl. 20:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.