Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
10.9.2007 | 11:41
Metnaður eða misskilningur?
Ég hugsa stundum um hvað það er sem drífur mig áfram í jafnréttisbaráttunni. Ég veit alveg að það er ekki bara réttlætiskenndin. Það þarf eitthvað annað til, enda þekki ég fullt af fólki með sterka réttlætiskennd sem á fullt í fangi með lífið og tilveruna þannig að hvers konar barátta verður aukaatriði. Ég veit að ábyrgðarkenndin spilar einhvern þátt. Er með afar sterka ábyrgðarkennd og finnst þar af leiðandi að það sé á mína ábyrgð að stuðla að auknu jafnrétti, rétt eins og annarra. Stundum þegar ég les sögubækur hugsa ég líka um hvernig verður skrifað um okkar samtíma og þá rennur mér kalt vatn á milli skins og hörunds. Skammast mín alveg niður í tær því ég veit að við fáum ekki góða útreið þar. Höfum allt til alls, upplýsingar, þekkingu og gáfur - en það virðist koma að litlu gagni. Mannréttindabrotin, kynjamisréttið og alls kyns misrétti grasserar út um allt. Svo ég komst loksins að þeirri niðurstöðu að metnaður á stóran þátt í því að ég stend í baráttunni. Metnaður fyrir hönd mannkynsins. Þetta kristallast eiginlega í þeirri setningu sem ég endaði síðasta Viðskiptablaðspistil á - við erum nógu gáfuð en ekki nógu vitur. Ég trúi því að mannkynið sé nógu gáfað að upplagi til að gera heiminn betri. Hins vegar er ég líka á því að gáfurnar eru stórlega vannýttar og oft á tíðum notum við þær hreinlega ekki. Það er oft þægilegra að hjakka í sama farinu heldur en að nota það sem okkur er gefið. Minn metnarður er að breyta þessu. Við lestur þessarar fréttar hjá mbl runnu hins vegar á mig tvær grímur. Það skyldi þó aldrei vera að ég hafi misskilið þetta með gáfurnar?
Vísbending um að menn séu gáfaðri en apar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
7.9.2007 | 12:49
Spurning
Af hverju eru svona margir strákar í Stelpunum?
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Tenglar
Félög og fleira
- Femínistafélag Íslands Uppáhaldsfélagið
- Kynjafræði HÍ
- RIKK
- the f-word
- Bríet
- Kvenréttindafélagið
- Kvennasögusafn
- Femínistafélag Akureyrar
- Ungfemínistar
- Kvennaslóðir
- http://
Í uppáhaldi
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nota bene
Stopp
Stopp
Stöðvið fjöldamorðin á Gaza
Spurt er
Myndir þú kjósa nýtt kvennaframboð?
Hefurðu lesið stjórnarskrá lýðveldisins Íslands?
Bloggvinir
- konur
- soley
- vglilja
- salvor
- andreaolafs
- kristinast
- thelmaasdisar
- ingibjorgelsa
- truno
- bryndisisfold
- vefritid
- poppoli
- hlynurh
- margretsverris
- annapala
- hafmeyja
- ugla
- halla-ksi
- kamilla
- ingibjorgstefans
- feministi
- stebbifr
- hrannarb
- aas
- bjorkv
- ibbasig
- ingo
- matthildurh
- emmus
- svartfugl
- gattin
- saedis
- gurrihar
- afi
- kennari
- eddaagn
- steindorgretar
- fanney
- brisso
- gudfinnur
- rungis
- 730
- killerjoe
- kosningar
- id
- orri
- kjoneden
- halkatla
- vilborgo
- tommi
- jenfo
- tryggvih
- heiddal
- almapalma
- hrafnaspark
- fletcher
- klaralitla
- lauola
- maple123
- ruthasdisar
- alfholl
- heidathord
- siggisig
- kjarninn
- bjorgvinr
- ingolfurasgeirjohannesson
- paul
- arh
- bleikaeldingin
- astamoller
- bene
- bergruniris
- hrolfur
- hrafnhildurolof
- temsaman
- oskvil
- handsprengja
- baddinn
- begga
- abg
- elvabjork
- lks
- super
- athena
- perlaheim
- thorak
- hallarut
- malacai
- almaogfreyja
- volcanogirl
- sabroe
- astan
- bjargandiislandi
- rustikus
- evags
- sannleikur
- zeriaph
- hildurhelgas
- drum
- minos
- kerla
- stjaniloga
- larahanna
- lotta
- mariataria
- manisvans
- sigurjonsigurdsson
- joklasol
- snj
- saethorhelgi
- tara
- toshiki
- sverdkottur
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- thorsteinnhelgi
- thuridurbjorg