Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2007
31.8.2007 | 15:26
Fréttastofa í sjálfsmorðshugleiðingum
Orðið hæfni er mikið notað í jafnréttisumræðunnu - og ekki að ástæðulausu. Í jafnréttissinnuðum heimi væri hæfnin látin ráða. Í anda kynjamisréttis fá karlar stöðuhækkun fyrir að vera með munninn fyrir neðan nefið. Konur eru hins vegar reknar fyrir sama eiginleika og þannig heldur heimurinn áfram að vera karllægur þar sem kynin fá ekki sömu tækifæri. Miðað við þá ástæðu sem gefin er fyrir uppsögninni í fréttinni er Þóru Kristínu refsað fyrir að vera ekki nógu undirgefin og segja já og amen við því sem hennar yfirmenn gera.
Er fréttastofa Stöðvar 2 í sjálfsmorðshugleiðingum? Bara spyr...
Þóru Kristínu sagt upp á Stöð 2 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
31.8.2007 | 11:20
Fríið búið
Þá er sumarfríið búið og hversdagsleikinn tekinn við. Náðum að afreka slatta í grindverkasmíði í fríinu og getum ekki annað en verið ánægð með það. Hins vegar náðum við ekki vikufríi út úr bænum og er kaldavatnsleysi alfarið kennt þar um! Andinn er endurnærður, enda náði ég að lesa 4 bækur síðustu 2 vikurnar. Mæli með þeim öllum en þó sérstaklega bókinni Fjarri hlýju hjónasængur eftir Ingu Huld Hákonardóttir. Sú bók er einfaldlega snilld - og öðruvísi Íslandssaga, eins og segir á bókarkápunni. Bókin fjallar um viðhorf til barneigna í Íslandssögunni og örlög þeirra kvenna (og jú, karlanna líka) sem voru svo "óheppnar" að eignast barn/börn fjarri hlýju hjónasængur.
Eftir þá lesningu er tilvalið að lesa hina frábæru bók Kristínar Marju Baldursdóttir, Karítas án titils. Síðan er það A short history of tractors in Ukrainian og tilvalið að enda á bókinni Middlesex - sem fjallar um Cal/Callie - sem var stelpa fyrstu 14 ár ævinnar en óx upp í að verða karlmaður - en samt ekki alveg. Bókin hlaut Pulitzer Prize sem besta skáldsagan 2003 og er afskaplega vel skrifuð og grípandi. Ég átti þó í nokkrum vandræðum með ástæðuna sem var gefin fyrir því að höfuðpersónan var "middlesex".
ps. verð að segja að mér finnst það jaðra við dónaskap að efna til keppni um besta bloggarann þegar ég er í fríi...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Tenglar
Félög og fleira
- Femínistafélag Íslands Uppáhaldsfélagið
- Kynjafræði HÍ
- RIKK
- the f-word
- Bríet
- Kvenréttindafélagið
- Kvennasögusafn
- Femínistafélag Akureyrar
- Ungfemínistar
- Kvennaslóðir
- http://
Í uppáhaldi
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nota bene
Stopp
Stopp
Spurt er
Bloggvinir
- konur
- soley
- vglilja
- salvor
- andreaolafs
- kristinast
- thelmaasdisar
- ingibjorgelsa
- truno
- bryndisisfold
- vefritid
- poppoli
- hlynurh
- margretsverris
- annapala
- hafmeyja
- ugla
- halla-ksi
- kamilla
- ingibjorgstefans
- feministi
- stebbifr
- hrannarb
- aas
- bjorkv
- ibbasig
- ingo
- matthildurh
- emmus
- svartfugl
- gattin
- saedis
- gurrihar
- afi
- kennari
- eddaagn
- steindorgretar
- fanney
- brisso
- gudfinnur
- rungis
- 730
- killerjoe
- kosningar
- id
- orri
- kjoneden
- halkatla
- vilborgo
- tommi
- jenfo
- tryggvih
- heiddal
- almapalma
- hrafnaspark
- fletcher
- klaralitla
- lauola
- maple123
- ruthasdisar
- alfholl
- heidathord
- siggisig
- kjarninn
- bjorgvinr
- ingolfurasgeirjohannesson
- paul
- arh
- bleikaeldingin
- astamoller
- bene
- bergruniris
- hrolfur
- hrafnhildurolof
- temsaman
- oskvil
- handsprengja
- baddinn
- begga
- abg
- elvabjork
- lks
- super
- athena
- perlaheim
- thorak
- hallarut
- malacai
- almaogfreyja
- volcanogirl
- sabroe
- astan
- bjargandiislandi
- rustikus
- evags
- sannleikur
- zeriaph
- hildurhelgas
- drum
- minos
- kerla
- stjaniloga
- larahanna
- lotta
- mariataria
- manisvans
- sigurjonsigurdsson
- joklasol
- snj
- saethorhelgi
- tara
- toshiki
- sverdkottur
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- thorsteinnhelgi
- thuridurbjorg