Áfram kennarar

Skrýtiđ hvađ kennarastéttin virđist alltaf ţurfa ađ hafa mikiđ fyrir sínum kjaramálum. Síđast ţurftu hún ađ fara í verkfall á međan ađrar stéttir fengu sambćrilegar eđa jafnvel meiri hćkkanir međ minni fyrirhöfn. Nú á ađ neita ţeim um hćkkanir í takt viđ tímann ţrátt fyrir ákvćđi í kjarasamningum. Lítur út fyrir ađ kennarar ţurfi ađ fara í hart til ađ vinnuveitendur standi viđ sinn hluta samningsins. Stend međ kennurum í ţessu. Kennarastarfiđ er vanmetiđ. Ţetta er eitt mikilvćgasta og mest krefjandi starf sem til er. Kennarastéttin er líka kvennastétt.
mbl.is Mörg hundruđ grunnskólakennara mótmćltu launamisrétti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Zóphonías

Hefur  kona setiđ í kjaranefnd sveitafélagana?

Zóphonías, 13.2.2007 kl. 18:36

2 Smámynd: Katrín Anna Guđmundsdóttir

Ég hef ekki kynnt mér hverjir sitja (eđa hafa setiđ) í kjaranefndum sveitarfélaga. Kannski einhver fróđ/ur skelli ţví hingađ inn...

Katrín Anna Guđmundsdóttir, 13.2.2007 kl. 18:40

3 identicon

Kennarar eru stétt sem aldrei hefur ţurft ađ berjast fyrir launum sínum fyrr en nú á síđustu árum.

Međan ađrar stéttir ţurftu ađ fara í hvert verkfalliđ á fćtur öđru fengu kennarar sjálfvirkar hćkkanir. Ţegar ţeir loks ţurftu ađ fara í verkfall urđu greyin ađ fá áfallahjálp. Engin starfstétt međ virđingu fyrir sjálfri sér hefđi tekiđ annađ eins í mál.

Ćtli ţjóđin öll ţurfi ekki áfallahjálp ef kennarar fara aftur í verkfall. 

Stolt er hollt (IP-tala skráđ) 13.2.2007 kl. 18:50

4 Smámynd: Ţorgerđur Laufey Diđriksdóttir

Samkvćmt samţykktum um Launanefnd sveitarfélaga frá í september 2002 er hlutverk hennar:

  • ađ gćta hagsmuna sveitarfélaganna gagnvart samtökum ţeirra launţega, sem ţau ráđa til starfa, sérstaklega ađ ţví er varđar kaup og kjör.
  • ađ koma fram sem samningsađili fyrir hönd sveitarfélaga, fyrirtćkja, stofnana og hagsmunasamtaka eftir ţví sem ţessir ađilar gefa nefndinni umbođ til eđa leiđir af lögum. 
  • ađ vinna ađ ţví ađ samrćma afstöđu sveitarfélaganna til kjarasamninga og ađ móta stefnu í kjaramálum.
  • ađ vinna ađ ţví ađ leysa međ samningum ágreiningsmál á milli sveitarfélaganna og viđsemjenda ţeirra.

Skipan Launanefndar sveitarfélaga
Launanefnd sveitarfélaga var kosin á landsţingi Sambands íslenskra sveitarfélaga í september 2006, og hana skipa:

Ađalmenn:Varamenn:Gunnar Rafn Sigurbjörnsson, formađurLúđvík Hjalti JónssonSoffía Lárusdóttir varaform.Helga JónsdóttirHermann Jón TómassonGréta Sjöfn GuđmundsdóttirŢorsteinn EinarssonKarl TómassonHallgrímur BogasonSigurđur Valur ÁsbjarnarsonBirgir Björn SigurjónssonGunnar B. EydalHalla SteinólfsdóttirEydís AđalbjörnsdóttirIngunn GísladóttirRagnhildur E. BjarnadóttirKjartan MagnússonJórunn Frímannsdóttir

Ţorgerđur Laufey Diđriksdóttir, 13.2.2007 kl. 19:31

5 Smámynd: Zóphonías

Ţađ gleđur mig ađ ţađ séu svona mikiđ af konum í nefndinni:)

Varđandi ,,stolt er hollt" ţegar Ísland varđ lýđveldi 1944 ţurfti ađ finna laun fyrir alla ţingmennina og var ţá ákveđiđ ađ miđa laun ţingmanna viđ laun kennara!  Hver heldur ţú núna ađ sé munurinn á launum ţessara tveggja stétta. Ég vil undirstrika ađ kennarar eiga skiliđ fulla virđingu fyrir ţađ mikilvćga og góđa starf hér á Íslandi og svo ég vitni í Mma Ramotsve ,, A country that doesn't respect it teachers is a country on the wrong way" .    :)

Zóphonías, 13.2.2007 kl. 19:45

6 Smámynd: Ţorgerđur Laufey Diđriksdóttir

Grunnskólakennari yngri en 30, engin kennsluferil                                                               1.jan.07                                                   198.741    1. ágú. 07 kesk. lćkkar í 26 tím                1.jan.08                                                   203.213                                                                                                                                  Grunnskólakennari 30 ára 5 ára kennsluferil                                                               1.jan.07                                                   211.868    1. ágú. 07 kesk. lćkkar í 26 tím                1.jan.08                                                   216.635                                                                                                                                  Grunnskólakennari 45 ára 10 ára kennsluferil                                                               1.jan.07                                                   240.592    1. ágú. 07 kesk. lćkkar í 26 tím                1.jan.08                                                   246.005     

Ţorgerđur Laufey Diđriksdóttir, 13.2.2007 kl. 20:16

7 Smámynd: Katrín Anna Guđmundsdóttir

Takk fyrir ţetta Ţorgerđur og gangi ykkur sem allra best í baráttunni.

Katrín Anna Guđmundsdóttir, 13.2.2007 kl. 20:16

8 Smámynd: Ţorgerđur Laufey Diđriksdóttir

ţetta er skýrara.

Grunnskólakennari yngri en 30, engin kennsluferil                                                               1.jan.07                                                   198.741    Grunnskólakennari 30 ára 5 ára kennsluferil                                                               1.jan.07                                                   211.868    Grunnskólakennari 45 ára 10 ára kennsluferil                                                               1.jan.07                                                   240.592   

Ţorgerđur Laufey Diđriksdóttir, 13.2.2007 kl. 20:20

9 Smámynd: Katrín Anna Guđmundsdóttir

Var ekki búin ađ sjá seinna innleggiđ frá ţér ţegar ég sendi mitt. Rosalega eru ţetta litlar hćkkanir sem koma međ auknum kennsluferli - og lág laun ţar ađ auki. Flott quotiđ frá Mma Ramotsve Er bara búin ađ lesa fyrstu bókina - ţarf greinilega ađ drífa mig í ađ ná mér í nćstu!

Katrín Anna Guđmundsdóttir, 13.2.2007 kl. 20:22

10 Smámynd: Ţorgerđur Laufey Diđriksdóttir

takk fyrir ţađ, ţetta er mál sem varđar alla ţjóđfélagsţegna landsins.

Grunnskólinn stuđlar ađ jafnrétti til náms, jafnrćđi međal ţegna landsins og er ein megin stođ samfélagsins sem viđ byggjum.

Ađ stofna í hćttu ţví lýđrćđislega kerfi sem skólakerfiđ er, aftur og aftur, vegna ţess ađ ţađ er ekki hćgt ađ meta ţau störf sem unnin eru ţar af sanngirni og heiđarleika. Veldur mér miklum áhyggjum og depurđ.

Ţorgerđur Laufey Diđriksdóttir, 13.2.2007 kl. 20:31

11 identicon

http://my.opera.com/theanton/blog/2007/02/11/um-malfrae-ifeminisma#comments

Siggi (IP-tala skráđ) 13.2.2007 kl. 21:00

12 identicon

Sćl, Katrín Anna og ţiđ öll !

Eru ţetta ţá helztu eiginleikar femínismans............. ađ rjúka upp til handa og fóta, ţá kemur ađ hinni árvissu kjarabaráttu kennara ?

Hvar er eldmóđurinn, ţegar verkafólk, hvert yfirleitt skreytir sig ekki međ einhverjum snobbtitlum, ráđgjafi ţetta; eđa fulltrúi hitt, sćkir rétt sinn, eđa reynir ţađ, a.m.k. ? Jú, jú.... kennarar eflaust verđir síns hlutar, en........ Katrín Anna; hvar er komiđ ţeim lágmarkslćrdómi, hverjum viđ námum, sem gengum í barna- og unglingaskóla, áđur hin hörmulegu grunnskólalög tóku gildi, á sinni tíđ ? Ţađ er segin sagan, ţá ţeir; hverjir neđstir standa í launastigum, fá einhverjar krónur aukalega (sé skattkerfiđ ei búiđ ađ hirđa áđur) ţá skal öll helvítis skriđan fara af stađ. Reyndar ryđja stjórnmála- og embćttismenn yfirleitt brautina ţar, međ hinu einkennilega ''kjararáđi'' !

Reyndar eiga menntamálayfirvöld, Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir og hennar fyrirennarar höfuđsök á; hversu komiđ er; 10 - 12 ára börn kunna ekki undirstöđu atriđi Íslandssögunnar, frá landnámi til okkar tíma, eđa ţá landafrćđin; hvar er hún stödd, nú til dags ?  

Mćtti nefna ótal ambögur ađrar, og hégiljur, hverjar í nútímanum ţrífast ! 

Međ blendnum kveđjum, úr Suđuramti /

Óskar Helgi Helgason, frá Gamla Hrauni og Hvítárvöllum 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 13.2.2007 kl. 21:24

13 Smámynd: Katrín Anna Guđmundsdóttir

Óskar Helgi auđvitađ styđjum viđ kennara! Styđjum líka ađra hópa - tökum t.d. alltaf ţátt í 1. maí göngunni og erum annađhvort međ fund á eftir eđa sćkjum fundi hjá öđrum. Međal annars sem viđ höfum gert er ađ senda eftirfarandi álytkun til stuđnings setuverkfallskonum:

"Ályktun vegna setuverkfalls

Femínistafélag Íslands hvetur yfirvöld til ađ uppfylla launakröfur ófaglćrđs starfsfólks ţeirra 10 dvalar- og hjúkrunarheimila sem nú eru í setuverkfalli. Störf viđ umönnun, í eldhúsi, ţvottahúsi og rćstingum eru talin til hefđbundinna kvennastarfa sem eru hvađ minnst metin í ţjóđfélaginu og er ţađ óásćttanlegt.
Ţegar konur gagnrýna launamun kynjanna er viđkvćđiđ iđulega ađ ţađ sé ţeim sjálfum ađ kenna ţví ţćr krefjist ekki nćgilega hárra launa. Nú eru fjölmargar konur ađ krefjast hćrri launa og er hér tćkifćri fyrir yfirvöld ađ sína stuđning sinn viđ láglaunakonur í verki međ ţví ađ hćkka laun ţeirra ţannig ađ ţau verđi í samrćmi viđ framlag.

Launum í hefđbundnum kvennastörfum er haldiđ niđri međ handafli í nafni stöđugleika í hagkerfinu og lágra skatta. Lág laun í hefđbundnum kvennastörfum í nafni lágra skatta ţýđir í raun ađ konur eru "neyddar" til ađ greiđa hlutfallslega meira til samfélagsins en karlar. Međ öđrum orđum ţá er lagđur óbeinn samfélagslegur skattur á konur í formi lágra launa.

Femínistafélag Íslands hvetur fjármála- og heilbrigđisráđherra ađ nota ţetta tćkifćri og uppfylla launakröfur starfsmannanna. Ţađ getur veriđ ţeirra fyrsta skref til ná fram ţjóđarsátt um ađ hefđbundin kvennastörf séu metin ađ verđleikum."

Katrín Anna Guđmundsdóttir, 13.2.2007 kl. 22:59

14 Smámynd: Katrín Anna Guđmundsdóttir

ps. kannski öruggast ađ taka fram ađ ţetta er mitt prívat blogg en ekki opinbert blogg Femínistafélagsins

Katrín Anna Guđmundsdóttir, 13.2.2007 kl. 23:09

15 identicon

Sćl, Katrín Anna og ţiđ öll !

Meiri andskotans boldangs kvenmađurinn ţú ert, Katrín Anna, jafnan skalt ţú koma, skelegg og sköruleg til umrćđunnar, sem aldrei fyrr. Engin helvítis pempía ţar á ferđ, heldur rökvís og stađföst, í öllum ţínum meiningum. Ţakka ţér, sem og fyrir annađ, ađ benda mér á 1. Maí ţáttöku ykkar. Liggiđ ţar međ ekki, á liđi ykkar, ţótt viđ verđum ekki sammála um allt, virđi ég einurđ ţína og hugdirfsku alla.

Međ beztu kveđjum /

Óskar Helgi 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 13.2.2007 kl. 23:55

16 Smámynd: Katrín Anna Guđmundsdóttir

Ţađ er naumast. Ef ég vćri pempía myndi ég örugglega rođna núna

Katrín Anna Guđmundsdóttir, 14.2.2007 kl. 10:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Katrín Anna Guðmundsdóttir
Katrín Anna Guðmundsdóttir
Femínisti og fleira
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 332537

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband