24.3.2009 | 12:51
Ísland án ábyrgðar
Mörg einkenni íslensku þjóðarsálarinnar eru nú að koma í ljós. Eitt þeirra er Ísland án ábyrgðar. Það er sama hvað gengur á, enginn ber ábyrgð og enginn axlar ábyrgð.
Það kemur greinilega ýmislegt í ljós þegar hlutirnir eru upp á borðum sem sýnir og sannar nauðsyn þess. Reyndar er sú hætta líka fyrir hendi að þó hlutirnir séu uppi á borðum þá verði þeir bara að normi sem viðgengst án athugasemda þrátt fyrir vafasamt innihald. En... fátt er gallalaust og gegnsæjið er tvímælalaust besti kosturinn.
Stjórnmálaflokkunum ber að sjálfsögðu að skila því fjármagni sem þeir tóku ólöglega á móti en er það nóg? Hvað með þá sem létu peninginn af hendi? Er enginn ábyrgð þar á bæ? Mér finnst engan veginn forsvaranlegt að forsvarsmenn fyrirtækja í opinberri eigu og stéttarfélög séu að greiða í kosningasjóði. Það er gjörsamlega út í hött.
Samfylkingin bætir fyrir mistök | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Félög og fleira
- Femínistafélag Íslands Uppáhaldsfélagið
- Kynjafræði HÍ
- RIKK
- the f-word
- Bríet
- Kvenréttindafélagið
- Kvennasögusafn
- Femínistafélag Akureyrar
- Ungfemínistar
- Kvennaslóðir
- http://
Í uppáhaldi
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nota bene
Stopp
Stopp
Spurt er
Bloggvinir
- konur
- soley
- vglilja
- salvor
- andreaolafs
- kristinast
- thelmaasdisar
- ingibjorgelsa
- truno
- bryndisisfold
- vefritid
- poppoli
- hlynurh
- margretsverris
- annapala
- hafmeyja
- ugla
- halla-ksi
- kamilla
- ingibjorgstefans
- feministi
- stebbifr
- hrannarb
- aas
- bjorkv
- ibbasig
- ingo
- matthildurh
- emmus
- svartfugl
- gattin
- saedis
- gurrihar
- afi
- kennari
- eddaagn
- steindorgretar
- fanney
- brisso
- gudfinnur
- rungis
- 730
- killerjoe
- kosningar
- id
- orri
- kjoneden
- halkatla
- vilborgo
- tommi
- jenfo
- tryggvih
- heiddal
- almapalma
- hrafnaspark
- fletcher
- klaralitla
- lauola
- maple123
- ruthasdisar
- alfholl
- heidathord
- siggisig
- kjarninn
- bjorgvinr
- ingolfurasgeirjohannesson
- paul
- arh
- bleikaeldingin
- astamoller
- bene
- bergruniris
- hrolfur
- hrafnhildurolof
- temsaman
- oskvil
- handsprengja
- baddinn
- begga
- abg
- elvabjork
- lks
- super
- athena
- perlaheim
- thorak
- hallarut
- malacai
- almaogfreyja
- volcanogirl
- sabroe
- astan
- bjargandiislandi
- rustikus
- evags
- sannleikur
- zeriaph
- hildurhelgas
- drum
- minos
- kerla
- stjaniloga
- larahanna
- lotta
- mariataria
- manisvans
- sigurjonsigurdsson
- joklasol
- snj
- saethorhelgi
- tara
- toshiki
- sverdkottur
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- thorsteinnhelgi
- thuridurbjorg
Athugasemdir
Algerlega sammála.
Gísli Gunnlaugsson (IP-tala skráð) 24.3.2009 kl. 12:57
Þetta er mjög góð pæling. Ábyrgðin er ekki síst þar.
Jóhann Kristjánsson, 24.3.2009 kl. 22:31
Góður pistill!
Heidi Strand, 25.3.2009 kl. 08:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.