12.1.2009 | 09:47
Sólskinsdrengurinn
Tengdó bauð okkur tengdadætrunum á Sólskinsdrenginn í gær. Það er full ástæða til að mæla með myndinni. Hún er einstaklega áhugaverð sem og upplýsandi. Myndin fjallar um einhverfu, hún er leit móður að meðferðarúrræðum fyrir einhverfa sólskinsdrenginn sinn. Í henni er talað við fjölda fræðifólks, rætt við fjölskyldur þar sem einn eða fleiri meðlimur er einhverfur og einnig er rætt við meðferðaraðila.
Í myndinni kemur í ljós að það er heilmargt hægt að gera fyrir einhverfa - og þau hafa einnig heilmargt fram til samfélagsins að færa. Hún vekur einnig upp spurningar hvort verið sé að gera nóg. Það á svo að heita að við búum í velferðarsamfélagi en ég held að við vitum flest inn við beinið að það er brotalöm í ýmsu. Nærtækast t.d. að nefna dæmi um nýlega hreppaflutninga á öldruðum þar sem þau eru flutt úr einbýli yfir í tvíbýli gegn eigin vilja. Síðan má velta fyrir sér hversu framarlega við stöndum í meðferðarúrræðum s.s. gagnvart einhverfu og hvort yfirhöfuð sé fylgst nægilega vel með framförum á því sviði.
Kvikmyndin sem slík er öflugt fyrirbæri sem hægt er að beita á ýmsan hátt - til fræðslu eða heilaþvottar, og allt þar á milli. Sólskinsdrengurinn vel gerð mynd sem fræðir, eykur skilning og kveikir von. Vona að RUV muni taka hana til sýningar og að sem flestir muni sjá hana.
*
Viðbót: Slóð á vefsíðu myndarinnar og hér er líka brot úr myndinni:
Tenglar
Félög og fleira
- Femínistafélag Íslands Uppáhaldsfélagið
- Kynjafræði HÍ
- RIKK
- the f-word
- Bríet
- Kvenréttindafélagið
- Kvennasögusafn
- Femínistafélag Akureyrar
- Ungfemínistar
- Kvennaslóðir
- http://
Í uppáhaldi
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nota bene
Stopp
Stopp
Spurt er
Bloggvinir
- konur
- soley
- vglilja
- salvor
- andreaolafs
- kristinast
- thelmaasdisar
- ingibjorgelsa
- truno
- bryndisisfold
- vefritid
- poppoli
- hlynurh
- margretsverris
- annapala
- hafmeyja
- ugla
- halla-ksi
- kamilla
- ingibjorgstefans
- feministi
- stebbifr
- hrannarb
- aas
- bjorkv
- ibbasig
- ingo
- matthildurh
- emmus
- svartfugl
- gattin
- saedis
- gurrihar
- afi
- kennari
- eddaagn
- steindorgretar
- fanney
- brisso
- gudfinnur
- rungis
- 730
- killerjoe
- kosningar
- id
- orri
- kjoneden
- halkatla
- vilborgo
- tommi
- jenfo
- tryggvih
- heiddal
- almapalma
- hrafnaspark
- fletcher
- klaralitla
- lauola
- maple123
- ruthasdisar
- alfholl
- heidathord
- siggisig
- kjarninn
- bjorgvinr
- ingolfurasgeirjohannesson
- paul
- arh
- bleikaeldingin
- astamoller
- bene
- bergruniris
- hrolfur
- hrafnhildurolof
- temsaman
- oskvil
- handsprengja
- baddinn
- begga
- abg
- elvabjork
- lks
- super
- athena
- perlaheim
- thorak
- hallarut
- malacai
- almaogfreyja
- volcanogirl
- sabroe
- astan
- bjargandiislandi
- rustikus
- evags
- sannleikur
- zeriaph
- hildurhelgas
- drum
- minos
- kerla
- stjaniloga
- larahanna
- lotta
- mariataria
- manisvans
- sigurjonsigurdsson
- joklasol
- snj
- saethorhelgi
- tara
- toshiki
- sverdkottur
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- thorsteinnhelgi
- thuridurbjorg
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.