Þreföld kreppa

Össur segir að við búum við tvöfalda kreppu - gjaldeyris- og bankakreppu. Hann gleymir þeirri þriðju. Við erum líka í lýðræðiskreppu.

Tek undir með honum að mótmælendur hafa sýnt mikla stillingu fram að þess - en jafnframt er furðulegt að sjá í næstu setningu að þrjú erlend fyrirtæki hafi sýnt áhuga á að fjármagna virkjanir hér á landi. Ég er ekki að mótmæla til þess að virkja meira eða taka meira af háaum erlendum lánum. Það er komið nóg af þeirri vitleysu. Tími græðgi á að vera liðinn og okkar kynslóð er búin með sinn virkjanakvóta. Komandi kynslóðir verða að eiga eitthvað eftir til að taka ákvarðanir um.  


mbl.is Erlend fyrirtæki sýna áhuga á virkjunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Katrín Anna Guðmundsdóttir
Katrín Anna Guðmundsdóttir
Femínisti og fleira
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband