8.1.2009 | 16:13
STOPP
Ég man eftir að hafa lært í skóla að heimurinn myndi aldrei aftur sitja aðgerðarlaus hjá þegar um sambærileg grimmdarverk væri að ræða og helförina. Það er töluvert síðan ég gerði mér ljóst að þetta var kjaftæði. Grimmdarverkin halda áfram að gerast og heimurinn situr aðgerðarlaus hjá og hristir síðan hausinn eftir á og spyr hvernig gat þetta gerst? Núna eru það fórnarlömb helfararinnar sem endurtaka leikinn. Samviskulaust og blákalt. Við fylgjumst með í fréttum og sjáum viðbjóðinn í beinni. Við grátum og finnum hvernig maginn hringsnýst og okkur langar til að æla. Mannkynið á að vera skynsamt, fjandinn hafi það - þó við séum auðvitað löngu búin að sjá að skynsemin og mannúðin nær skammt. Það þvælast alltaf einhverjir aðrir hagsmunir fyrir.
Það minnsta sem við getum gert er að mótmæla. Í dag kl. 17 verða mótmæli fyrir utan Bandaríska sendiráðið. Ég vona að það verði fjölmennt. Við verðum líka að þrýsta á ríkisstjórn okkar að fordæma fjöldamorð Ísraela á Palestínumönnum. Þetta er hreinn og klár viðbjóður - grimmdin verður ekki meiri en sú sem við horfum upp á þessa dagana. Engin lyf, enginn matur, ekkert rafmagn - gegndarlaus fjöldamorð á saklausum borgurum; börnum sem fullorðnum. Þetta verður að stoppa. Verður.
Tenglar
Félög og fleira
- Femínistafélag Íslands Uppáhaldsfélagið
- Kynjafræði HÍ
- RIKK
- the f-word
- Bríet
- Kvenréttindafélagið
- Kvennasögusafn
- Femínistafélag Akureyrar
- Ungfemínistar
- Kvennaslóðir
- http://
Í uppáhaldi
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nota bene
Stopp
Stopp
Spurt er
Bloggvinir
- konur
- soley
- vglilja
- salvor
- andreaolafs
- kristinast
- thelmaasdisar
- ingibjorgelsa
- truno
- bryndisisfold
- vefritid
- poppoli
- hlynurh
- margretsverris
- annapala
- hafmeyja
- ugla
- halla-ksi
- kamilla
- ingibjorgstefans
- feministi
- stebbifr
- hrannarb
- aas
- bjorkv
- ibbasig
- ingo
- matthildurh
- emmus
- svartfugl
- gattin
- saedis
- gurrihar
- afi
- kennari
- eddaagn
- steindorgretar
- fanney
- brisso
- gudfinnur
- rungis
- 730
- killerjoe
- kosningar
- id
- orri
- kjoneden
- halkatla
- vilborgo
- tommi
- jenfo
- tryggvih
- heiddal
- almapalma
- hrafnaspark
- fletcher
- klaralitla
- lauola
- maple123
- ruthasdisar
- alfholl
- heidathord
- siggisig
- kjarninn
- bjorgvinr
- ingolfurasgeirjohannesson
- paul
- arh
- bleikaeldingin
- astamoller
- bene
- bergruniris
- hrolfur
- hrafnhildurolof
- temsaman
- oskvil
- handsprengja
- baddinn
- begga
- abg
- elvabjork
- lks
- super
- athena
- perlaheim
- thorak
- hallarut
- malacai
- almaogfreyja
- volcanogirl
- sabroe
- astan
- bjargandiislandi
- rustikus
- evags
- sannleikur
- zeriaph
- hildurhelgas
- drum
- minos
- kerla
- stjaniloga
- larahanna
- lotta
- mariataria
- manisvans
- sigurjonsigurdsson
- joklasol
- snj
- saethorhelgi
- tara
- toshiki
- sverdkottur
- ver-mordingjar
- tharfagreinir
- thorsteinnhelgi
- thuridurbjorg
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.