27.1.2009 | 22:35
Söguleg stund
Ok - ég ætla ekki að halda niður í mér andanum þangað til það verður að veruleika en ef úr rætist að Jóhanna Sigurðardóttir verði forsætisráðherra og jafnt kynjahlutfall verði í ríkisstjórn þá er það ansi stór söguleg stund.
Það yrði í fyrsta skipti kona sem forsætisráðherra.
Það yrði í fyrsta skipti sem samkynhneigð manneskja væri forsætisráðherra (allavega sem er opinberlega samkynhneigð - getur vel verið að einhver áður hafi ekki þorað að segja frá...)
Það yrði í fyrsta skipti sem jafnt kynjahlutfall yrði á ráðherrum í ríkisstjórn.
Þrjár flugur í einu höggi!!! Þetta er söguleg stund og ánægjulegt að fá góðar fréttir í kreppunni. :)
Tenglar
Félög og fleira
- Femínistafélag Íslands Uppáhaldsfélagið
- Kynjafræði HÍ
- RIKK
- the f-word
- Bríet
- Kvenréttindafélagið
- Kvennasögusafn
- Femínistafélag Akureyrar
- Ungfemínistar
- Kvennaslóðir
- http://
Í uppáhaldi
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nota bene
Stopp
Stopp
Spurt er
Bloggvinir
-
konur
-
soley
-
vglilja
-
salvor
-
andreaolafs
-
kristinast
-
thelmaasdisar
-
ingibjorgelsa
-
truno
-
bryndisisfold
-
vefritid
-
poppoli
-
hlynurh
-
margretsverris
-
annapala
-
hafmeyja
-
ugla
-
halla-ksi
-
kamilla
-
ingibjorgstefans
-
feministi
-
stebbifr
-
hrannarb
-
aas
-
bjorkv
-
ibbasig
-
ingo
-
matthildurh
-
emmus
-
svartfugl
-
gattin
-
saedis
-
gurrihar
-
afi
-
kennari
-
eddaagn
-
steindorgretar
-
fanney
-
brisso
-
gudfinnur
-
rungis
-
730
-
killerjoe
-
kosningar
-
id
-
orri
-
kjoneden
-
halkatla
-
vilborgo
-
tommi
-
jenfo
-
tryggvih
-
heiddal
-
almapalma
-
hrafnaspark
-
fletcher
-
klaralitla
-
lauola
-
maple123
-
ruthasdisar
-
alfholl
-
heidathord
-
siggisig
-
kjarninn
-
bjorgvinr
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
paul
-
arh
-
bleikaeldingin
-
astamoller
-
bene
-
bergruniris
-
hrolfur
-
hrafnhildurolof
-
temsaman
-
oskvil
-
handsprengja
-
baddinn
-
begga
-
abg
-
elvabjork
-
lks
-
super
-
athena
-
perlaheim
-
thorak
-
hallarut
-
malacai
-
almaogfreyja
-
volcanogirl
-
sabroe
-
astan
-
bjargandiislandi
-
rustikus
-
evags
-
sannleikur
-
zeriaph
-
hildurhelgas
-
drum
-
minos
-
kerla
-
stjaniloga
-
larahanna
-
lotta
-
mariataria
-
manisvans
-
sigurjonsigurdsson
-
joklasol
-
snj
-
saethorhelgi
-
tara
-
toshiki
-
sverdkottur
-
ver-mordingjar
-
tharfagreinir
-
thorsteinnhelgi
-
thuridurbjorg
Athugasemdir
Já við konur gerum hlutina með stæl og það mun Jóhanna svo sannarlega gera, ef stjórnarmyndun tekst.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 28.1.2009 kl. 00:20
Sæl Katrín.
Og þetta varð, þrjár flugur. Jóhanna er kraftaverkakona.
Kveðja
Ari Guðmar Hallgrímsson, 1.2.2009 kl. 20:57
Já, þetta er ánægjuefni - þó Steingrímur og Össur hafi gerst heldur til gráðugir og hrifsað til sín mörg ráðuneyti - kynjahlutfallið er því 7/5 þegar ráðuneytin eru talin... En jafnt kynjahlutfall í ríkisstjórn, kona sem forsætisráðherra og samkynhneigð að auki er svo sannarlega ánægjulegur áfangasigur!
Katrín Anna Guðmundsdóttir, 5.2.2009 kl. 17:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.