31.1.2007 | 00:54
Veröld sem ég vil
Langar ađ senda síđbúnar afmćliskveđjur til KRFÍ. Félagiđ varđ 100 ára á laugardaginn. Ég kom ekki heim fyrr en á sunnudag svo ég missti af afmćlisveislunni.
KRFÍ hefur veriđ öflugt í kvennabaráttunni frá ţví áriđ 1907. Fyrir einhverjum árum var gefin út bókin Veröld sem ég vil. Ţar er ađ finna sögu félagsins frá upphafi. Ţetta er fróđleg og skemmtileg bók sem ég mćli eindregiđ međ, enda KRFÍ stór hluti af sögu okkar Íslendinga. Titillinn á bókinni er líka í sérstöku uppáhaldi. Veröld sem ég vil - hljómar fallega og passar svo vel inn í baráttu femínista fyrir samfélagi sem viđ viljum.
KRFÍ á miklar ţakkir skildar fyrir jafnréttisbaráttu á Íslandi og víđar til ađ stuđla ađ veröld sem viđ viljum.
Tenglar
Félög og fleira
- Femínistafélag Íslands Uppáhaldsfélagiđ
- Kynjafræði HÍ
- RIKK
- the f-word
- Bríet
- Kvenréttindafélagið
- Kvennasögusafn
- Femínistafélag Akureyrar
- Ungfemínistar
- Kvennaslóðir
- http://
Í uppáhaldi
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nota bene
Stopp
Stopp
Spurt er
Bloggvinir
- konur
- soley
- vglilja
- salvor
- andreaolafs
- kristinast
- thelmaasdisar
- ingibjorgelsa
- truno
- bryndisisfold
- vefritid
- poppoli
- hlynurh
- margretsverris
- annapala
- hafmeyja
- ugla
- halla-ksi
- kamilla
- ingibjorgstefans
- feministi
- stebbifr
- hrannarb
- aas
- bjorkv
- ibbasig
- ingo
- matthildurh
- emmus
- svartfugl
- gattin
- saedis
- gurrihar
- afi
- kennari
- eddaagn
- steindorgretar
- fanney
- brisso
- gudfinnur
- rungis
- 730
- killerjoe
- kosningar
- id
- orri
- kjoneden
- halkatla
- vilborgo
- tommi
- jenfo
- tryggvih
- heiddal
- almapalma
- hrafnaspark
- fletcher
- klaralitla
- lauola
- maple123
- ruthasdisar
- alfholl
- heidathord
- siggisig
- kjarninn
- bjorgvinr
- ingolfurasgeirjohannesson
- paul
- arh
- bleikaeldingin
- astamoller
- bene
- bergruniris
- hrolfur
- hrafnhildurolof
- temsaman
- oskvil
- handsprengja
- baddinn
- begga
- abg
- elvabjork
- lks
- super
- athena
- perlaheim
- thorak
- hallarut
- malacai
- almaogfreyja
- volcanogirl
- sabroe
- astan
- bjargandiislandi
- rustikus
- evags
- sannleikur
- zeriaph
- hildurhelgas
- drum
- minos
- kerla
- stjaniloga
- larahanna
- lotta
- mariataria
- manisvans
- sigurjonsigurdsson
- joklasol
- snj
- saethorhelgi
- tara
- toshiki
- sverdkottur
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- thorsteinnhelgi
- thuridurbjorg
Athugasemdir
Langar til gamans ađ bćta svolitlu viđ ţessa afmćlisósk til KRFÍ. Föđuramma mín Guđbjörg Alexandersdóttir, sem var í vist 1905-1909 hjá
Sigurđi Jónssyni yfirkennara, seinna skólastjóra Miđbćjarskólans og frú Önnu Magnúsdóttur kennara frá Öndverđanesi í Grímsnesi.
segir svo frá í ćviminningum sínum:
Frúin kenndi ţrjá tíma á dag, svo var hún í Kvenréttindafélaginu og starfađi ţar ţó nokkuđ. Ţćr unnu saman hún og Bríet Bjarnhéđisdóttir, sem kom oft heim til okkar. Međan ţćr drukku kaffiđ, skröfuđu ţćr mest um Guđrúnu konu Ţorsteins Erlingssonar, hún var skrautblómiđ í félagsskapnum. Svo liđu tímar uns kom ađ ţví ađ Bríet átti merkisafmćli. Ţá var Svana, litla dóttir Ţorsteins og Guđrúnar send međ fallega blómakörfu og kort sem áskrifuđ afmćlisósk fylgdi:
Heill sé ţér Bríet besta frú,
ţú blómstur međal landsins kvenna;
sem betur ferđ međ blek og penna
en blađamanna fjöldinn nú.
Sit heil í ţínu heiđurssćti
í höllilnni viđ Ţingholtsstrćti
og lát ţitt kćra kvennablađ
nú kvaka í landsins höfuđstađ.
Annars mátti heita gott samkomulag í Kvenréttindafélaginu, dálítill ćsingur á útifundum og ţá sérstaklega í barnaskólaportinu. Ég held ađ nćstum hver kona hafi fylgt manni sínum í kosningunum. Svo voru vinnukonurnar ákaflega húsbóndahollar og yfirleitt duglegar ađ "agintera". Fengu líka drjúgan skilding og ţó nokkra frídaga út á ţađ.
Međ kveđju og afmćlisósk,
Eygló .S. Halldórsdóttir
Eygló S. Halldórsdóttir (IP-tala skráđ) 31.1.2007 kl. 09:58
Takk fyrir ţetta
Katrín Anna Guđmundsdóttir, 31.1.2007 kl. 11:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.